Vikan - 26.10.1961, Blaðsíða 4
MODEL 1962 — VERÐ KR. 123.600.00.
TVímælalaust beztu kaupin ef um 4-5 manna bíl er að
ræða. Hurð að aftan — ber 350 kg. af vörum með aftur-
sætin lögð niður. Aukinn og endurbættur með sterkari vél
síðan 1955, er nokkrir tugir Hillman Husky voru fluttir inn
og eru þeir því þegar landsþekktir fyrir gæði og lágan við-
haldskostnað. — Þér munuð sannfærast við samanburð —
HILLMAN ER MERKIÐ
Jóii Loftsion h.f
HRINGBRAUT 121 — SÍMI 10600 (5 LÍNUR).
3
30
u
p *o
Ö
■K *
U
<V
b ^
I a
3 c
C3 • rH
U -*->
P< g
m 8á
35 u
£
O
* *
u
a
P.
Ph
o
P4
cn
b/D
S 2
M 3
rn
o
CO 00
m
So .5
ci O
u zo
W <1
* *
rS
rco
30
<V
3
N
> fl
o
'b ^
U
C3
«3 >4
* M
VIKAN . áO 4!4
00 íæknm 4 )[
„Fljúgandi Hreindýrið“ —
Caribouflugvélin frá
DE HAVILLAND-
flugvélaverksmiðjunum
í Kanada.
„Bjórinn", „Oturinn" og „Hrein-
dýrið" neínast þrjár kunnustu flug-
vélagerðirnar, sem framleidjiar eru í
hinum heimskunnu, kanadisku flug-
vélaverksmiðjum „DE HAVILLAND“.
jÞað er ef til vill ekki úr vegi, að
• 'tlslendingar kynni sér þessar flug-
’ .ívélagerðir, þar sem þær eru miðaðar
við aðstæður, eða að minnsta kosti
veðurfar og lendingarskilyrði, sem að
mörgu leyti svipar til þess, er hér
gerist.
Nyrztu héruð Kanada eru hin auð-
ugustu að náttúrugæðum, sem verða
þó ekki nýtt nema að litlu leyti sök-
um þess að snjóalög á landi og ísa-
þök á sjó torvelda allar samgöngur
og flutninga allt að því níu mánuði
ársins.
Þarna hefur hin síaukna flugtækni
því komið í góðar þarfir. Sá ljóður
er þó á, að víðast hvar er örðugleik-
um bundið að gera stóra flugvelli
með löngum flugbrautum sökum
landslagsins, auk þess sem það er að
sjálfsögðu talin vafasöm fjárfesting
að kosta miklu til slikra mannvirkja,
þar sem þau koma ekki að notum
nema lítinn hluta ársins. Fyrir
bragðið hefur á sumrum verið reynt
að notast við lendingastaði á landi
og vötnum, sem fyrir eru frá nátt-
úrunnar hendi, en á vetrum verður
að lenda á hjarni og ísum. Þessi skil-
yrði hafa mjög torveldað að þær
flugvélagerðir kæmu að gagni, sem
miðaðar eru við lendingu og flugtak
á þeim flugvöllum, sem almcnnt
tiðkast. Þvi var það, að DE HAVIL-
LAND-verksmiðjurnar hófust handa
um frarmeiðslu á flugvélum, sem
hentuðu sérstaklega við þessar örð-
ugu aosiæður —• væru sterkar og ör-
uggar og burðarmiklar, en þyrftu um
leið mun skemmri spöl til flugtaks
og lendingar en flugvélar af venju-
legum gerðum.
„DHC-2“, öðru nafni „Bjórinn", var
fyrsta gerðin, sem verksmiðjurnar
framleiddu í þessum tilgangi, og
komu þær fyrstu á markaðinn árið
1947. „Bjórinn" var sterk og burða-
mikil flutningaflugvél, miðuð við
flugtak og lendingu við örðug skil-
yrði og flug á þeim slóðum, þar sem
sífellt var allra veðra von. „Bjór“
þessi reyndist mjög vel, og vakti
mikla athygli fyrir fyrrnefnda eigin-
leika, svo brátt varð mikil eftirspurn
frá ýmsum löndum, þar sem aðstæður
til flugs voru í örðugra lagi sökum
skorts á góðum flugvöllum, og veðr-
átta hörð og óstöðug.
Árið 1951 sendu DE HAVILLAND
aðra slíka flugvélagerð á markaðinn,
„DHC-3“, eða „Oturinn", sem hafði
alla sömu kosti og eiginleika til að
bera og „Bjórinn", en gat flutt tvö-
faidan þunga móts við hann. Báðar
þessar flugvélar voru þannig gerðar,
að þær gátu lent hvort er vildi á landi
eða vötnum, eftir því hvaða lending-
arútbúnaður var notaður — eða bæði
á landi og vötnum — og þurftu mun
skemmri spöl til að athafna sig á en
venjulegar flugvélar af sömu stærð
og með svipuðu burðarmagni. Báðar
hafa þær getið sér mikinn orðstír,
eins og sjá má af því, að alls hafa
Framhald á bls. 46.
4 VIKAN