Fréttablaðið - 19.12.2009, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 19.12.2009, Blaðsíða 76
 19. desember 2009 LAUGARDAGUR4 www.bluelagoon.is Gjafakort - ávísun á dekur og vellíðan Hátíðarkaupaukar* Allir þeir sem versla fyrir 5.000 – 9.900 kr. fá boðsmiða í Bláa Lónið. Allir þeir sem versla fyrir 10.000 kr. og yfir fá boðsmiða í Bláa Lónið, vikupassa í Hreyfingu og gjafapakkningu sem inniheldur Foaming Cleanser (50 ml) og Face Exfoliater (15 ml). Heildarverðmæti 14.000 kr. Snyrtifræðingur veitir ráðgjöf á staðnum. Opið frá 10.00 – 22.00 alla daga til jóla. Blue Lagoon gjafakort eru fáanleg í verslunum Bláa Lónsins á baðstað, að Laugavegi 15, Blue Lagoon spa og Hreyfingu í Glæsibæ. Gjafakortin gilda fyrir alla þjónustu og vörur Bláa Lónsins – nudd og spa meðferðir, húðvörur, heilsurækt, bað, gistingu og veitingar. Gjafakort a n to n & b e rg u r *Hátíðartilboðið gildir aðeins í verslun að Laugavegi „Ég legg mesta áherslu á vín- ylinn og í tónlist er það fyrst og fremst djass, fönk og reggí sem er hvergi hægt að ná í í bænum. Samt er ég líka með helling af geisladiskum, bæði nýtt og notað og hellings úrval í rokki og poppi. það eru örugglega 30.000 plötur í búðinni,“ segir Ingvar en hann er einn af örfáum á Íslandi sem eru með úrval af plakötum á boðstól- um. Ingvar hefur síðastliðin þrjú og hálft ár verið með bás í Kola- portinu. Upphaflega seldi hann aðeins notaðar vínylplötur en þegar hann sá að ákveðna tónlist vantaði fór hann að flytja inn plöt- urnar. Og nú er hann kominn í sitt eigið húsnæði. En er hann ekkert hræddur um að verða út undan á Hverfisgötunni? „Fólk áttar sig á þessu með tímanum, það er líka þannig í útlöndum að sérbúðir eru ekki endilega á aðalgötunum. Ég er líka með svo mikið af plöt- um að ég þarf helst svolítið stórt rými,“ segir Ingvar og minnist á að leigan á Hverfisgötunni sé þrisvar til fjórum sinnum lægri en á Laugaveginum. Ingvari finnst ekki nógu mikil flóra á íslenska plötubúðamark- aðnum. „Það er þess vegna sem maður byrjaði, ég er líka svo mik- ill vínylmaður sjálfur. Á sínum tíma var Þruman til og Hljómalind sem sá um þetta, en síðan þessar verslanir hættu hefur verið svolít- ið stórt gat.“ Ingvar er sjálfur hrif- inn af vínyl af því honum finnst formið skemmtilegt, öll hönnunin í kringum plöturnar og svo end- ist vínylplötur betur en geisladisk- ar. „Geisladiskarnir enda alltaf á því að skemmast. Ef maður ber saman tvær góðar græjur, geisla- græjur og plötuspilara, þá vinnur plötuspilarinn. En ekki endilega með ódýrri nál og lélegum hátöl- urum. Auðvitað eru margir með miklu betra hljóð hjá sér heima úr geislaspilurum en plötuspil- urum, það fer eftir því hvernig græjur fólk er með,“ segir Ingv- ar en vill ekki gefa sig út sem ein- hvern sérfræðing á þessu sviði. Í Lucky Records, sem er við hliðina á Adam og Evu á Hverfisgötunni, er opið til klukkan sjö á kvöldin. Og ef fólk situr með plötur uppi á lofti sem nýtast ekki er hægt að selja þær í Lucky Records gegn sanngjörnu verði. niels@frettabladid.is Þrælheppnar plötur Nýlega var plötuverslunin Lucky Records opnuð á Hverfisgötu 82. Eigandinn og kaupmaðurinn Ingvar Geirsson byrjaði í plötusölubransanum í Kolaportinu fyrir rúmum þremur árum. Loksins fá plöturnar hans Ingvars veglegt pláss til að njóta sín. Jólakort, merkimiðar og gjafa- bréf hafa verið gerð til ágóða fyrir byggingu barnaheimilis í Afríkuríkinu Tógó. Það er styrktarfélagið Sóley og félagar sem standa fyrir útgáfu jólakorta, merkimiða og gjafa- bréfa vegna barnaheimilisins í Tógó í Afríku. Þau fást í Yggdrasil og 12 tónum á Skólavörðustíg og Iðu í Lækj- argötu. Ísafoldarprentsmiðja styrkti útgáfuna með prentun og allur söluhagnaður rennur beint í byggingarsjóðinn. Ef vel gengur er hægt að hefja framkvæmdir í byrjun næsta árs. Aftan á merki- miðunum stendur svo þessi fallega setning: „Ég fékk líka gjöf“. Sóley & félagar eru styrktarfélag sem vinnur með systur Victo og styður við samfélagshjálp hennar í bænum Aneho í Tógó. Starf Victo er þegar umfangsmikið og Sóley og félagar gera henni með ýmsum hætti kleift að þróa það. Þeir hafa meðal annars safnað styrktarfor- eldrum hér á landi og samkvæmt heimasíðunni www.soleyogfela- gar.is bættust tíu nýir styrktarfor- eldrar í hópinn í síðasta mánuði en fleiri vantar. -gun Lítið barn fékk líka gjöf Eitt kortanna sem Sóley og félagar gefa út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.