Vikan


Vikan - 26.10.1961, Blaðsíða 9

Vikan - 26.10.1961, Blaðsíða 9
af islenzku eftir afS menn eru farnir héðan. Ég hef ástæðu til að halda, að það verSi þó lögð meiri áherzla á íslenzknnám á næstunni og til dæmis um þá hreyfingu má geta þess, að Moore aðmiráll flutti sið- asta kafla ræðu sinnar á islenzku, þegar sjóherinn tók við i Keflavík. — Það er kannske eitthvað af hag- kvæmum ástæðum, að þeir iæra is- lenzku. Hefurðu annars nokkra hugmynd um það, hversu margir varnarliðsmenn fara til Reykjavik- ur í viku hverri? — Athugun, sem nýlega fór fram á þvi, sýndi að meðaltali fara 672 til Reykjavikur á mánuði, 140 á viku eða 21 á degi hverjum að jafn- aði. Þetta er þó svolitið mismunandi eftir árstiSum. — HeldurSu ekki, að ísland sé i augum flestra varnarliðsmanna eitt- hvað ámóta Reykjanesskaganum, þar sem þeir sjá fæstir aðra lands- hluta? — ÞaS er alls ekki rétt að halda því fram, að þannig sé ísland i aug- um flestra varnarliðsmanna. Fjöl- margir hafa farið í ferðalög um landið og dást að fegurð þess. Fyr- irlesararnir, sem ég minntist á áS- an, sýna oft litskuggamyndir af fallegum stöSum. — Við höfum heyrt, að meirihluti varnarliðsmanna í Keflavík sé af norrænu þjóðerni. Er það rétt? — Nei, það er ekki rétt, að það sé meirihluti. Að sjálfsögðu eru alltaf einhverjir af Norðurlandastofni, en hað hefur ekkert verið gert sérstak- lega til þess að svo væri. _— En er það rétt, að engir negrar séu meðal varnarliðsmanna hér á Keflavikurvelli og að islenzk yfir- völd hafi óskað eftir þvi, að þeir sæjust ekki hér? — Ég færist undan þvi að svara þessari spurningu, ef ykkur er sama. — Það er í lagi. En mundirðu viija svara þeirri spurningu, hvort rekinn sé einhvers konar áróður meðal^ varnarliðsmanna, er þeim liós tilgangurinn með dvölinni á Keflavikurflugvelli, tilgangur NATO og svo framvegis? — Allt starfsfólk við völli varnarliðsmenn jafnt sem aðrir, mjög haldgóða vitneskju um þe hluti. Hvað áróður snertir, þá rétt að.segja, að varnarliðsmönn er kennt að þekkja óvininn. þt er kennt um grundvallarati kommúnismans. Þetta gildir e aðeins um liðsmenn hér á Islar heldur um allan heim. ,7“ Eni margir fslendingar sforf á vellinum um þessar mund — Það eru eitthvað nálægt 1 Islendingar ráðnir hér á vellin eða við störf honum viðkomand Er fslenzknm kommúnist bannað að vinna hjá ykkiir? Það er ráðningarskrifsfofa vegum fslenzku rfkisstiórnarinr sem staðsett er við Njnrðvíkurhli og hun ræður alla íslendinga, . vinna á vegum varnarliðsins. í einir eru ráðnir til starfa hjá va arhðmu, sem taldir eru fyllil hæfir til að gegna þeim störfi sem um er að ræða. Niíjá, loðið svar að vísu, en skulum láta það goft heita. Við 1 um heyrt, að varnarliðsmenn 1 oft mætt fjandskap svo ekki meira sagt, þegar þeir hafi brug ser til Reykjavikur i fristundum í um. Er það rétt? — Andstæða nokkurra fslendii gegn útlendingum á þeirra, hefur orsakað þaS, að margir halda að innlendir menn séu yfir- leitt á móti okkur. Samt sem áður höfum við komizt að þvi, að þegar kynni eru einu sinni komin á milli okkar manna og íslendinga, hefur þessi tilfinning horfið og kynnin hafa orðið á jöfnum grundvelli. ViS höfum reynt að sannfæra liðsmenn okkar um það, að afstaða íslendinga, sem stundum sýnist vera köld, er af heilbrigðum rótum runnin og oklcar menn sætta sig við ástandið, þegar þeir skilja þetta. Liðsmenn mundu auðvitað óska eftir þvf að geta klæðzt borgaralegum fötum, þegar þeir fara út af vellinum og f ein- staka tilfellum hafa þeir óhlýðnast banninu og farið án einkennisbún- inga, en það er fátitt. í sannleika sagt er þetta atriði ásamt takmörk- unum á leyfum til Reykjavfkurferða, helztu umkvörtunarefni varnarliðs- manna f Keflavik. — Hafa menn langan vinnudag hér á Keflavfkurvelli? — Fyrir venjulegan liðsmann er vinnudagurinn frá átta að morgni til kl. fimm siðdegis, en frá nfu til tólf á laugardögum. Á sunnudögum er ekki unnið. Sumt er þess eðlis, að mannskapur verður að vera við allan sólarhringinn, flugvélavið- gerðir, löggæzlustörf og svo fram- vegis. Þá eru venjulega vaktaskipti eftir átta klukkustunda vinnu. — Við höfum séð leikfimissal, bowling-skála og eitthvað flejra af því tagi. Er það annars margt, sem liðsmenn geta gert sér til afþrey- ingar í tómstundum? — Það eru tvö kvikmyndahús hér á vellinum og það er aS minnsta kosti ein vinsælasta tómstundaiSj- an aS sækja þau. í hverri viku er hægt að sjá fimm kvikmyndir og aðgöngumiðinn kostar 12 lcr. isl. nema um sfórmyndir sé að ræða. Þá kostar hann 16 krónur. Rowling er Ifka mjög vinsælt og þar kostar hver leikur 13.50 kr. á manninn. Þar fyrir utan er tóm- stundaheimili og dansléikir í fjórum klúbbum. sem oft fá fslenzkar hljóm- sveitir og söngvara til að skemmta. — .Tá, við höfum heyrt, að þessir klúbbar séu vinsælir hjá kvenþjóð- inni, sem sækir dansleiki þar. En geta islenzkar stúlkur komizt inn á völlinn og dvalizt þar næturlangt án þess að yfirvöld vallarins hafi bugmynd um? — Nei, enda þótt íslenzkar stúlkur gefi komizt inn á völlinn á kvöldin, er þeim ekki Ieyft að dvelja þar yfir nóttina. fslenzkir gestir varnar- liðsmanna fá passa f vallarhliðinu, sem þeir verða að skila, þegar þeir fara ut af vellinum og passinn gild- ir aðeins til ákveðins tfma. Herlög- reglan og islenzka lögreglan vinna saman að því að sjá um að þessum reglugerðum sé blýtt. —• Ef varnarliSsmaður brýtur is- lenzk lög, — við skulum segja að b.ann sé f leyfi f Reykjavík, __ er hann dæmdur eftir fslenzkum lög- um eða bandariskum herlögum? — Samkvæmt varnarsáttmálanum frá 1951, sem Alþingi lögleiddi, fell- ur það undir islenzka dómstóla að dæma í málum varnarliðsmanna og þeir eru dæmdir eftir íslenzkum lögum. Samt getur varnarliðið farið fram á breytingu á dómum og ís- lenzka stjórnin getur bvort beldur bún vill, veitt eða neitað því. Það kemur mjðg sjaldan fyrir, að slík beiðni sé gerð. — Mig langar til að minnast litil- Framhald á bls. 34. Tómstundaheimilið á Keflavíkurvelli. Þar geta menn unnið að tré- smfði, ljósmyndavinnslu, leðuriðju, rafmagnstækni og ýmsu öðru. Við hliðið á Keflavíkurvelli blasir þetta skilti við og skýrir sig sjálft. Þetta mun vera stærsti leikfimissalur á íslandi og vel kunnur fs- lenzkum handbolta og körfuknattleiksmönnum, sem oft hafa keppt þar. Þessi mynd er tekin af keppni íslendinga við varnarliðsmenn. Kjörbúð á Keflavíkurvelli. Hér verzla húsmæður á vellinum og annað varnarliðsfólk. VIKAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.