Fréttablaðið - 19.12.2009, Síða 77

Fréttablaðið - 19.12.2009, Síða 77
LAUGARDAGUR 19. desember 2009 5 Tískuvöruverslunin MOMO var opnuð á Laugavegi 42 í lok nóvem- ber. Hún er við hlið nýja veitinga- staðarins mmmmm og bar opnun- in brátt að. „Ég og maðurinn minn, Guðmundur H. Jónsson, vorum í kaffi hjá Guðvarði Gíslasyni, eig- anda mmmmm, og spurðum hann meira í gríni en alvöru hvort við mættum ekki leigja hluta húsnæð- isins og opna verslun. Hann tók vel í það og tveimur dögum seinna var ég farin út að versla. Tíu dögum eftir það vorum við svo búin að opna,“ segir Íris Björk Jóns- dóttir, sem rekur MOMO ásamt eiginmanni sínum. Margir kannast við Írisi Björk úr GK en hún dró sig út úr þeim rekstri fyrir ári. „Í MOMO munum við leggja höfuðáherslu á ódýr en falleg föt fyrir konur á öllum aldri,“ segir Íris Björk sem hefur greinilega skipt um gír. Verslunin hefur þó yfir sér fágað yfirbragð. „Ég er varla þekkt fyrir annað en að vera í svörtu og ber verslunin keim af því. En ég er þó með liti, glitter og blúndu í bland.“ Íris Björk þekkir vel til tískuiðnaðar- ins og skiptir við hollenska, breska og þýska heildsala. „Ég var svo heppin að detta niður á mjög flotta en ódýra heildsala. Við reynum svo að leggja eins lítið á og við getum, vinnum mikið sjálf og handskrifum merkimið- ana svo dæmi séu tekin,“ segir Íris Björk sem legg- ur upp með að hægt sé að kaupa jóladress og skó á í kringum tuttugu þús- und krónur. „Við viljum hafa þetta lítið og heim- ilislegt og langar bara til að geta lifað af þessu.“ Í MOMO fást buxur, kjólar, toppar, skór, úlpur, kápur, leggings og ýmislegt fleira og eru vörurnar teknar inn í öllum stærðum. „Við stílum inn á allt frá unglingsstelpum og upp úr og hugs- um þetta þannig að mæður geti komið með dætrum sínum og verslað.“ - ve Nýjar áherslur, sami stíll Íris Björk Jónsdóttir, fyrrum eigandi GK, hefur skipt um gír og opnað verslunina MOMO. Þar er reynt að halda verði í lágmarki þótt fötin beri keim af smekkvísi Írisar. Hún segir viðtökurnar afar góðar. Íris leggur upp með að hægt sé að finna jóladress og skó á í kringum tuttugu þús- und krónur í MOMO. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM TÍSKA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.