Fréttablaðið - 19.12.2009, Síða 66

Fréttablaðið - 19.12.2009, Síða 66
4 matur Í E L D H Ú S K R Ó K N U M Mig langar að skila jólaósk- um og kveðjum til allra sem hafa stutt okkur við byggingu húss- ins í Sólheimum, því það er byggt fyrir góðvilja fólksins og einskis annars. Gæska fólks hefur bara verið einstök í okkar garð. Ég held að þetta hljóti að vera einsdæmi, að koma upp 560 fermetra húsi fyrir hjartagæsku fólks og húsið er alveg skuldlaust. Fólk á erfitt með að skilja hvað þetta er stórkost- legt. Það er hvílíkur fjöldi fólks sem hefur gefið vinnu sína, allt frá trésmiðum til saumakvenna og allt þar á milli auk þess sem fjöldi fyrirtækja hefur gefið okkur efni í húsið. Þá hefur ágóði styrktartón- leika runnið til okkar og svo mætti lengi telja. Það hefur hvert krafta- verkið rekið annað, þau bergmála hamingju og góðvilja.“ Tilgangur hússins, sem er sér- hannað fyrir fatlað og langveikt fólk, er að hlúa að því og veita því orlof sem kostar það ekki neitt. „Þetta er örugglega eina úrræð- ið hér sem kostar hvorki ríki né bæ krónu. Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu af líknarfélaginu Bergmáli eða á vegum þess.“ En hvað eru margir í félaginu? „Við erum bara 42, en ekkert af þessu hefðum við getað gert nema af því að svo gott fólk býr í landinnu sem hefur í raun byggt húsið. Við höfum raunverulega ekki gert annað en að tengja þessar góðu hendur saman,” segir Kolbrún, sem gefur hér uppskrift að réttum sem vekja gleði í munni og maga. - uhj LAUKSKERI er frábær uppfinning sem kemur í veg fyrir tárvot augu við matseldina. Laukurinn er ein- faldlega settur inn í skerann, lokinu þrýst niður og út koma ferkantaðir laukbitar. Sker- anum fylgir aukastykki til að skera kartöflur, rófur, gulrætur og epli svo dæmi séu tekin. Búsáhöld Kringlunni, 2.650 krónur. Á ÞENNAN SKEMMTILEGA HNETUBAKKA má ýmist raða hnetunum í þar til gerð hólf eða dreifa þeim á annan helming bakkans, en hann er einnig hægt að nota undir hýðið. Hnetur tilheyra jólum og er gott að bera fram sem mótvægi við smá- kökur. Duka Kringlunni, 4.950 krónur. ÞAÐ GETUR VERIÐ GAMAN að sanka að sér rauðum bús- áhöldum til að gera jólaborðið hátíðlegra. Þetta eldrauða salthús fæst í Búsáhöld- um í Kringlunni og kostar 3.795 krónur. NÚ ER RÉTTI TÍMINN til að taka fram jóla- viskustykkin. Duka Kringlunni, 790 krónur. Kolbrún segir Íslendinga búa yfir ótrú- legri gæsku. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN A M LÉTTREYKTUR LAMBA- HRYGGUR MEÐ HNETU- OG DÖÐLUFYLLINGU 1 léttreyktur lambahryggur ½ poki valhnetur, pekan eða kasjúhnetur 15 stk. döðlur 2-3 sólþurrkaðir tómatar (þurrkið ef þeir eru í olíu) ca. 2 dl rifinn gouda-ostur Maukið hnetur, döðlur og tómata gróft í matvinnslu- vél og blandið osti við. Takið lundir innan úr hrygg og hreinsið himnur vel áður en þið setjið maukið inn í hann. Leggið lundir ofan á mauk og lokið hrygg með því að sauma fyrir með garni. (Hryggur með breiðum slögum hentar vel.) Setjið hrygg í pott, hellið vatni í hann og setjið í ofn. Steikið í 45 mínútur á hvert kíló við um 180° C. Berið fram með græn- meti og ávöxtum. KARTÖFLURÉTTUR MEÐ CAMEMBERT-SÓSU 4 bökunarkartöflur, afhýdd- ar og saxaðar í litla bita 1 sæt kartafla, afhýdd og söxuð í litla bita ¼ fryst Wok-grænmeti – eða annað ferskt grænmeti 1 Camembert-ostur Bakið bökunarkartöflur, bætið sætum kartöflum við og loks Wok-grænmeti, því þetta þarf mislangan bökunartíma. Bræðið ost í potti og gætið að ekki sjóði upp úr. Hellið yfir grænmeti og bakið í smá- stund. Berið fram með hrygg. LAMBAHRYGGUR & KARTÖFLURÉTTUR OG HAMINGJU Kolbrún Karlsdóttir mælir með jólaréttum sem vekja gleði í munni og maga. Kol- brún hefur ríka ástæðu að bergmála hamingjunni því auk jóla hefur nú loks verið tekið í gagnið hús sem líknarfélagið Bergmál hefur verið að reisa síðustu tvö ár. Gott á jólunum! Bergmálar góðvilja Lambahryggur að hætti Kolbrúnar með fallega útskornu grænmeti og ávöxtum. Kartöfluréttur með camembert-sósu, hentar vel með lambahryggnum. Kolbrún hefur fallega útskorið grænmeti og ávexti með matnum. Er til betri gjöf en verkjalaus jól ! Sore No More er fáanlegt í heilsubúðum, apótekum og Fjarðarkaup Sore No More ná ttúrlega hita- og kæligeli ð er áhrifarík t á líkam sverki ERT ÞÚ Á LEIÐINNI Í PRÓF? Þarftu hjálp við að auka úthald og skerpa á einbeitingunni! Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum flestra stórmarkaða. Énaxin er mjög áhrifarík jurtaformúla og er afar vinsælt hjá prófannafólki í Danmörku. Nú fáanleg á Íslandi í mixtúru- og töfluformi. Virkar strax! VANTAR ÞIG ORKU OG ÞREK Í JÓLAHEINGERNINGUNA? Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum flestra stórmarkaða. Énaxin bætiefnið hjálpar þúsundum manna hvern dag að auka úthald og þrek. Fáanlegt í mixtúru og töfluformi. VIRKAR STRAX!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.