Fréttablaðið - 19.12.2009, Blaðsíða 140

Fréttablaðið - 19.12.2009, Blaðsíða 140
100 19. desember 2009 LAUGARDAGUR Eins og Fréttablaðið hefur greint frá er jóladagatal Norræna hússins opnað daglega, nánar tiltekið í hádeginu klukkan 12.34, og kemur þá í ljós hvað er í boði þann daginn. Fjöldi listamanna hefur þegar komið fram, en þeir sem eiga eftir að troða þar upp fram að jólum eru Eivör Pálsdótt- ir, Erna Ómarsdóttir, Agent Fresco, Hjaltalín, Wonder Brass, Jógvan og Friðrik Ómar. Aðgangur er ókeypis og er gestum boðið upp á piparkökur og norrænt jólaglögg. - ag JÓLADAGATAL NORRÆNA HÚSSINS GLUGGINN OPNAÐUR Á hverjum degi er einn gluggi í jóladagatalinu í Norræna húsinu opnaður og kemur þá í ljós hvaða listamaður treður upp. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON DANSATRIÐI Darí Darí dansflokkurinn tróð upp í Norræna húsinu í hádeginu á fimmtudag, JÓLASTEMNING Gestir gæddu sér á piparkökum og norrænu jólaglöggi á meðan þeir horfðu á dansatriðið. FJÖLBREYTT DAGSKRÁ Fjöldi listamanna hefur komið fram í tengslum við jóla- dagatalið og er spennandi dagskrá fram undan til jóla. Sokkabúðin Kringlunni Sími 553 7014 Tímaritið The Enquirer flutti nýverið fréttir af því að leikkonan Angelina Jolie sé svo þunglynd að hún hafi íhugað að svipta sig lífi. Brad Pitt og Angelina Jolie munu búa hvort á sínum staðn- um næstu mánuðina vegna kvik- myndaleiks og hefur það valdið Jolie miklum áhyggjum. „Brad var á heimili þeirra í Frakklandi og Angelina í Los Angeles ásamt börnunum. Hún hringdi miður sín í hann eitt kvöldið og bað hann um að koma heim til sín. Hún sagði við hann: „Þegar þú ert ekki hjá mér þá sækja að mér slæmar hugsanir. Ég fékk þessar sömu hugsan- ir þegar ég var yngri og þá reyndi ég að fremja sjálfs- morð,“ hafði tímaritið eftir heimildarmanni. Pitt á þó að hafa róað konu sína og full- vissaði hana um að hann muni aldrei yfirgefa hana né börnin. Angelina óttafull ÁHYGGJUFULL Angelina Jolie líður illa þegar hún er fjarri Brad Pitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.