Fréttablaðið - 27.11.2009, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 27.11.2009, Blaðsíða 84
 27. nóvember 2009 FÖSTUDAGUR52 FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Heimstjórn ÍNN er í umsjón Halls Hallssonar í fjarveru Ingva Hrafns að þessu sinni. 21.00 Segðu mér frá bókinni Nýr þátt- ur þar sem rithöfundar kynna nýútkomnar bækur sínar og lesa úr þeim. 21.30 Græðlingur Guðríður Helgadóttir leiðbeinir fólki um haustverkin í garðyrku. 15.35 Leiðarljós (e) 16.15 Leiðarljós (e) 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Bjargvætturinn (17:26) 17.35 Tóta trúður (4:26) 18.00 Galdrakrakkar (Disney Wizards of Waverly Place) (1:13) Bandarísk þáttaröð um göldrótt systkini í New York. Aðalhlut- verk: Selena Gomez, David Henrie, Jake T. Austin, David DeLuise og Jennifer Stone. 18.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Marteinn (4:8) Íslensk gaman- þáttaröð. Aðalhlutverk: Jóhannes Haukur Jó- hannesson, Kjartan Guðjónsson og Edda Björg Eyjólfsdóttir. 20.50 Rokk í sumarbúðum (Camp Rock) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2008 um unglingsstúlku sem á sér þann draum að komast í tónlistarsumarbúðir. Aðalhlut- verk: Demi Lovato, Joe Jonas, Meaghan Jette Martin og Alyson Stoner. (e) 22.25 Lewis - Fyrirmyndarfólk (Lewis - The Great and the Good) Bresk sakamála- mynd þar sem Lewis lögreglufulltrúi glím- ir við dularfullt sakamál. Aðalhlutverk: Kevin Whately, Laurence Fox, Richard McCabe, Laura Rees og Colin Dexter, 00.05 Ein í hringnum (Against The Ropes) Bandarísk bíómynd frá 2004 um Jackie Kallen, gyðingakonu frá Detroit sem gerðist umboðsmaður hnefaleikakappa. Að- alhlutverk: Meg Ryan, Omar Epps, Charles S. Dutton og Tony Shalhoub. (e) 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Grease 10.00 Coming to America 12.00 Toy Story 14.00 Grease 16.00 Coming to America 18.00 Toy Story 20.00 Semi-Pro Gamanmynd með Will Ferrell og Woody Harrelson í aðalhlut- verkum. 22.00 The Number 23 00.00 Nacho Libre 02.00 Waist Deep 04.00 The Number 23 06.00 The Groomsmen 17.45 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 18.15 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin Endursýndur leikur úr Meistara- deild Evrópu í knattspyrnu. 20.00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 20.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.00 Ultimate Fighter - Season 1 Sýnt frá Ultimate Fighter - Season 1 en þangað voru mættir margir af bestu bardagamönn- um heims. 21.45 UFC Live Events Útsending frá UFC 105 en þar mættust margir frábærir bar- dagamenn í Manchster á Englandi. 23.25 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 00.20 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 17.00 Sunderland - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 Chelsea - Wolves Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.20 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 20.50 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 21.20 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeild- inni. 21.50 PL Classic Matches Liverpool - Newcastle, 1998. 22.20 PL Classic Matches Man Utd - Leeds, 1998. 22.50 Premier League Preview 23.20 Birmingham - Fulham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Litla risaeðlan, Gulla og grænjaxl- arnir og Kalli litli Kanína og vinir. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Grumpy Old Men (3:5) 10.45 The Apprentice (4:14) 11.30 America‘s Got Talent (9:20) 12.35 Nágrannar 13.00 La Fea Más Bella (78:300) 13.45 La Fea Más Bella (79:300) 14.30 La Fea Más Bella (80:300) 15.15 Identity (4:12) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Stuðboltastelpurnar og Kalli litli Kanína og vinir. 17.03 Bold and the Beautiful 17.28 Nágrannar 17.58 Friends 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.52 Íþróttir 18.59 Ísland í dag 19.16 Veður 19.25 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur með gamanþátt þar sem allt er leyfilegt. 20.05 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur þáttur í umsjón Loga Berg- mann. 20.55 Stelpurnar Það er óhætt að segja að Stelpurnar hafi slegið í gegn með nýstár- legu gríni og glensi en vinsældir þeirra virðast ekkert ætla að dvína. 21.20 10 Things I Hate About You Rómantísk gamanmynd með Heath heitnum Ledger í einu af sínu eftirminnilegustu hlut- verkum. Hann leikur dularfullan einfari sem fenginn er til að vinna hjarta stelpu sem er staðráðinn í að falla ekki fyrir neinum strák meðan á náminu stendur. 23.00 Broken Bridges Hugljúf og hríf- andi mynd um kántrísöngvara sem má muna sinn fífil fegri. Hann snýr því aftur til heima- bæjarins þar sem hann hittir fyrir mennta- skólaástina og 16 ára dóttur sína sem hann hefur aldrei hitt áður. 00.45 The Water is Wide 02.20 Hellraiser. Deader 03.45 Idlewild 05.40 Fréttir og Ísland í dag 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (11:14) (e) 08.00 Dynasty (15:29) (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (11:14) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 15.45 What I Like About You (1:18) (e) 16.10 America’s Next Top Model (e) 17.00 Innlit/ Útlit (5:10) (e) 17.30 Dynasty (16:29) 18.15 Fréttir Fréttir og veður frá fréttastofu Morgunblaðsins. 18.30 Still Standing (1:20) 19.00 Rules of Engagement (12:15) (e) 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (6:25) Bandarísk- ir gamanþættir. (e) 20.10 Fyndnar fjölskyldumyndir (11:12) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru bæði innlend og erlend myndbrot, sem kitla hláturtaugarnar. 20.40 She’s The Man Rómantísk gam- anmynd frá árinu 2006 með Amöndu Bynes í aðalhlutverki. Viola Hastings er menntaskólastelpa sem spilar fótbolta. Þegar stúlknalið skólans er lagt niður og hún fær ekki að spila með strákliðinu, gengur hún í drengjalið hjá öðrum skóla. 22.10 30 Rock (8:22) (e) 22.35 Lipstick Jungle (6:13) (e) 23.25 Law & Order. Special Victims Unit (11:19) (e) 00.15 The Contender Muay Thai 01.45 King of Queens (6:25) (e) 02.10 World Cup of Pool 2008 (26:31) 03.00 The Jay Leno Show (e) 03.45 The Jay Leno Show (e) 04.30 Pepsi MAX tónlist > Julia Stiles „Í kvikmyndabransanum þýðir ekkert að bíða eftir því að einhver hrósi þér eða klappi þér á bakið. Það er ekki í boði svo þú verður að treysta þinni eigin sannfæringu.“ Stiles fer með eitt aðalhlutverk- anna í kvikmyndinni 10 Things I Hate About You sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 21.20. 17.30 Supernanny STÖÐ 2 EXTRA 19.25 Auddi og Sveppi STÖÐ 2 20.00 Semi-Pro STÖÐ 2 BÍÓ 20.15 Marteinn SJÓNVARPIÐ 20.40 She’s The Man SKJÁREINN Stöð 2 hefur sinnt mafíumyndum undanfarin fimmtu- dagskvöld. Og það hefur kostað mig nokkur vöku- kvöld. Ég reyndi að slökkva á fyrstu myndinni um Don Corleone og fjölskyldu hans en hún hefur slíkt aðdrátt- arafl að maður getur hreinlega ekki annað en horft á hana til enda. Þrátt fyrir að hafa séð hana að minnsta kosti fjórum sinnum. Ef ekki oftar. Sú persónusköpun sem þar birtist, þessi safaríki leikarahópur, gerði það að verkum að ég mætti til vinnu dauðþreyttur á föstu- degi. Einu sinni hefði það verið vegna langrar setu á bar en það er kannski til marks um breytta tíma að nú var það vegna sjónvarpsgláps. Og svo kom Godfather II. Hún er kannski ekki alveg jafn safarík og forverinn en Vito Corleone hafði setið svo fast í huga manns að maður varð hreinlega að vita hvernig honum tókst að byggja upp veldi sitt. Robert De Niro gerði engin mistök sem hinn ungi Vito en mynd númer tvö nær aldrei þeim hæðum sem sú fyrsta gerði. Hafa skal í huga að í fyrstu mynd- inni birtast allar þær erkitýpur sem hafa allar götur síðan flætt um seinni tíma mafíumyndir. Því miður tóku forsvarsmenn Stöðvar 2 þá ákvörðun að sýna þriðja hlutann um Corleone- fjölskylduna í gærkvöldi. Mér er alveg sama hvað hver segir; hún er einfaldlega hneisa og mikil niðurlæging fyrir forvera sína. Mig hefur oft dreymt um að hringja í leik- stjórann Coppola, kannski um miðja nótt og gera honum tilboð sem hann getur ekki hafnað: að láta þá kvikmynd hverfa eins og dögg fyrir sólu. Ég veit bara ekki með hverju ég gæti hótað honum, kannski bara IceSave-samningunum? VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON ER ILLA SOFINN Heiður og fjölskylda Komdu í heimsóknMán til mið 10–18.30, fim 10–21, fös 10–19, lau 10–18, sun 13–18 | Sími 517 9000 | www.kringlan.is Opið 10–19 í dag og 10–18 á morgun Frostrósir og jólagleði Kveikt verður á jólatré Kringlunnar á morgun kl. 14. Frostrósir færa gestum sýnishorn af glæsilegum jólatónleikum og kátir jólasveinar heilsa upp á krakkana. Um leið hefst pakkasöfnun fyrir börn í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. Vertu með og leggðu gjöf undir tréð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.