Fréttablaðið - 19.12.2009, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 19.12.2009, Blaðsíða 28
 19. desember 2009 LAUGARDAGUR UMRÆÐAN Eiður Guðnason skrifar um Lottó Nýjasta framlag íþrótta-hreyfingarinnar til umræðunnar um Lottó er grein Harðar Þorsteins- sonar, framkvæmdastjóra Golfsambands Íslands, í Fréttablaðinu 16. desem- ber. Hörður segir réttilega að Lottóhagnaðurinn sé opinbert fé. Þessvegna beindi ég spurningum til framkvæmdastjóra Íslenskrar getspár, sem rekur Lottóið. Hann kaus að svara ekki, heldur tal- aði um fyrirspyrjanda sem „fólk úti í bæ“, sem ekki væri skylt að upplýsa um fjármál Lottósins. Kannski framkvæmdastjóri GSÍ skýri málið fyrir framkvæmda- stjóra Íslenskrar getspár. Hörður segir það ómerkilegt að gefa í skyn að lottógróðinn sé notaður til að greiða ofurlaun og stunda brask. Hvaðan kemur íþróttahreyfingunni þá fé til að kaupa erlenda atvinnumenn í íþróttum hingað til lands og hvað- an koma UMFÍ fjármunir til stór- byggingar í miðbænum (sem engin þörf er á) þar sem átti meðal ann- ars að reka hótel í samstarfi við félag sem þá var undir stjórn eins af forkólfum Framsóknar? Þeirri spurningu Harðar hvort ekki sé eðlilegt að endur- skoða önnur einkaleyfi til rekst- urs happdrætta og spilakassa svara ég játandi. Mér finnst ekk- ert sjálfgefið að Rauði krossinn og Háskóli Íslands hafi tekjur af rekstri spilakassa. Mér finnst það raunar fremur óviðfelldið. Meiri vafi finnst mér leika á hinum hefðbundnu gömlu happ- drættum. Þó er sjálfsagt að endurskoða þetta allt í heild. Engu fyrirkomu- lagi af þessu tagi er ætlað að standa til eilífðarn- óns. Ég hef aðeins sagt að tímabært sé að endur- skoða núverandi einka- leyfi og skiptingu hagn- aðar. Jákvæð viðbrögð við þessum skrifum hafa sýnt mér, að ég er langt frá því að vera einn um þá skoðun. Varðandi fjármögnun starfsemi íþrótta- og ungmennafélaga þá ætti hún fyrst og fremst að koma frá sveitarstjórnum og að hluta frá íþróttaiðkendum. Þeir sem sækja tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands greiða hluta af kostnaði við reksturinn með miðakaupum. Og að lokum: Hörður talar um forvarnargildi íþrótta. Íþróttir geta vissulega haft forvarnargildi, ef rétt er á málum haldið. En vænt þætti mér um ef Hörður útskýrði fyrir mér og lesendum Frétta- blaðsins forvarnargildið sem felst í því gagnvart unglingum að hafa áfengi á boðstólum í golfskálum, þar sem fjöldi unglinga fer um. Höfundur er fyrrverandi alþingismaður. Ekki linnir Lottóskrifum EIÐUR GUÐNASON Engu fyrirkomulagi af þessu tagi er ætlað að standa til eilífðarnóns. Ég hef aðeins sagt að tímabært sé að endurskoða núverandi einkaleyfi og skipt- ingu hagnaðar. P09 06 228.ALI M.001-P1 útg. 2 (30 09:08) - Prentað 30.11.2009 14:01 Í bókinni lýsir david lynch sköpunarferlinu; hvernig hann „fiskar“ eftir hugmyndum og hrindir þeim í framkvæmd. Jafnframt lýsir hann þýðingu innhverfrar íhugunar fyrir líf sitt og list. Fiskað í djúpinu er kærkomin bók fyrir aðdáendur leikstjórans, skapandi fólk og þá sem vilja bæta líf sitt með innhverfri íhugun. Útgefandi: íslenska íhugunarfélagið www.ihugun.is Fæst m.a. í Máli og menningu, verslunum Hagkaupa og Bóksölu stúdenta. F i s k a ð í d júp inu : íhugun, vitund og sköpunarkraftur David Lynch
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.