Fréttablaðið - 19.12.2009, Síða 138

Fréttablaðið - 19.12.2009, Síða 138
98 19. desember 2009 LAUGARDAGUR Fimmtán lög reyna með sér í janúar í íslenska Eurovision-forvalinu. Hald- in verða þrjú undanúrslita- kvöld og áhorfendur kjósa tvö lög áfram í hvert skipti. Sex lög keppa því til úrslita 6. febrúar og eitt fer til Noregs í maí. Lagahöfundar og flytjendur eru blandað- ur hópur lengra kominna og byrjenda í bransanum. Sumir eru að taka þátt í Eurovision í fyrsta skipti, aðrir hafa komið við sögu áður. Fyrsta undankeppnin fer fram 9. janúar. Þar verður boðið upp á þrjár söngkonur og tvö söngvara. Hin sextán ára Karen Pálsdóttir stígur á stokk með lag Bryndísar Sunnu Valdimarsdóttir og Daða Georgs- sonar, In the Future. Írís Hólm, sem var í X-factor í söngflokknum Gís og hefur sungið með Bermuda, syng- ur lag hljómborðsleikarans Birgis Jóhanns Birgissonar og bolvíska söngkonan Kolbrún Eva Viktors- dóttir syngur lag eftir eiginmann sinn, Harald Gunnar Ásmundsson, You Are the One. Matthías „Papi“ Matthíasson er á heimavelli og syngur lag Akureyringsins Matthí- asar Stefánssonar, Out of Sight, og Sigurjón Brink syngur You Knock- ed Upon My Door eftir Jóhannes Kára Kristinsson. Allt á ensku, sem sagt, fyrsta kvöldið. Hinn 16. janúar verður boðið upp á tvær hljómsveitir, tvo söngvara og eina söngkonu, Sigrúnu Völu Bald- ursdóttur, sem syngur I Believe in Angels eftir Halldór Guðjónsson. Edgar Smári Atlason syngur Now and Forever eftir Albert G. Jónsson og Jógvan Hansen syngur lag Ósk- ars Páls og Bubba. Það er á ensku og heitir One More Day. Hljómsveit- irnar tvær syngja báðar á íslensku. Menn ársins flytur Gefst ekki upp eftir Harald V. Sveinbjörnsson og Hvanndalsbræður taka Gleði og glens eftir Rögnvald „gáfaða“ Rögnvaldsson. Áfram heldur Eurovision-stuðið síðasta undankvöldið 23. janúar. Þá verður boðið upp á tvær söngkon- ur og þrjá söngvara. Arnar Jóns- son, áður í Lúxor, syngur annað lag Jóhannesar Kára Kristinsson- ar í keppninni í ár, Þúsund stjörn- ur. Sigurjón Brink syngur eigið lag, Waterslide. Sjonni Brink er sem sé tvöfaldur í Eurovision í ár. Þá ætlar Steinarr Logi Nesheim úr Kung Fú og Dead Sea Apple að syngja eigið lag, Every Word. Anna Hlín syngur Komdu á morgun til mín eftir Grétar Sigurbergsson og Hera Björk virðist ætla að syngja á frönsku, allavega viðlagið, því lag hennar og Örlygs Smára heitir Je Ne Sais Quoi. drgunni@frettabladid.is Gott bland í Eurovision-pokanum FIMMTÁN LÖG Menn ársins, Sjonni Brink, Hera Björk, Jóg- van og Arnar Jónsson, eru meðal þeirra sem takast á í Eurovision- keppninni eftir áramót. Hjá Handverkshúsinu færðu allt til að skapa þitt eigið handverk. Vélar, verkfæri, hráefni og námskeið - jafnt fyrir byrjendur sem og lengra komna. Kíktu í heimsókn, heitt á könnunni! Vefverslun: handverkshusid.is Reykjavík Bolholt 4, Sími: 555 1212 Akureyri Kaupangi Sími: 461 1112 Twilight-stjarnan Taylor Lautner er strax kominn með plan B ef leikferillinn fer í vask- inn; hann er búinn að taka einka- þjálfarapróf. Taylor er ein heitasta stjarna heims um þessar mundir og hreint gríðarlega vinsæll, sérstak lega á meðal unglings- stúlkna. Hann ku vera að búa í haginn þar sem leikferillinn endist ekki að eilífu og ætlar því að kenna fólki að rífa í lóðin eins og hann. Úr Twilight í einkaþjálfun MASSAÐUR Taylor Lautner er lærður einkaþjálfari. Óskarsakademían birti í vikunni lista yfir lög sem eiga möguleika á Óskars- tilnefningu. 63 lög eru á listanum og þar á meðal er Disney-barnastjarnan Miley Cyrus. Miley samdi lagið Don‘t Walk Away ásamt John Starks og Hillary Lindsay fyrir kvikmyndina Hannah Montana. Hún er þar með komin í samkeppni við marga af helstu smellahöfundum heims og vin- konu sína, Taylor Swift. Ljóst er að ef hún Miley yrði tilnefnd myndi það vekja gríðar- lega athygli. Þrátt fyrir ungan aldur er hún mjög umdeild og erlendir fjölmiðlar myndu hafa nóg að gera að fjalla um valið. Miley gæti fengið Óskar LAGAHÖFUNDUR Miley Cyrus á möguleika á Óskarstilnefningu í ár.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.