Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.12.2009, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 19.12.2009, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI19. desember 2009 — 300. tölublað — 9. árgangur Bjarni Hall tók sér frí fyrir sólóplötu ÞRIÐJA GRÁÐAN 84 TÓNLIST 80 Ástarljóð Kristínar skáldkonu frá Hlíð VIÐTAL 40 TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Ritstjóri á kvikmyndavef Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían (ÍKSA) óskar eftir að ráða ritstjóra til að sjá um vefi akademíunnar www.logs.is og www.eddan.is Starfið felst í ritstjórn og öflun frétta úr kvikmynda- og sjónvarpsgeiranum, frágangs efnis á vefina, uppsetningu og umsjón með vefjunum og öflun auglýsinga. Starfið er hlutastarf sem hægt er að vinna sam- hliða öðrum störfum Reynsla af blaðamennsku og þekking á vefumsjón er nauðsynleg. Áhugasamir sendi upplýsingar og ferilskrá fyrir 2. janúar 2010 á secretary@producers.is © Inter IKEA System s B.V. 2009 matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ] desember 2009 Framandi freistingar Tveir öðruvísi en mjög gómsætir réttir á veisluborðið. SÍÐUR 10 TIL 11 Sykursæt terta Margrét Kjartansdóttir bakar stóru söru við hátíðleg tækifæri. SÍÐA 6 Hefðbundnir og óvenjulegir réttir sem gleðja og henta vel til hátíðabrigða. um jólin Létt og ljúffengt Dekur gjöfin hennar Gjafakort handa stóru ástinni þinni Verið hjartanlega velkomin. MAGNAÐ helgartilboð 20-50% afsláttur. dagar til jóla5 Opið til 22 „Án efa besta saga Yrsu“ D Y N A M O R E Y K JA V ÍK D Y N A M O R E Y K JA V ÍK 2. sæti MetsölulistiEymundsson9.-15. desemberSkáldverk „Áhrifamikil og skemmtileg glæpasaga sem er án efa besta saga Yrsu til þessa.“ – Úlfhildur Dagsdóttir, bokmenntir.is SJÁVARÚTVEGUR Einkahlutafélagið Nóna, sem gerir út tvo smábáta frá Höfn í Hornafirði, skuldaði 5,3 milljarða króna í árslok 2008. Í ársreikningi félagsins má lesa að skammtímaskuldir við lánastofnan- ir félagsins, sem greiða þarf á þessu ári, námu 4,2 milljörðum króna. Útgerðin er dótturfyrirtæki útgerð- arrisans Skinneyjar-Þinganess sem á 98 prósent í fyrirtækinu. Tap Nónu ehf. á árinu 2008 nam 2,5 milljörðum og bókað eigið fé í árslok var neikvætt um annað eins. Eins og Fréttablaðið hefur fjall- að um versnaði skuldastaða íslensks sjávarútvegs gríðarlega eftir fall bankanna, og kom þar til hátt hlutfall skulda í erlendri mynt. Í þessu virðist vandi Nóna liggja því gengistap fyrirtækisins árið 2008 nam rúmlega 2,8 milljörðum króna. Gengistap fyrirtækisins árið 2007 var 162 milljónir. Samningaviðræður milli Nóna og lánastofnana um endurfjármögnun stóðu yfir í sumar en endurskoðandi fyrirtækisins telur að takist samn- ingar ekki sé ljóst að „ríki veruleg óvissa um áframhaldandi rekstur“. Gunnar Ásgeirsson, stjórnar- formaður Skinneyjar-Þinganess, og Aðalsteinn Ingólfsson, skráður framkvæmdastjóri Nóna ehf. í árs- reikningi fyrirtækisins, vildu ekki gefa neinar upplýsingar um fjármál fyrirtækisins þegar eftir því var leitað, og því ekki hvort tekist hefði að koma fyrirtækinu fyrir vind, eða hvernig svo há skuld væri tilkomin á jafn lítið útgerðarfyrirtæki. Þá er ljóst að smábátaútgerðin í landinu keypti aflaheimildir fyrir háar upphæðir á síðustu árum. Aflaheimildir fyrirtækisins á kostnaðarverði eru metnar á rúm- lega tvo milljarða en fyrirtækið fjárfesti fyrir 1,5 milljarða í kvóta árið 2007. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins skuldar smábátaútgerð- in í landinu um fimmtíu milljarða króna og skuldir Nóna námu því um tíu prósentum af heildarskuld- um í árslok 2008. Alls lönduðu um 800 smábátar afla á síðastliðnu fiskveiðiári auk strandveiðibáta. Nóna gerir út línu- og netabát- ana Ragnar SF-550, sem varð aflahæstur smábáta á síðasta ári með 1.329 tonn, og Guðmund Sig SF-650. - shá Smábátaútgerð með 5,3 milljarða skuldir Dótturfyrirtæki útgerðarrisans Skinneyjar-Þinganess á Hornafirði ber gríðar- legar skuldir ef haft er í huga að um smábátaútgerð er að ræða. Bestu og verstu jólalögin LEIÐINDAGAURINN GEORG BJARNFREÐARSON Jón Gnarr um Vaktirnar þrjár og kvikmyndina VIÐTAL 70 ÞJÓÐSÖGUR JÓNS ÁRNASONAR Í NÝJUM BÚNINGI MYNDLIST 76 UMHVERFISMÁL Þótt niðurstaða loftslagsráðstefnunnar í Kaup- mannahöfn verði rýrari en vonast var til hefur nokkuð þokast í rétta átt, að mati Svandísar Svavarsdótt- ur umhverfisráðherra. Hún nefnir sem dæmi að á ráðstefnunni hafi allir þjóðarleiðtogar viðurkennt þá ógn sem heiminum stafi af hlýnun loftslags. - kóþ, kóp / sjá síðu 30 Umhverfisráðherra í Köben: Allir leiðtogar játuðu vandann EKKERT HREINDÝR FYRIR MIG Andi jólanna sveif yfir vötnum á sextíu ára afmæli Landssambands hestamanna í gær. Fánareið var farin frá Iðnó í Reykjavík. Þessi ameríski jólasveinn býr við Sóleyjargötu og sneri baki í reiðmennina, enda voru þeir ekki á hreindýrum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.