Vikan


Vikan - 26.10.1961, Blaðsíða 43

Vikan - 26.10.1961, Blaðsíða 43
— Jæja, en hvenær get ég hltt fclg 'út af því sem við áttum eftir að gera upp? George skellti í góm. — Pening- :arnir eru hjá McGee. Ég hringi til þin á morgun. McGee hefir verið mjög önnum kafinn undanfarið. Það var mikið talað um hið dular- fulla hvarf Raneys daginn eftir. Á forsíðum blaðanna birtust margar myndir af honum. Washington hafði sent menn frá FBI til að leita hans. George Bell hringdi til Alex næsta dag og sagði að McGee mætti ekki vera að því að tala við hann fyrr en daginn eftir. Alex lét ekki á neinu bera — en með sjálfum sér var hann sannfærður um að McGee ætlaði ekki að borga honum þessa tvö þúsund og fimm hundruð dollara, fyrr en hann þættist alveg öruggur um að FBI hefði ekki komizt á slóðina. En dag- inn eftir voru engar nýjar fréttir — að minnsta kosti ekki í blöðunum. Alex mætti stundvislega á skrif- stofu McGees, og honum létti þegar hann sá að McGee var í góðu skapi. — Það var gaman að sjá þig Alex. Fáðu þér sæti og láttu eins og þú sért heima hjá þér. McGee tók um- slag upp úr skrifborðskúffunni og rétti Alex. — Hérna er betta, sagði hann föðurlega. — Mér skilst að allt hafi pengið að óskum. — Já. sagði Alex stuttur i spuna. — Ágætt, en ég hefi nýtt verkefni handa þér, hérna í borginni. En það er kannske bezt að láta bað biða svo- lítið. Það úir og grúir af FBI-mönn- um I borginni. og þeir líta hingað inn á hverjum degi. Aiex stakk umslaginu i vasann, og ætlaði að fara. — Þeir hafa ekki komizt á sporið ennþá, sagði McGee með hægð. — Þú getur hvflt Þig hérna dáiitinn tíma, eða farið í skemmtiferð til Cuerna- vaca. ef bú kærir big um En láttu George v'ta, ef bú ferð úr bænum. I bessu hrínedi siminn. Alex beit á vörina. Hann var feginn að slminn truflaði bá. Hann var að velta bví fvrir sér hvernig hann gæti komizt undan að vinna betta verk. sem McGee ætiaði bnnum. Ef hann segð- ist vera taueab’laður gæti McGee ekki þröngvað honum til bess. og hann eæti þá far*ð frá Mexíkó. — Ha? . . . já. einmitt það. sagði MnGee. Alex leit á hann og sá að bað brá fvrir ótt.a ' sv'n hans. George Bell s'arði llka á MeGee. — Hvað er um að vera. McGee? hvlslaði hann, en McGee benti bonum að begja. Hann horfði á Alex meðan hann hlust.aði. — Þakka vður fvrir. sagði MoOee. — Við höfum áhuga á að fvieiast með þessu. Við sláumst soínna hr. Engeldorf. Hann reis á fætur og 'horfði á Alex. — Svikari! hvæsti hann. Flfl! Takt.u umslagið af honum! George relf umslagið upp úr vasa Alex. — Hvað — hvað er á seyði? stam- aði Alex. — Það lítur út fvrir að einhver bafi eamnað sér við að taka mvndir I Acapuloo. sagði McGee hásum rómi. — Það hefir fundizt mvnd af þér oe mexikananum, þar sem þið eruð með Ranev I bátnum. Þeir hafa náð f mexikanann oe hann hefir með- <rpneið allt saman. Stúlka. sem btfr I Houston á bessa mvnd Hún hefir meira að segia sagt beim hvað bú heitir. Alex. Það er úti um þie. Lög- reglan hefir látið gera nokkur hundr- uð koplur af myndinni — en þeir halda ennbá að bú sért I Chicago. — Eb ég — ég brenndi bæði kop- íurnar og prufurnar, sagði Alex ðtta- sleglnn. — Stúlkan sagði að bú hefðir stol- ið beim. og það kemur beim, en þetta voru bara ekki réttu prufurnar. Það urðu einhver mistök I Ijðsmynda- búðinni I Aoapuloo. Þeir sendu réttu nrufurnar nokkrum dögum selnna og báðu hana um að endursenda hin- ar. Eg hef aldrei vitað annað eins flón og big drengur ... hvers vegna skoð- aðirðu ekki prufurnar? Vegna þess að honum hafði legið svo mikið á og verið taugaóstyrkur. Þetta var ijóta ástandið, hugsaði Alex. Bann- settur mexíkaninn! Hann stóð þarna sem steini lostinn, og hann sá það á hinu flöktandi augnaráði McGees, að hans eina hugsun var hvernig hann gæti bezt verndað sjálfan sig. — Taktu hann með Þér George, sagði McGee, farðu með hann heim til þín og bíddu þar þangað til þú heyrir frá mér. — Heim til mín? sagði George óttasleginn. — Þú heyrðir hvað ég sagði! Gerir þú þér ekki ljóst að þessar myndir ... Það var barið að dyrum. McGee opn- aði i hálfa gátt. Tveir hávaxnir menn gengu inn í herbergið. — Góðan daginn, sagði McGee fleðulega. — Hvað er að frétta? Mennirnir tveir störðu á Alex og annar þeirra sagði: — Alex Ham- mond? Ungi maðurinn í bátnum? Hvað eruð þér að gera hérna? ★ — Ég er viss um að hann er með lausa skrúfu ... — Fljótur — lánaðu mér svuntu ... mamma þín er að koma í heimsókn. SKÆRULEDAR N ÆTURINN AR Framhald af bls. 13. — Læknis, mælti bSnáil'hversvegna sagðirðu það ekki strax. Hann veitti því athygli að drengurinn stóð við arinninn og hlustaði. — Ot með þig, strákur og gefðu kálfinum, sagði hann hranalega. — Ég veit ekki hvort þú vilt eiga það á hættu að veita okkur aðstoð, mælti Dermot. Bóndi firrtist við í svip. — Ég veiti ykkur alla þá aðstoð, sem ég má, auðvitað. En læknir ... það er verri vandinn, því að Þeir eru hnusandi um állt. Hvar er hann særður? Dermot sagði honum það og lýsti sárinu. Bóndi bar honum mat og drykk og hugsaði málið. Kvað loks einu lausnina að senda eftir dýra- lækninum; hann gæti áreiðanlega búið um slíkt sár til bráðabirgða og það gæti engan grun vakið þótt hann væri sóttur. Dermot borðaði af beztu lyst; bóndi kallaði á drenginn, bað hann koma við hjá dýralækninum þegar hann færi í skólann — segðu honum að ein kýrin hafi fest löppina í f jósbeizlunni og skorið sig illa, sagði hann. Síðan sneri hann sér að Dermot, sem nú hafði etið nægju sina og bjóst PRENT SMIÐJAM HILHIH RAUÐI ÞRÁÐURINN í vidskiptum yðar er viðleitnin til að efla og a fyrirtækisins og veita um leið v yðar þá þjónustu og fyrirgreiðslu HILNRR hf :a framgang skiptavinum iem unnt er. Samkeppnin á markaðnum v srður æ meiri og krefst þess að staðið sé , verði gagn- vart þeim þáttum viðskiptalíff iiis er snerta á einhvern hátt fegurðarsm ík fólksins. HILNIR 1 1 M Vönduð vinna á öllui prentuðum gögnum fyrirtækisins be því fagurt vitni, um leið og það vekui í sér athygli og örvar á þann hátt viðskij n í hvívetna. LNIR Vér höfum um árabil andi mæli að hvers ky svo sem: Rrentun bóka, búða, ásamt skrifstofu- gögnum ýmissa tegund Jafnframt því veitum , vinum vorum alla þá beiningar, sem með þa andi. HILNIR Hl 1 Skipholti 33. — Sím nnið í sívax- s prentverki laða og um- g verzlunar- ér viðskipta- og leið- þar að lút- 3toð 35320.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.