Fréttablaðið - 08.12.2009, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 08.12.2009, Blaðsíða 60
 8. desember 2009 ÞRIÐJUDAGUR44 ÞRIÐJUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Halla Margrét Árna- dóttir, óperusöngkonan þjóðkunna, spjallar um líf og starf í ítölskum óperuheimi. 21.00 Græðlingur Guðríður Helgadótt- ir sýnir okkur nýjustu handtökin við jóla- skreytingar. 21.30 Tryggvi Þór á Alþingi Hagfræðing- urinn og alþingismaðurinn brýtur til mergjar brýnustu verkefni stjórnmála á Íslandi. 22.00 Epic Movie STÖÐ 2 BÍÓ 22.00 Nurse Jackie SKJÁREINN 20.30 Ástríður STÖÐ 2 EXTRA 20.25 Two and a Half Men STÖÐ 2 20.10 Læknamiðstöðin SJÓNVARPIÐ 15.10 Útsvar (Reykjav. - Snæfellsb.) (e) 16.10 Leiðarljós 16.55 Táknmálsfréttir 17.05 Barnaefni: Frumskógar Goggi (10:26)1Kóngulóarbörnin í Sólarlaut (41:43) Skellibær (12:26) 18.00 Fréttaaukinn (e) 1 18.35 Jóladagatalið - Klængur snið- ugi (e) 18.45 Jóladagatalið - Klængur snið- ugi (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Læknamiðstöðin (Private Pract- ice) 20.55 Sigur í tapleik Mynd eftir Einar Má Guðmundsson um knattspyrnulið þar sem flestir leikmenn eiga áfengismeðferð að baki. Knattspyrnan er þeirra leið til að halda hópinn og vera allsgáðir. Tveir liðsmenn fá sérstaka athygli. 21.25 Leikar með tilgang (Games with a Purpose) Þáttur sem fjallar um áhrif Ól- ympíuleika á samfélag mótshaldaranna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Lögregluforinginn - Brottnámið (1:3) (The Commander: Abduction) Bresk sakamálasyrpa. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Dauðir rísa (9:12) (Waking The Dead V) (e) 00.10 Kastljós (e) 00.50 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Matarklúbburinn (4:6) (e) 08.00 Dynasty (23:29) (e) 08.50 Pepsi MAX tónlist 12.00 Matarklúbburinn (4:6) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.10 90210 (10:22) Annie býður Jasper í mat með fjölskyldunni og Navid hefur áhyggjur af Adrianne. 16.55 Fyndnar fjölskyldumyndir (12:12) (e) 17.25 Dynasty (24:29) 18.15 Fréttir 18.30 Game Tíví (12:14) (e) 19.00 Rules of Engagement (15:15) (e). 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (13:25) 20.10 According to Jim (15:18) 20.35 Innlit/ Útlit (7:10) Ný, styttri og hraðari útgáfa af einum vinsælasta þætti SkjásEins frá upphafi. Nýr umsjónarmaður þáttarins er Katrín B. Fjeldsted innanhúss- arkitekt. 21.05 Nýtt útlit (10:10) 22.00 Nurse Jackie (8:12) Jackie Peyt- on er hjúkrunarkona sem er snjöll í sínu starfi en getur ekki lifað daginn af án verkja- lyfja og þarf að fá dópið sitt reglulega. 22.30 United States of Tara (8:12) Max á fullt í fangi með „Alice” og ákveður að nýta tímann vel með henni, þrátt fyrir að hann vilji frekar Töru. 23.00 The Jay Leno Show 23.45 CSI. New York (13:25) (e) 00.35 King of Queens (13:25) (e) 01.00 Nurse Jackie (8:12) 01.30 Pepsi MAX tónlis 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Maularinn, Bratz 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 In Treatment (23:43) 10.50 Cold Case (2:23) 11.45 Smallville (11:20) 12.35 Nágrannar 13.00 Neil Young: Heart of Gold Frá- bær tónlistarmynd frá Óskarsverðlaunaleik- stjóranum Jonathan Demme. 14.40 The Big Bang Theory (3:23) 15.05 Sjáðu 15.30 Barnatími Stöðvar 2 Tutenstein, Ben 10, Maularinn, Áfram Diego, áfram! 17.03 Bold and the Beautiful 17.28 Nágrannar 17.58 Friends (19:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.52 Íþróttir 18.59 Ísland í dag 19.16 Veður 19.25 The Simpsons (2:21) 19.55 Two and a Half Men (9:24) Eldri nágrannakona Charlies dregur Alan á tálar á meðan Charlie reynir að stöðva Jake áður en hann gefur sjónvarpspredikara alla peningana sína. 20.25 Two and a Half Men (17:24) 20.50 The Big Bang Theory (13:23) Leonard og Sheldon eru afburðasnjallir eðlis- fræðingar sem vita nákvæmlega hvernig al- heimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við hitt kynið. 21.20 Chuck (14:22) Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mat- aði hann á öllum hættulegustu leyndarmál- um CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 22.10 Burn Notice (14:16) 22.55 The Unit (6:11) 23.40 Medium (14:19) 00.25 Fringe (2:22) 01.10 It‘s All Gone Pete Tong 02.40 Neil Young: Heart of Gold 04.20 Red Dust 06.10 Two and a Half Men (17:24) 08.00 Winter Solstice 10.00 Winter Solstice 12.00 Waitress 14.00 Winter Solstice Fyrri hluti 16.00 Winter Solstice Seinni hluti 18.00 Waitress 20.00 Take the Lead Stórgóð og dram- atísk mynd með hjartaknúsaranum Anton- io Banderas. 22.00 Epic Movie 00.00 Paris, Texas 02.20 Half Nelson 04.05 Epic Movie 06.00 Small Time Obsession 18.00 ÍBV - ÍA 23.09.01 Árið 2001 börð- ust ÍBV og ÍA hatrammlega um Íslandsmeist- aratitilinn í knattspyrnu. Það var því sannköll- uð draumaviðureign fyrir knattspyrnuáhuga- menn 23. september þegar ÍBV og ÍA mætt- ust í úrslitaleik í lokaumferðinni á Íslands- mótinu. 18.30 Fréttaþáttur Fréttaþáttur Meistara- deildar Evrópu þar sem skyggnst er á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálf- ara. 19.00 Meistaradeild Evrópu: Upphit- un Hitað upp fyrir leiki kvöldsins í Meistara- deild Evrópu. Sérfræðingarnir verða á sínum stað og spá í spilin. 19.30 Meistaradeild Evrópu: Juventus - Bayern Munchen Bein útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 21.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. 22.20 Meistaradeild Evrópu: Mars- eille - Real Madird 00.10 Meistaradeild Evrópu. Wolfs- burg - Man. Utd 02.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 07.00 Enska 1. deildin: Watford - QPR Útsending frá leik Watford og QPR í ensku 1. deildinni. 15.10 Enska úrvalsdeildin: Wolves - Bolton Útsending frá leik Wolves og Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 16.50 Enska úrvalsdeildin: Port- smouth - Burnley Útsending frá leik Port- smouth og Burnley í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 19.00 Enska úrvalsdeildin: Everton - Tottenham Útsending frá leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 20.40 Enska úrvalsdeildin: Fulham - Sunderland Útsending frá leik Fulham og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum- gæfilega. 23.15 Enska úrvalsdeildin: Blackburn - Liverpool Útsending frá leik Blackburn og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. ▼ > Antonio Banderas „Sumum kvikmyndum vil ég heldur gleyma. En jafnvel þær kvik- myndir hafa kennt mér eitthvað.“ Antonio Banderas fer með aðalhlutverkið í kvikmynd- inni Take the Lead sem sýnd er á Stöð 2 bíó kl. 20.00. Á fyrsta stefnumóti mínu og húsfreyjunnar gerði ég henni það alveg ljóst að ég væri forfallinn íþróttafíkill. Hún mætti ekki taka þetta áhugamál of persónulega, ég gæti hreinlega ekki látið íþróttir í sjónvarpinu í friði. Hún tók því ágætlega, hefur eflaust haldið að ég væri að ýkja eilítið, en annað hefur komið á daginn. Íþrótta- fíknin er engin lygi; ég hreinlega elska að horfa á spennandi kappleiki, hvort sem það er í tennis eða fótbolta. Svona hefur þetta verið ákaflega lengi. Íþróttir eru einfaldlega betra sjónvarpsefni en margir af þessum sjónvarpsþáttum sem þykjast vera ákaf- lega frumlegir en eru bæði fyrirsjáanlegir og leiðinlegir. En nú er svo komið að ég farinn að hlakka til HM í Suður-Afríku. Og ástæðan er einföld. Liðið mitt í enska boltanum (ég kýs að nefna það ekki á nafn) hefur verið svo slakt að áhuginn á úrvalsdeildinni hefur dvínað til muna, húsfreyjunni til mikillar gleði enda er það eflaust ekkert notalegt að þurfa að búa við öskur í íþróttaþulum hvern einasta laugardag og sunnudag. Ég hef hins vegar fundið ráð til að dempa fráhvarfseinkenninn; ég ætla nefnilega að verða sérfróður um HM næsta sumar. Kynna mér leikmenn, skoða riðlana og vera búinn að mynda mér mjög ákveðna skoðun á því hvaða lið eiga eftir að „floppa“ og hvaða lið gætu komið á óvart. Ef ekkert nýtt og óvænt gerist verða Ítalir sterkir, Afríkuþjóð stríðir gömlu nýlenduveldunum og Englendingar falla út í vítaspyrnu- keppni. Þjóðverjar verða síðan einhvers staðar í kringum úrslitaleikinn ásamt Brasilíumönnum. Spánn og Holland valda síðan enn og aftur vonbrigðum. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON ER Í HÖRKUSTUÐI HM bíður handan við hornið „ÉG ELSKA A Ð LESA BÆKUR SEM ÉG DETT SVO NA AUÐVELDLEG A INN Í EINS OG ÞES SA,“ – KOLBRÚN S KAPTADÓTTIR , MIDJAN.IS SPOR EFTIR LILJU SIGURÐARDÓTTUR D Y N A M O R E Y K JA V ÍK „FÍNASTA SPENNUSAGA, VEL BYGGÐ OG METNAÐARFULL“ – Steinunn Inga, Morgunblaðið „Spennandi saga sem gengur upp.“ – Kolbeinn Óttarsson Proppé, Fréttablaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.