Fréttablaðið - 19.12.2009, Síða 156

Fréttablaðið - 19.12.2009, Síða 156
 19. desember 2009 LAUGARDAGUR116 LAUGARDAGUR 12.35 Portsmouth - Liverpool beint STÖÐ 2 SPORT 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 17.55 Sjáðu STÖÐ 2 20.50 Jólasveinninn 3 SJÓN- VARPIÐ 21.30 Intolerable Cruelty SKJÁREINN 21.50 Identity STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 17.00 Segðu mér frá bókinni 17.30 Anna og útlitið 18.00 Hrafnaþing 19.00 Segðu mér frá bókinni 19.30 Anna og útlitið 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Mannamál 22.00 Maturinn og lífið 22.30 Neytendavaktin 23.00 60 plús 08.00 Morgunstundin okkar Pálína, Skellibær, Sögustund með Mömmu Mars- ibil, Tóta trúður, Paddi og Steinn, Tóti og Patti, Ólivía, Úganda, Elías Knár, Paddi og Steinn, Kobbi gegn Kisa og Skúli skelfir. 10.15 Nýsköpun - Íslensk vísindi (e) 10.45 Leiðarljós (e) 11.25 Leiðarljós (e) 12.10 Kastljós (e) 12.50 Kiljan (e) 13.40 Egill Sæbjörnsson og list hans 14.10 Veiðilendur Zamoyski fursta (e) 14.40 Stigakóngurinn (e) 16.00 Með söng í hjarta 16.35 Lincolnshæðir 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Eldað með Jóhönnu Vigdísi (e) 18.00 Marteinn (7:8)(e) 18.30 Jóladagatalið - Klængur snið- ugi (e) 18.40 Jóladagatalið - Klængur sniðugi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Útsvar (Árborg - Reykjanesbær) 20.50 Jólasveinninn 3 (The Santa Clause 3: The Escape Clause) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2006. Aðalhlutverk: Tim Allen, Elizabeth Mitchell og Alan Arkin. 22.30 Ögurstund (The Bourne Ultimat- um) Bresk bíómynd frá 2007. (e) 00.25 Wallander - Bræðurnir (Walland- er: Bröderna) (e) 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.05 The Prince and Me 10.00 Nancy Drew 12.00 Happy Gilmore 14.00 The prince and me 16.00 Nancy Drew 18.00 Happy Gilmore 20.00 The Spy who Loved Me Roger Moore fer með hlutverk James Bonds. 22.05 Next 00.00 Saints and Soldiers 02.00 16 Blocks 04.00 Next 06.00 Moonraker 06.00 Pepsi MAX tónlist 11.20 Dynasty (28:29) (e) 12.10 Dynasty (29:29) (e) 13.00 What I Like About You (e) 13.25 Ungfrú Heimur 2009 (e) 15.25 Lipstick Jungle (9:13) (e) 16.15 Kitchen Nightmares (7:13) (e) 17.05 Top Gear (3:12) (e) 18.05 According to Jim (16:18) (e) 18.30 Yes Dear (15:15) Bandarísk gam- ansería um grallaraspóana Greg og Jimmy sem eru giftir systrunum Kim og Christine. Þeir halda að þeir ráði á sínum heimilum en að sjálfsögðu eru það eiginkonurnar sem eiga alltaf lokaorðið. 19.00 Game Tíví (14:14) (e) 19.30 Where The Heart Is Mynd byggð á metsölubók eftir Billie Letts. Novalee Nation er 17 ára og kasólétt. Aðalhlutverk: Natalie Portman, Ashley Judd og Stockard Channing. (e) 21.30 Intolerable Cruelty Gaman- mynd með George Clooney og Catherine Zeta-Jones í aðalhlutverkum. Þegar skiln- aðarlögfræðingurinn Miles hittir hina gull- fallegu Marylin verður neistaflug. Hann er ósigrandi í réttarsalnum og Marylin fær að finna fyrir því en hún gefst ekki upp og snýr aftur með ráðagerð sem kemur Miles í opna skjöldu. 23.10 Nurse Jackie (9:12) (e) 23.40 Spjallið með Sölva (13:13) (e) 00.30 World Cup of Pool 2008 (e) 01.20 The Jay Leno Show (e) 02.05 The Jay Leno Show (e) 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.00 Algjör Sveppi 09.30 Latibær (3:18) 09.55 Maularinn 10.20 Ofuröndin 11.10 Glee (7:22) 11.55 Bold and the Beautiful 12.15 Bold and the Beautiful 12.35 Bold and the Beautiful 12.55 Bold and the Beautiful 13.20 Wipeout - Ísland 14.30 Sjálfstætt fólk Andrea Róberts- dóttir er gestur þáttarins. 15.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (12:12) 15.45 Logi í beinni Laufléttur skemmti- þáttur með spjallþáttakonungnum Loga Bergmann. 17.10 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 17.55 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðal- stjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag - helgarúrval 19.35 Jack Frost Hugljúf mynd fyrir alla fjölskylduna. Jack Frost er söngvari að atvinnu og vegna vinnu sinnar er hann mikið á ferð- inni og hefur því lítinn tíma til að sinna syni sínum, Charlie. Þegar Jack Frost deyr í bíl- slysi er Charlie eðlilega niðurbrotinn en þá grípa örlögin í taumana með eftirminnilegum hætti. 21.15 Fred Claus Bráðsmellin jóla- grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Með Vince Vaughn í aðalhlutverki. 23.10 Deck the Halls Nágrannaerjur út af ýktum utanhússjólaskreytingum eru ekki bara íslenskt fyrirbæri. Deck the Halls er spreng- hlægileg gamanmynd um stríð á milli tveggja fjölskyldna þar sem önnur fjölskyldan hleður jólaskrauti á húsið sitt. 00.45 Borat 02.10 Mayday 03.35 Bachelor Party 05.20 Eldsnöggt með Jóa Fel (12:12) 05.55 Fréttir 09.00 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. 09.55 Basel - Fulham Útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 11.35 Gullleikir Barcelona - Man. Utd. 25.11. 1998 13.20 Bestu leikirnir FH - ÍA - 22.08.04 13.45 US Open 2009 Sýnt frá US Open mótinu í golfi en þangað mættu til leiks flest- ir af bestu kylfingum heims. 17.45 Mónakó - Stade Rennais Út- sending frá leik í franska boltanum. 19.25 Bardaginn mikli: Muhammad Ali - Joe Frazier Einn frægasti bardagi box- sögunnar fór fram í Maníla á Filippseyjum árið 1975 en þá mættust Muhammad Ali og Joe Frazier. 20.20 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 20.50 Real Madrid - Zaragoza Bein út- sending frá leik í spænska boltanum. 00.10 Ultimate Fighter - Season 1 Allir bestu bardagamenn heims mæta til leiks. 08.05 Liverpool - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 09.45 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 10.40 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 11.10 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 12.05 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeild- inni. 12.35 Portsmouth - Liverpool Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.50 Fulham - Man. Utd. Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3: Blackburn - Tottenham Sport 4: Man. City - Sunderland Sport 5: Aston Villa - Stoke 17.15 Arsenal - Hull Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.30 Mörk dagsins Allir leikir dagsins í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll bestu til- þrifin og mörkin á einum stað. 20.10 Leikur dagsins 21.55 Mörk dagsins 22.35 Mörk dagsins 23.15 Mörk dagsins 23.55 Mörk dagsins Síðastliðinn fimmtudag voru tuttugu ár liðin frá því að fyrsti heili þátturinn um Simpsons-fjölskylduna frá Springfield var sýndur á Fox-sjónvarpsstöðinni bandarísku. Ég verð hreinlega að játa á mig að hafa orðið hálf klökkur þegar ég gerði mér grein fyrir því að þetta yndislega teiknimyndafólk hefur fylgt mér stærstan hluta ævinnar. Ég man nákvæmlega hvar ég var þegar ég sá fyrsta þáttinn (fyrir framan sjónvarpið heima hjá ömmu) og er enn þá jafn mikill aðdáandi og þá, ef ekki meiri. Þriggja ára dóttir mín er líka ákafur stuðnings- maður þáttanna. Raunar held ég að þeir fáu sem ekki hafa gaman af Simpsons hljóti að vera annaðhvort líkamleg eða andleg afkvæmi Kölska. Tiltölulega snemma virðast framleiðendurnir hafa áttað sig á því að Hómer er hin eina og sanna stjarna þáttanna, en ekki Bart eins og lagt var upp með í byrj- un. Þetta verður að teljast eitt mesta gæfusporið í sögu þáttaraðarinnar, því heimilisfaðirinn býr yfir þeim dýrmæta eiginleika að geta hagað sér eins og bölvaður bjáni og gert á hlut sinna nánustu trekk í trekk án þess að fölva slái á samúðina sem hann hefur unnið sér inn hjá áhorfendum. Samt er það hin langa runa frábærra aukapersóna sem öðru framar gerir þættina að því meistaraverki sem þeir eru. Allir Simp- sons-aðdáendur eiga sína eftirlætis slíka, og mín hefur löngum verið brjóstumkennanlegi barþjónninn Moe. Þegar ég fer í huganum yfir þessa tæplega fimm hundruð Simpsons-þætti sem sýndir hafa verið eru það ekki endilega fyndnustu þættirnir sem standa upp úr heldur einstaka atriði, sem af einhverjum ástæðum höfða til mín. Hómer syngur lagið Luka með Suzanne Vega af hjartans lyst, Mr. Burns prófar Pac- Man tölvuleikinn í fyrsta sinn með tilheyrandi geðsýkishlátri, Ned Flanders opinberar háan aldur sinn, Maggie segir fyrsta orðið sitt … listinn er enda- laus. Skál fyrir næstu tveimur Simpsons-áratugum. VIÐ TÆKIÐ KJARTAN GUÐMUNDSSON GLEÐST MEÐ GÓÐUM VINUM TIL TVEGGJA ÁRATUGA Bestu þættir allra tíma! Ever! Nogensinde! > Kelly Preston „Ég er of upptekin við að sinna móður- hlutverkinu til að hafa mikinn tíma fyrir líkamsrækt. Ég er samt fullviss um að ég njóti góðs af því í dag að hafa verið mikið í íþróttum þegar ég var yngri.“ Preston fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni Jack Frost sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 19.35. ▼ ▼ ▼ ▼
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.