Fréttablaðið - 19.12.2009, Page 85

Fréttablaðið - 19.12.2009, Page 85
LAUGARDAGUR 19. desember 2009 9 Borðskraut þarf að vera vel stífað en efni til þess liggur ekki á lausu að sögn Fanneyjar. „Ég hef haft áhuga fyrir hekli síðan ég var sjö ára. Lærði þá að halda á heklunálinni og hún hefur verið mér handgengin síðan,“ segir Fanney Björk þegar forvitnast er um bakgrunninn að hinu fínlega, heklaða jóla- skrauti sem eftir hana liggur. Hún kveðst hafa búið það til fyrst fyrir fimmtán árum og það hafi dreifst dálítið víða en vill samt ekki gera of mikið úr afköstunum. Viðurkennir þó að það sé heilmikið nostur á bak við þessa muni, sérstaklega við að ganga frá þeim, teygja, strekkja og stífa. Skyldi hún vera með sér- stök form? „Já, ég finn mér eitt- hvað sem ég get strekkt þetta á eins og allar konur sem standa í svona. Ég er ekki sú eina,“ svarar hún. Helsta vandamálið nú um stundir segir Fanney að finna nógu sterkt stífelsi því duft sem hún notaði hafi verið tekið af markaðnum fyrir nokkrum árum. Fanney segist yfirleitt ekki hafa gefið heklaða skrautið í jólagjafir, heldur bara þar fyrir utan. „En krakkarnir mínir eru eingöngu með svona skraut á jólatrjánum hjá sér, fyrir utan ljósin. Tengdadóttir mín er með allt rautt og það er fallegt,“ segir hún. Spurð hvort hún selji afurð- irnar segir hún það hafa komið fyrir. „Um tíma voru vörur eftir mig í Jólagarðinum í Eyjafirði. Það var meðan ég bjó norður á Hofsósi.“ gun@frettabladid.is Lærði snemma að hekla og hafa af því gaman Fyrir utan ljósaperurnar hafa börn Fanneyjar Bjarkar Björnsdóttur húsfreyju eingöngu heklaða poka, bjöllur og engla eftir hana á jólatrjánum sínum. Sjálfri finnst henni það ekkert merkilegt. Jólastjarna sem glitrar. Hvítt, gyllt og rautt fer vel bæði á hvítum og grænum greinum. Heklaða skrautið hennar Fanneyjar Bjarkar ber handbragði hennar fagurt vitni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Servíettuhringur sem puntar upp á jólaborðið. Sumir skreyta sín jólatré bara með rauðu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.