Fréttablaðið - 19.12.2009, Síða 120

Fréttablaðið - 19.12.2009, Síða 120
84 19. desember 2009 LAUGARDAGUR Ertu orðinn það sem þú ætlaðir að verða þegar þú yrðir stór? „Neibb, ég hafði aldrei hugmynd um hvað ég vildi verða þegar ég yrði stór, og veit það enn ekki í dag.“ Ef nýja platan þín væri máltíð hvað væri boðið upp á? „Svínakótilettur í raspi með rækjukokkteil í forrétt.“ Hver er þinn versti löstur? „Á ákveðnum sviðum er ég of metnaðarlítill, svo væri ég til í að vera ákveðnari stundum.“ Hver er mest framandi staðurinn sem þú hefur komið til? „Þvottahúsið heima hjá mér.“ Hverju tekurðu fyrst eftir í fari kvenna? „Brosinu.“ Hvert er uppáhaldsillmennið þitt? „Brick Top í Snatch.“ Besta kvikmyndin? „Elephant Man og Lost Highway.“ Besta bókin? „Ævisaga Richard Pryor, Pryor Convict- ions.“ Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? „Kjúklingur.“ En uppáhaldsdrykkurinn? „Vatn, pilsner, bjór, kaffi og kók, fer eftir hvað ég er að gera hverju sinni.“ Eftirminnilegasta tímabil lífs þíns og af hverju? „Ætli það sé ekki bara árið 2009 út af allri óvissunni!“ Hefurðu óttast um líf þitt? „Já, eiginlega á hverjum degi … mér þykir mjög vænt um líf mitt.“ Hvaða Íslendingur er gáfaðastur? „Pabbi.“ Voru guðirnir geimfarar eða eru álfar kannski menn? „Nema hvort tveggja sé?“ Hvaða orð ofnotar þú? „Fokk.“ Hefurðu slegist eftir að þú komst á fullorðinsaldur? „Nei, ég hef lent í slagsmálum, en ég gæti aldrei slegið neinn til baka.“ Hvert er versta starf sem þú hefur gegnt? „Að endur- stafla í Áburðarverksmiðjunni.“ Hvar er fallegast á Íslandi? „Í Eyjum, á Stykkishólmi og á Seyðisfirði.“ Hvort er meira stuð í góðæri eða kreppu? „Það á eftir að koma betur í ljós. Ef við lifum kreppuna af, þá er hún betri.“ Hvað er næst á dagskrá? „Halda áfram að selja plötuna og fara út að borða með Viktoríu, kærustunni minni.“ Ofnotar orðið „fokk“ Tónlistarmaðurinn Bjarni Hall tók sér frí frá félögum sínum í hljómsveitinni Jeff Who? til að skella í sólóplötuna The Long Way Home. Hann lét sig hafa það að svara krefjandi spurningum Þriðju gráðunnar í öllu jólastreðinu. TEKUR FYRST EFTIR BROSINU Bjarni Hall segir þvottahúsið heima hjá sér mest framandi staðinn sem hann hefur komið til. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA FULLT NAFN OG HVAÐ ERTU KALLAÐUR: Bjarni Hall, kallaður Baddi. FÆÐINGARÁR OG HVAÐ MARKVERT GERÐIST ÞÁ: 1979, mamma varð 34 ára, pabbi 35, Kata systir 15 og Addi bróðir 7 ára. LÍF ÞITT Í HNOTSKURN: Misskilningur á mis- skilning ofan. ÞR IÐ JA G R Á Ð A N ■ Á uppleið Sólin. Daginn tekur að lengja á ný aðeins tveimur dögum eftir útgáfu þessa blaðs. Húrra! Geimverur. Ný pláneta lík jörðunni finnst í vikunni og bláar geimverur í myndinni Avatar. Ættingjar. Verst að maður þarf líka að hitta alla þessa leiðinlegu í jólaboðun- um. Tónlist. Ótrúlegt magn af tónleikum í desember af alls konar tagi. ■ Á niðurleið Jólagjafakaup á Þorláksmessu. Farðu frekar strax í dag og vandaðu valið, þínir nánustu eiga það skilið. Jólaþrif á Facebook. Hverjum er ekki sama hver er búinn að baka fimm sortir eða skúra eldhúsgólfið? Oj. Jólaköttur- inn. Hann fær örugglega nóg að borða þessi jólin enda margir of blankir til að kaupa sér glæný föt. Snjórinn. Af hverju snjóar alls staðar í Evrópu nema hér? MÆLISTIKAN 1.490kr.Verð frá Húfur og vettlingar í jólapakkann HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND SÍMI 545 1500
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.