Fréttablaðið - 19.12.2009, Blaðsíða 95

Fréttablaðið - 19.12.2009, Blaðsíða 95
matur 17 Jólin eru ekki síður tími sætinda en matarkræsinga. Meðfylgj- andi eru uppskiftir að tveim- ur einföldum og góðum sykur- bombum. Nutty Irishman (Óður Íri) 0,3 dl (1 skot) Bailey’s Irish cream 0,3 dl (1 skot) Frangelico hesli- hnetulíkjör 0,3 dl rjómi Klaki Setjið Baileys, Frangelico hesli- hentulíkjör og slatta af klaka í kokkteilhristara. Hristið vel. Síið blönduna í kokkteilglas. Berið fram. Athugið að Irish viskí má nota í stað Baileys. TVÖFÖLD ÁNÆGJA Góðmennskan á til að hell- ast yfir þá sem komast í veru- lega gott jólaskap og er það vel. Þó er vert að hafa í huga að allt er best í hófi, og á það vel við um gæludýrin okkar. Vert er að hafa í huga að þótt mannfólkið geri óvenju vel við sig í mat og drykk er ekki ástæða til að yfirfæra þær vellystingar yfir á dýrin. Mikilvægt er að reyna eftir bestu getu að halda sama takti í fóðri dýranna og geng- ur árið um kring, því allar stórar sveiflur í þeim efnum geta haft óþægindi í för með sér fyrir dýrin og í versta falli reynst stórhættulegar. Okkur mannfólkinu finnst kannski eðlilegt að dýrin fái sömu meðferð og við um jólin, en heillavænlegast er að halda slíku í lágmarki. PÖSSUM UPP Á DÝRIN Heitur epla-cider er víða vin- sæll drykkur um þetta leyti árs og getur vel komið í stað- inn fyrir kakó eða jólaglögg. Til eru nokkrar útgáfur að drykknum og hér er ein: 6 bollar epla-cider ¼ bollar maple-síróp 2 kanelstönglar 6 negulnaglar ¼ tsk. múskat (má sleppa) ¼ tsk. engifer (má sleppa) Hellið öllu í stóran pott og látið suðuna koma upp. Látið sjóða í tíu mínútur. Berið fram heitt og skreytið með kanel- stöng, sítrónu- eða appelsínu- skífum. EPLA-CIDER EPLAÍS Í EFTIRRÉTT 500 g epli, niðurskorin og afhýdd 2 msk. sítrónusafi 75 g sykur örlítill kanill 2 tsk. rifsberjahlaup 280 ml rjómi Minta, niðurskorin (má sleppa) Hitið niðurskorin epli, sítrónu- safa og sykur á pönnu með loki við vægan hita í 5-6 mín., svo úr verði mjúk blanda. Bætið kanil og rifsberjahlaupi út í og látið kólna. Stífþeytið rjóma og bætið við. Setjið í plastílát með loki og fryst- ið í hálftíma. Hrærið í „ísblönd- unni“ og frystið í 4 til 5 tíma. Niðurskorin mynta er gott skraut. A T A R N A Kalkúnn - hollur hátíðarmatur • Fitusnauður og léttur í maga • Inniheldur engin aukaefni • Drjúgur veislumatur • Margvíslegir möguleikar á fyllingum Fjöldi uppskrifta á kalkunn.is Íslensk framleiðsla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.