Fréttablaðið - 19.12.2009, Page 137
Áritanir og upplestrar um helgina
EYMUNDSSON, AUSTURSTRÆTI 19. DES KL. 14-15
EYMUNDSSON AKUREYRI, 19. DES.
EYMUNDSSON, NORÐUR-KRINGLU 19. DES KL. 14
EYMUNDSSON NORÐUR-KRINGLU 20. DES KL. 14
Friðrik Rafnsson les upp úr bók Evu Joly sem verður
á svæðinu, spjallar við gesti og áritar bók sína.
Freyvangsleikhúsið kynnir Dýrin í Hálsaskógi með
söng og leik kl. 15. Dikta spilar og áritar kl. 16.
Halldór Baldursson kynnir nýja bók sína, Skuldadaga -
hrunið í grófum dráttum. Hjálparkokkurinn, Þorsteinn
Guðmundsson, segir frá bókinni í tali og tónum.
Gilllz og Þorgrímur Þráinsson árita bækur sínar,
Mannasiðir og Núll núll 9.
Eva Joly í Austurstræti
Dýrin syngja á Akureyri
Teiknað grín
Gillz og Þorgrímur
EYMUNDSSON, SUÐUR-KRINGLU 19. DES KL. 13-14
EYMUNDSSON SUÐUR-KRINGLU 19. DES KL. 16
Kristín kynnir Karlsvagninn
Talað grín
Kristín Marja Baldursdóttir áritar bók sína, Karlsvagninn,
í Suður-Kringlu, laugardaginn 19. des á milli kl. 13 og 14.
Ari Eldjárn grínari kynnir nýjan disk sinn, Grín Skrín
sem inniheldur m.a. hinn stórgóða skets, Jarðarför
aldarinnar, sem fer nú eins og eldur í sinu um alnetið.