Vikan - 26.10.1961, Blaðsíða 12
13.
Grafarþögn ríki í kirkjunnl, Þegar
presturinn, faöir Sheehy, hafSi lesiB
söfnuðinum bréf bískupanna, þar sem
þeir fordæmdu starfsemi hins nýend-
urvakta þjóSfrelsishers. Patrick O'
Neill varS kirkjunni innilega gramur
— hvaS gekk henni til slíkrar af-
stöSu? Kathleen kona hans íagnaSi
boSskap biskupanna, sem hún áleit
aS gæti auSveldaS sér aS fá Dermot
til aS slíta öllu sambandi viS þjóB-
frelsisherinn. Neeve Donnelly hugSi
aS bréfiS mundi binda endi á starf-
semi þjóSfrelsishersins i Duncrana og
var biskupunum innilega þakklát fyr-
ir. Dermot braut heilann einkum um
eina setningu í bréfinu — aö þaö væri
dauSasynd aS halda áfram þátttðku
i starfsemi hersins, en þaö þýddi, aS
hann gæti ekki gengiö til skrifta á
meSan hann væri í þeim samtðkum,
þar sem hann yröi að geta þess í
skriftum sinum, og væri presturinn
þá tilneyddur að neita honum um
aflát. Eins og aðrir viSstaddir bjóst
hann viS því, að presturinn mundi
ræða bréf biskupanna viS söfnuðinn,
en það varð ekki; faðir Sheehy vék
ekki að Þvi einu orði, eftir aS hann
hafði lesið það.
— Hvað segirðu um þetta bréf?
spurði Dermot Sean, þegar þeir gengu
frá kirkju.
— Ég veit ekki hvað segja skal,
viðurkenndi Sean. Ekki ntma hvað
ég veit, að það breytir ekki neinu.
— Við getum ekki gengið til
skrifta. Prestarnir eru tilneyddir aS
neita okkur um fyrirgefningu.
— Við erum enn í þjóðfrelsishern-
um, og við eigum enn eftir að frelsa
Irland. Þú getur svo gengið til skrifta,
þegar því er lokið.
— Víst vil ég vinna Irlandi allt,
nema hvað ég er ekki viss um aS
ég vilji fara til Helvítis þess vegna,
svaraði Dermot.
— Sannur Irlendingur er ekki að-
eins reiðubúinn að fórna lifi sinu
fyrir ættjörðina, heldur einnig sál
sinni ...
Næsta þriðjudagskvöld komu þeir
allir saman 1 hlööu nokkurri, og
McGinnis ávarpaði sveitina. — Næsta
árás hefur veriS ákveSln, sagði hann,
og einnig, aS þrír úr okkar sveit taki
þátt I henni. Tveir af þeim hafa þegar
verið valdir; ég þykist vita að ykkur
sé þaS öllum kappsmál að verða fyrir
valinu sem sá þriSji, en þar verSur
fariS eftir þeim áhuga, sem hver um
sig hefur sýnt í starfi að undanförnu.
Mest þykir mér um það vert, aS ef
þessi árás tekst vel, verSur okkur
leyft aS skipuleggja og framkvæma
McGinnls hvesstl augun & hann. —
Þess er heldur ekki af þér krafizt.
Þú getur látið hana lönd og leið 1
bili, en þú getur ekki gengiS úr þjón-
ustu við þjóðfrelsisherinn.
— Hvað áttu við? spurði Dermot
hörkulega.
— Einungis það, sem ég sagði.
Þjóðfrelsisherinn er ekki neinn skáta-
flokkur. Við getum ekki átt ÞaB á
hættu, að þeir, sem komizt hafa að
öllu um starfsemi okkar, hverfi und-
an merkjum. Ef svo fer, verðum viS
meSal ann&rs, verður þú aS yfirgefa
þjóðfrelsisherinn. Viljir þú vera trúr
ættjörðinni, verðurSu a8 ganga I ber-
högg viS kirkjuna.
— Þú ert einungis að fiska eftir
þvi hvort ég sé í þjóðfrelsishernum,
svaraði Dermot.
— Eg get talið þér alla þá hér í
Duncrana, sem i honum eru, svaraði
Hannafin. Og þaS get ég sagt þér,
að lögreglustjórinn gæti þaS lika.
— Hversvegna hefst hann þá ekki
að? spurði Dermot.
árásir á eigin spýtur framvegis, þar
sem álitiS er aS þessir menn hafi þá
fengið næga þjáifun i verki ...
Það fór hrifingarkliður um hóp-
inn. Þegar fundi sveitarinnar lauk,
baö McGinnis þá Dermot og Sean aS
doka við. — Þið tveir hafið enn orSið
fyrir valinu, sagði hann, og ég geri
ráS fyrir að Corrigan verði þriSji
maSurinn héðan.
ÞaB þótti Dermot gott að heyra;
hann vissi að Corrigan var allra
manna traustastur, er á reyndi.
Dermot innti McGinnis eftir áliti hans
á bréfinu. McGinnis kvað það ekki
skipta neinu máli. — Kirkjan getur
ekki sagt okkur fyrir verkum, enda
gengur henni ekki annað en stjórn-
kænska til.
— En hvaða áhrif hefur þetta bréf.
Verður þaS til þess að prestarnir neiti
okkur um fyrirgefningu ? Þegar ég
gekk í þjónustu Þjóðfrelsishersins,
kom mér ekki til hugar að ég yrði
að ganga af trúnni.
að sjá svo um að þeir verði ekkl til
frásagnar.
Dermot hvessti augun á McGinnis
og gekk nær honum. — Þú þvingar
mig ekki til neins með hótunum,
mælti hann rólega. Hvorki þjóðfrelsis-
herinn, Bretakonungur né páfinn
sjálfur getur þvingaB O' Neillættina
til neins.
McGinnis sá sér þann kost vænst-
an að láta undan síga. — Eg var ekki
með neinar hótanir. Ég var einungis
að skýra þér frá reglum hersins. Sem
hermaður, verður þú að hlýða skip-
unum, það er allt og sumt.
Þeir skildu svo sáttir að kalla, en
Þó urðu þessi orðaskipti til þess aö
McGinnis tók að kvíða því að ef til
vill yrði sér örðugra að halda eins
ströngum aga og með þurfti á sveit-
inni í náinni framtíð. Dermot kom
við hjá Hannafin í leiðinni og ræddi
margt við hann. Meðal annars bar
bréf biskupanna á góma. — Viljir þú
vera trúr kaþólikki, sagði Hannafin
— Hann gerir sér vonir um það
i lengstu lög, að hann verSi ekki til-
neyddur að eiga þátt i þvi að nokkr-
um af þessum ungu mönnum hér I
bænum verði varpað I fangelsi og
látnir sitja þar árum saman.
— Tilfinninganæmur lögreglustjóri
það ...
— Hann er heiðarlegur maður, og
þaS er hans galli.
14.
1 daufri skimunni I gripahúsinu,
þar sem árásarmennirnir bjuggust til
ferðar, svertu Þeir Sean og Dermot
sig í framan með brenndum korki, og
gátu ekki stillt sig um að bregða á
glens, þegar þeir virtu fyrir sér ár-
angurinn. Þegar foringinn hafði á-
varpað liSið, og látið svo um mælt,
að i þetta skiptið yrði um raunveru-
lega árás að ræða, svo fjandmenn-
irnir gætu ekki lengur kallað þá
vopnaþjófa en fengju að kenna á
hvers þeir væru megnugir, var þeim
úthlutað vopnum. Þeir Sean og
Dermot fengu hvor sina brenbyssu,
báðar hlaSnar og tvær handsprengj-
ur hvor. Foringinn spurði hvort þeim
væri nokkuð að vanbúnaði, og kváðu
þeir nei við því. Sean bauð Dermot
sigarettu, og Dermot gat ekki að sér
gert að brosa, því að Sean var manna
nízkastur á slíkt. Corrigan félagi
þeirra var farinn ásamt nokkrum
öðrum til þess að ganga frá vegtálm-
unum, og nú slökkti foringinn á
skriðljósinu; þeir Dermot og Sean
drápu í sígarettunum, og andartaki
síðar héldu þeir allir í einni röð
áleiðis í skjóli við þyrnigerðið með-
fram þjóðveginum, því næst yfir akra
og girðingar, unz foringinn gaf þeim
merki um að nema staðar og ávarp-
aði þá lágum rómi. — Þarna eru her-
búðirnar og birgðastöðvarnar, mælti
hann og benti þeim á nokkrar bygg-
ingar úr steini, og var hár múrvegg-
ur umhverfis þær.
Foringinn leit á armbandsúr sitt;
þeir héldu í einni röð síðasta spölinn
og andartaki síðar stóðu þeir undir
múrveggnuin. Þeir fóru með honum,
unz þeir komu að skoti nokkru; for-
inginn gaf einum manna sinna merki
og lyftu tveir honum siðan unz hann
náði handfestu á efri brún múrsins
og kom þar fyrir járnkrók með kaðli
í, en síðan klifu þeir með aðstoð hans-
yfir múrinn, hver á eftir öðrum.
Þegar allir voru komnir inn fyrir,
skiptist hópurinn. Dermot og Sean og
tveir aðrir undir forystu Tims nokk-
urs, þess er kom járnkróknum fyrir,
læddust meðfram veggnum unz þeir
12 VIKAN
Síðan tók hann að hreinsa sárið^
með baðmull sem hann bleytti í
einhverjum vökva.