Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.12.2009, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 19.12.2009, Qupperneq 74
 19. desember 2009 LAUGARDAGUR2 Laugaveg 53 • sími 552 3737 • Opið fim-lau 10-22, sun 13-18 Náttföt – náttkjólar – nærföt Jólaföt og jólagjafir L ugaveg 53 • sími 552 3737 • Opið frá 10-10 til jóla LAUGAVEGI 29 • SÍMI 552 4320 • WWW.BRYNJA .IS Hjálpa þér að halda öllu í skorðum í skúffum.Einning sjálflímandi filt til að klæða skúffur og filt með verjandi efni svo ekki falli á silfur og silf- urplett.Við eigum líka fægilög,fægiklúta og ídýfulög til að hreinsa. SENDUM Í PÓSTKRÖFU. SJÁLFLÍMANDI HNÍFAPARASKORÐUR Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. Tösku og hanskabúðin • Skólavörðustíg 7 • 101 Reykjavík • Sími 551 5814 • www.th.is Úrval af handtöskum, skjalatöskum, dömuveskjum, seðla- og leðurveskjum, ferðatöskum að ógleymdu miklu úrvali af dömu- og herrahönskum. Líttu við í verslun okkar eða skoðaðu vöruúrvalið á www.th.is. „Þetta er bíll sem var notaður í mjólkursöfnun austur í Flóa á sínum tíma og og fær nú aftur að viðra sig í göfugu verkefni,“ segir Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri Mjólkursamsölunnar, um Chevr- olet af árgerð 1942 sem kominn er til borgarinnar austan frá Sel- fossi. Hann er annar tveggja bíla sem Samsalan leggur til og ekið verður niður Laugaveg og Skóla- vörðustíg þeirra erinda að safna pökkum í samstarfi við Miðborg- ina okkar. Þeir leggja báðir af stað klukkan þrjú, annar frá Hlemmi og hinn frá Skólavörðuholti. „Við köllum þetta jólapakk- arall,“ segir Jakob Frí- mann Magnús son, talsmað- ur samtakanna Miðborgin okkar. „Tilgangurinn er sá að safna jólagjöfum handa þeim sem minnst eiga í vændum og bindum það ekki bara við börn held- ur líka við elstu kyn- slóðina sem gleymist stundum. Miðborgar- kaupmenn, gestir og gangandi, jafnt eldri sem yngri, eru hvattir til að vera í við- bragðsstöðu með sína pakka frá klukkan þrjú þegar rallið hefst. Þetta fer þannig fram að fólk safn- ast saman á gangstéttum Laugavegar og Skóla- vörðustígs með inn- pakkaðar gjafir að eigin vali og kastar þeim upp á bílpall- ana til jólasveinanna meðan ekið er niður á Ingólfstorg. Síðan verður komið með allan hauginn upp í jólaþorp- ið og Fjölskylduhjálp- inni og Mæðrastyrks- nefnd afhentir pakkarnir. Þær útbýta þeim svo til þeirra sem með þurfa. Gjöf- in má vera algerlega að eigin vali, heimatilbúin, keypt, gömul eða ný. Allt sem þarf að gera er að merkja kyn og aldur viðtakandans þannig að það sé skýrt.“ Jakob segir fjölda jólasveina og skemmtikrafta taka þátt í rall- inu með sprelli á bílpöllunum og Guðný upplýsir að Mjólkursam- salan skaffi ekki bara farartækin heldur líka harmóníkuleikarana, þeir séu starfsmenn MS. „Jóla- sveinarnir koma svo nátttúrlega bara úr Esjunni eða öðrum fjöll- um hér í nágrenninu,“ segir hún kankvís. gun@frettabladid.is Þetta er jólapakkarall Gamlir mjólkurbílar frá Mjólkursamsölunni aka um miðborgina síðdegis í dag með jólasveina og harmóníkuleikara á pöllunum og safna saman jólapökkum handa þeim sem lítið hafa milli handanna. Jólapökkum verður safnað saman á Lauga- vegi í dag handa þeim sem hafa lítið milli handanna. Jólasveinarnir koma úr Esjunni til að taka við pökk- unum. Þessi bíll er af árgerð 1942 og er sjaldan tekinn út en hér er Þórður Jóhannsson, dreifingarstjóri MS, að fjarlægja mjólkurbrúsana af pallinum og Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri MS, fylgist með. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA LÁPUR, SKRÁPUR og jólaskapið eftir Snæbjörn Ragnarsson verður sýnt í Norræna húsinu í dag og á morgun klukkan 14 og 16.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.