Fréttablaðið - 27.11.2009, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 27.11.2009, Blaðsíða 40
4 • EMILÍANA TORRINI er ekki búin að gleyma okkur þrátt fyrir mikla velgengni og ætlar að halda tónleika á Íslandi í febrúar á næsta ári. Góður vinur Skagamannsins Högna Haraldssonar sendi okkur þessa mynd af honum. Vinurinn sagði að Högni væri sláandi líkur fótboltahetj- unni Fernando Torres. Hann bætti við að Högna þætti það ekki leiðin- legt og gæti jafnvel notað útlit Spánverjans til að skora hjá stelpunum, þrátt fyrir að vera harður stuðningsmaður Manchester United. Átt þú vin sem líkist einhverjum frægum? Er bróðir þinn alveg eins og Nicolas Cage eða er besta vin- kona þín sláandi lík Katy Perry? Sendu okkur mynd á popp@frettabladid.is eða SMS í síma 696 POPP (696 7677) og hún gæti birst í næsta tölublaði. TVÍFARAR FRÆGA FÓLKSINS ÞAÐ SEM ÞÚ ÞARFT: Vígt vatn Biblía Kaðall FRAMKVÆMA SÆRINGU Það er stórhættulegt að framkvæma sær- ingu á þeim sem eru ekki andsetnir. Gættu þess líka vel að sá eða sú sem særingin er framkvæmd á sé ekki með geðsjúk- dóm. Bittu niður þann andsetna og plastaðu rúm og nær- liggjandi húsgögn. Ákallaðu drottin á ákveðinn hátt og farðu með bænir úr kristinni trú. Skipaðu djöflinum að yfirgefa líkama hins andsetna og ekki taka nei fyrir svar. Signdu þig og reyndu að signa hinn andsetna. Það getur verið gott að endur- taka þetta skref. Skvettu vígðu vatni á hinn andsetta á þeim andartökum sem bænin leyfir. Reyndu að skvetta í augu og opin sár. Skipaðu djöflinum að sýna sig og búðu þig undir uppköst hins andsetna. Endurtaktu skref 2, ef þarf. Gangi þér vel. HVERNIG Á AÐ … # # # Auðæfi Fernando Torres eru metin á fjórtán milljón- ir punda, en samkvæmt núverandi gengi eru það um 2,8 milljarðar íslenskra króna. Hann er kvæntur æskuástinni sinni, Olalla Domínguez Liste, en þau giftust fyrr á árinu. Þau eiga eina dóttur, sem fæddist á árinu og hlaut nafnið Nora Torres Domínguez. Fernando Torres hefur barist við meiðsli á tímabilinu, en er samt næstmarka- hæsti leik maður ensku úrvals deildarinnar, á eftir Jermain Defoe. ● RÍKUR TORRES POPPKVARÐINN Nú fara jólin að koma og í pakkanum er skattahækk- un. Svo þegar jólasvein- arnir fara kemur Emilíana Torrini í staðinn. Lífið gæti ekki verið betra! INTERPOL ætlar að gefa út plötu snemma á næsta ári. Meðlimir hljómsveitarinnar lofa svipaðri tónlist og á fyrstu plötunni, snilldarverkinu Turn on the Bright Lights. BOTNLEÐJA er byrjuð að æfa aftur. Nú þarf bara að bóka gigg á Grand rokki og þá getum við stokkið aftur um nokkur ár. Bless kreppa. ÁSDÍS RÁN verður í Hag- kaupsbæklingnum á næstunni. Það verður vonandi djúsí. Ef þú finnur bæklinginn inni á klósetti í vinnunni, ekki taka hann upp. HAFDÍS HULD er flutt til Íslands. Þurfum við þá nokkuð að hlusta oftar á lagið um köngulóna? M E Ð O K K U R Á M Ó T I O K K U R JÓLIN eru að koma. Það er svona bæði og. LIVERPOOL er dottið út úr Meistaradeildinni. Jájá, það er Liverpool-maður að skrifa þetta. Svo er alltaf leiðinlegt að horfa á eftir ensku liðunum svona snemma. Látið ekki svona. SKATTAR hækka. Bæði tekjuskattur og skattur á nammi og áfengi. Það verður sem sagt dýrara og dýrara að hella bjór út í M&M. Í vinnunni. www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Viðurkenndar stuðningshlífar í úrvali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.