Vikan - 26.10.1961, Blaðsíða 13
Þegar þeir höfðu gengið um fimm
mílur var Sean orðinn svo þreytt-
ur að þeir hvíldu sig í skjóli við
runna.
Þrldjí bluti kvik-
mytulMÓQíwnav,
sem verður % sjö
blöðum 09 síöan
sýnd í Trípólíbíó
15.
1 dögun náðu þeir félagar að litl-
um beitarhúskoía uppi i heiðinni,
eftir eríiða ferð i náttmyrkrinu yiir
akra og gerði, og haiði uermot orðið
að ganga undir Sean mikinn hluta
ieiöarinnar. Sean var hvildinni þvi
harla ieginn, enda mæddi hann nú
mjög blóömissir, og nu fyrst gaist
uermot tóm og birta tii aö huga að
sárum hans. Hoid haiði tætzt úr lær-
inu; það ieyndi sér ekki að annað-
hvort haiði sprengjubrot verið þarna
aö verki eða alturkastskúia, og var
sánð ijótt að sja. Un bióðrásin haíöi
þó stöövazt að mestu. Uermot sá að
hann gat ekkert að gert, og kvaðst
mundu verða að skiija hann þarna
eftir um hrið og ieita aðstoðar, eí
hann hitti iyrir ioik, sem óhætt væri
aö treysta.
— Náðu þá i eitthvað ætilegt. Ég
er að iarast úr hungri, sagði Sean.
Hann kveikti sér i sigarettu, og við
bjarmann aí eidspýtunni veitti
Dermot því athygli aö hann var enn
svartur af korksóti í framan, og þegar
hann kom út fyrir, bleytti hann vasa-
kiút sinn i dogginni og þvoði sótið
íraman úr sér. Að þvi loknu svipaðist
hann um.
Niðri í dalverpinu, því sem næst
hálfa mílu írá, sá hann bóndabýli og
þangað hélt hann. Þegar hann kom
inn i húsagarðinn, sá hann Þar kerru
og var nafn bónda brennt í kjálkann
— Michael McGurk, Terraslin.
Dermot létti stórum; nafnið skar úr
um það, að bóndi væri geliskur og
þá eflaust líka kaþólskur. Drengur
kom í þessum svifum út úr eldhús-
inu og hélt á skjólu; hann nam staðar
og leit undrandi á Dermot, sem
spurði hvort faðir hans væri heima,
og þegar drengurinn kinkaði kolli,
bað Dermot hann að skreppa inn til
hans og segja honum að maður biði
úti í húsagarði og vildi tala við hann.
Drengurinn hvarf inn, og andartaki
síðan kom bóndi út með stírur í aug-
um ,og spurði Dermot, ekki sérlega
vingjarnlega, hvað hann vildi.
— Ég er i vandræðum, svaraði
Dermot lágt.
Bóndi virti hann fyrir sér; föt hans
og útlit sögðu sína sögu, og þegar
bóndinn minntist frétta nokkurra í
morgunútvarpinu, skildi hann þegar
hvað var, bað Dermot inn að ganga
og var nú mun altillegri. — Ertu
einn? spurði hann, þegar þeir voru
seztir við eldinn.
— Nei, svaraði Dermot. Félagi
minn liggur sár í beitarhúsinu uppi
í heiðinni.
— Þú munt vera einn af drengj-
unum, sem þátt tóku í árásinni i
nótt, kvað bóndi. Þú ert eins öruggur
hér og heima hjá þér. Ég heyrði
fréttirnar fyrir andartaki síðan í út-
varpinu — að þið hefðuð sprengt
herbúðirnar í loft upp.
— Minntust þeir á að nokkur hefði
verið tekinn til fanga?
—- Nei, en fjórir brezkir hermenn
hafa verið fluttir í sjúkrahús; einn
þeirra hættulega særður.
Dermot minntist sársaukaveinsins
við hliðið. — Vonandi deyr hann ekki,
varð honum að orði.
— Og ætli það hafi þá ekki ein-
hverntíma farið fé betra, tautaði
bóndi. Spurði síðan um félaga hans.
— Hann þarfnast læknishjálpar,
sagði Dermot.
Framhald á bls. 43.
aði Tim, varpa ég annarri hands-
prengjunni, en síðan skjótum við
nokkrum sinnum á dyr varðskýlisins.
Um leið hleypur þú, Peter, út að að-
alhliðinu og opnar það og biður okk-
ar þar fyrir utan.
Þeir biðu enn um hríð, en loks
hvarf ljósrákin og um leið varpaði
Tim handsprengjunni. Dermot heyrði
lágan málmsmell, þegar hún skall á
steinlagðri stéttinni, vörðurinn kall-
aði, en um leið kvað við hár hvellur
og síðan skaut upp rauðgulum, blind-
andi blossa. Dermot og félagar hans
hófu skothríðina á dyr varðskýlisins,
köll kváðu við inni i skálunum er
hermennirnir vöknuðu og leitarljósi
var beint út um einar dyrnar. Skot
kvað við frá varðskýlinu, en í sama
mund heyrði Dermot að slagbrand-
urinn féll úr skorðum og hliðið var
opnað.
— Skjótið enn á varðskýlið, kallaði
Tim. Dermot skaut tveim skotum i
áttina að leitarljósinu, sem óðar
slokknaði; þá beindi hann byssunni
enn að dyrum varðskýlisins og skaut,
en nú var skotum þeirra svarað og
Dermot heyrði kúlurnar skella á
múrnum. Tim snart arm hans. — Nú
förum við, McRory og Devlin, en þið
skjótið á varðskýlið þangað til við
erum komnir út um hliðið, en þá er
röðin komin að ykkur.
Þeir Dermot og Sean skutu enn, en
hinir hurfu á brott, Vélbyssuskothríð
kvað við í nánd við vopnabúrið, en
þagnaði brátt aftur, svo allt benti
til, að þeir, sem þangað áttu erindi,
hefðu komizt klakklaust á brott aft-
ur. Dermot varð skyndilega gripinn
einmanakennd; að öllum líkindum
voru þeir, hann og Sean, einir árás-
armanna eft.r innan múranna og í
sömu andrá heyrði hann að hliðinu
var skellt aftur og slagbrandinum
skotið fyrir. Hann skaut í áttina
þangað, og sársaukavein gaf til
kynna að hann hefði hæft. Hann
þrýsti enn á gikkinn, en nú voru ekki
fleiri skot eftir í byssunni og hann
bölvaði í hálfum hljóðum. — Komdu,
hvislaði hann að Dean. Við skulum
læðast með veggnum ...
Þeir lögðu af stað, en höfðu skammt
farið er leitarljósi var beint að þeim
og skothvellur kvað við. Sean gaf
frá sér lágt sársaukavein. Dermot
varpaði handsprengjunni í áttina að
leitarljósinu, blossa skaut upp og
leitarljósið hvarf. — Et-tu sár? spurði
hann Sean.
Sean kvað kúlu hafa hæft sig i
fótinn, en þó gæti hann gengið. Þeir
hann átti eftir og varpaði henni inn
fyrir múrinn; glotti við tönn þegar
hann heyrði að hún sprakk. 1 sama
vetfangi kváðu við feiknþungir dynk-
ir, jörðin nötraði við og logatungur
bar við himinn .Þeir fleygðu sér flöt-
um i skjóli við múrinn. Það var
vopnabúrið, sem sprakk í loft upp
og Sean hrópaði hátt af hrifningu.
— Þá er okkur óhætt. Þeir hafa
nógu að sinna í bili, varð Dermot
að orði.
Þeir risu á fætur og leituðu
fylgsnis handan við þyrnigerðið. Sean
kvað blæða mjög úr sárinu; skórinn
væri orðinn fullur af blóði. Dermot
hugleiddi allar aðstæður andartak;
þóttist vita að leitað yrði með ljósum
allsstaðar í grennd áður en langt um
liði, en hervörður settur á vegi. —
Við verðum að reyna að komast yfir
akrana, upp í heiðina og þaðan yfir
landamærin, inn í fríríkið, sagði
hann. Það er okkar eina von til und-
ankomu, fyrst svona fór ...
komu & móts við blrgðaskemmuna;
þar námu Þeir staðar, hnipruðu sig
saman og héldu byssunum í miði á
varðskýlið. Þeir heyrðu vörðinn
skálma fram og aftur við hliðið, föst-
um, afmældum skrefum. Annars virt-
ust allir í fastasvefni í herbúðunum,
en einuhversstaðar lagði ljósglætu út
um rifu með hurð svo auðséð var,
að þeir árásarmanna, sem til þess
höfðu verið settir, höfðu enn ekki
rofið rafstrauminn.
— Um leið og ljósið slokknar, hvísl-
náðu að skotinu, þar sem kaðallinn
hékk niður með veggnum og þegar
þeir fundu hann, tók Dermot við byss-
unni af Sean og hjálpaöi honum að
klífa upp á brúnina. Hann heyrði
fótatak hlaupandi manna nálgast,
vissi að það mundi tefja sig að hafa
báðar byssurnar meðferðis, svo hann
skildi byssu Seans eftir og rann upp
kaðalinn. Þegar hann kom niður hin-
um meginn, heyrði hann að Þeir, sem
á eftir fóru voru komnir að veggnum.
Hann þreif til handsprengjunnar, sem
VIKAN 1 3