Fréttablaðið - 27.11.2009, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 27.11.2009, Blaðsíða 73
FÖSTUDAGUR 27. nóvember 2009 Jónas Halldórsson, ant- íksali í Hafnarfirði, gerði merkilegan fund fyrir stuttu þegar hann var að ganga frá dánarbúi. Fund- urinn var veggstytta með dularfullri áletrun. Antík- og listmunasalinn Jónas Halldórsson gerði nýlega upp dán- arbú þar sem hann fann meðal ann- ars fallega veggstyttu af ljóshærðri konu en aftan á styttunni mátti sjá undarlega áletrun. Eftir nokkra eftirgrennslan komst Jónas að því að áletrunin var í raun ástarjátn- ing. „Aftan á styttunni stendur á ítölsku: „Ó, Maggí mín guðdóm- lega“ og er það maður að nafni Sergio sem ritar þetta. Auk þess fann ég aðra áletrun sem var tölu- stafurinn sautján ritaður í róm- verskum tölum. Ég hef komist að því að þetta þýddi að sautján ár höfðu verið liðin frá uppgangi fas- ismans á Ítalíu og ekki ólíklegt að Sergio hafi verið háttsett- ur innan fasistaflokksins.“ Aðspurður segir Jónas erf- itt að segja til um hver þessi guðdómlega Maggí hafi verið, enda hafi hann ekki fengið neinar upplýs- ingar um eiganda búsins, en útilokar ekki að hún hafi verið ljóshærð eins og konan á styttunni. Jónas segir styttuna ekki hafa verið það eina skrítna sem hann hafi fundið í þessu tiltekna dánarbúi því hann hafi að auki fundið mikið af fallegum sparikjólum frá 1920, óopnaða kryddstauka sem voru um hálfrar aldar gamlir og gömul ávís- anahefti. „Í mínu starfi er maður alltaf í leit að fjársjóðum og ég hef fundið ótrúlegustu hluti. Eitt sinn fann ég til dæmis blóði drifinn sjóliða- búning uppi á háalofti í húsi einu í miðbænum,“ segir Jónas og bætir við að ant- íksalan hafi blómstrað eftir að kreppan skall á. „Antíksala var að leggj- ast af í góðærinu, en nú er fólk hætt að henda göml- um munum auk þess sem fólk vill nú hluti frá fortíð- inni sem milda umhverfið.“ - sm Ástarjátning á veggstyttu MAGGÍ HIN GUÐDÓMLEGA Styttan var jólagjöf frá hinum ítalska Sergio og er frá árinu 1938. FJÁRSJÓÐSLEIT Jónas Halldórsson ant- íksali fann forláta styttu í dánarbúi fyrir stuttu. MYND/BJÖRGVIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.