Vikan


Vikan - 26.10.1961, Blaðsíða 37

Vikan - 26.10.1961, Blaðsíða 37
OMO SKILAR YÐUR HEIMSINS HVITASTA ÞVOTTI! hlifin veitti Tionnrn eklci lenmir skjól. Að siálfsösfin gat hann ekki flntt hana til sióifnr, svo hnn gekk rakleitt til hans oir hasræfidi hei\ni eins og meti hnrfti. — hakka hór fyrir, sagfii hann feiminn. — Þetta var gott ... Og nú heffii Ooris afi sjálfsögfin átt afi láta har vif? sitja. en hnn settist nii samt hiá örengnnm og fór afi taia vifi hann. FTann kvafist vera híiinn afi iiggia heiit ár i sinkrahvisinn, en af hvi hann lang- afii til afi komast víf afi s.iónnm. heffii nahiii sinn fengifS ieyfi tii hess afi fara mef5 hann hnngaf! öá- litinn fima. Pahhi er svo gófinr. sagfii hann. en nó hnrfti hann afi skrepna til borgnrinnar. og þeuar hann kæm? affnr. mnnói verfia orfiif! svo áiifiifi dass. afi hann gæti ekki farif! i bafS aftnr. — Ég skai hiálpa þér, mælfi Ooris. — Ég get ekki gengifi, skiinrfin. Og hnfi getnr enginn hiátnafi mór nema pahhi. Hann er svo sterknr. — ,Tá, en ég er siúkrahiáifari, og ég kann afi fara afi hessn. Hvafi heit- irfin annars? — Þorb.iðrn ... En heldurfin afi bn getir borifi mig? Horis haffii ekki nein orfi nm bafS. en lant nifinr afi tirensnnm, Tyfti honnm á arma sér og ófi mefi hann út i sjóinn. Hnn hrosti. begar hún sá hve hrifinn og undrandi hann varfi. Og hegar hún haffii borif! hann i land affur og lagt hann á breifSuna, varfS honum afi oröi: — Þefta gekk mikifS hetnr, en h}á pahba. fíg átti miklu aufiveTdara mefi afi hreyfa mig. GetnrfSu ekki kennt pabba, hvernig á afi fara afi? — Þaö er ekki vist afS pahbi binn kæri sig nm baf5, svarafii Doris og hugsafii margt. — Pabbi verfiur bara feginn, hv< afi hann veit afi hetta er betra fyrir mig. Hann á ekki nema mig, sagfii Þorbjörn fullorfiinslega, — og hann segir að hessvegna verðum við afi halda saman. En fyrst verfi ég að verða friskur aftur. Heyrðu ... Vera frænka er að koma með saft og kökur. Þú verður að drekka saft með okkur. — Hafi frænka bin ekkert á móti þvi, þá þakka ég fyrir. Það væri ekki amalegt að fá saft núna. Vera heilsaði Doris glaðlega og setti kðrfuna frá sér á sandinn. — Það var gott að Þorbjörn litli þurfti ekki að vera einn, sagði hún. — Pabbi hans þurfti að skreppa lil borgarinnar, og það er ýmislegt, sem ég hafði að sinna inni við, svona fyrsta daginn. — Ungfrú ... Þorbjörn þagði við og varð vandræðalegur á svipinn, þegar hann gerði sér Ijóst að hann vissi cklci hvað hún hét. — Linder, sagði Doris og brosti. — Doris Linder, og ég dvelst i sum- arbústaðnum, næsta við ykkur, i nokkrar vikur. — Ungfrú Linder hagræddi sól- hlífinni fyrir mig, og svo hjálpaði hún mér að synda. Og það tókst henni vel. Ég hef aldrei átt eins auðvelt með að hreyfa mig siðan ég veiktist. — Ég er lærð í sjúkraleikfimi, eins og ég sagði þér, Þorbjörn, sagði Doris, — svo það leiðir af sjálfu sér að ég kunni þetta. Og Þorbjörn var að bjóða mér að drekka saft með ykkur, bætti hún við og leit til Veru. — Ég er fegin þvi, að þér skylduð þelckjast boð hans, ungfrú Linder. Ég geri ráð fyrir, að hann hafi sagt yður það, að ég er föðursystir hans. Ég heiti Vera Strandberg, og ég vona að við eigum eftir að kynnast nánar, þar sem við verðum nágrannar. Doris vissi að þetta var ekki i fullu samræmi við það, sem hún hafði ætlað sér, þegar hún afréð að setjast að í sumarbústaðhum um skeið. En það var aldrei að vita hvað manns beið, og þegar hún virti fyrir sér bros Veru, sagði hún: — Það vona ég líka. Það var Þorbjörn, sem vakti at- hygli þeirra á því, að faðir hans hafði bætzt i hópinn. — Pabbi, sagði hann. — Ungfrú Linder er lærð í sjúkraleikfimi. Hún á heima i næsta sumarbústað, og hún hefur kennt mér hvernig ég eigi að hreyfa mig í sjónum. Doris leit upp, og hávaxni, granni maðurinn hneigði sig lítið eitt, en rödd hans var þrungin þakklæti, þegar hann mælti: — Það er vel gert af yður, ungfrú Linder, að auðsýna drengnum mín. um slíka umhyggju. Þér sjáið sjálf liversu þakklátur hann er, og þá er ég yður einnig þakklátur. Doris var að liugsa um að finna upp á einhverri tylliástæðu til að kveðja þau og halda heim, en þá sagði Vera: — Ég vona að þér veitið okkur þá ánægju að snæða með okk- ur kvöldverð, ungfrú Linder. Ég hef komizt yfir stóra geddu, svo ekki þarf að kviða því að maturinn verði ekki nógur. Og svo fáum við súkku- laðibúning i eftirmat, en það er dá- lætisréttur þeirra feðganna. — Minn líka. varð Doris að orði ósjálfrátt, en iðraði þess; ef til vill var það of langt gengið svona fyrst i stað. Kvöldverðurinn var óaðfinnan- legur og skemmtilegf við borðið. Þnð voru þau Þorbiörn litli og Vera frænka. sem einkum héldu unni samræðunum. en hau Doris og Dr. Strandherg hlvddu brosandi á. Dor- is hngsaði með sér, að hnð væri langt siðan að hún hefði hitt fvn'r iafn skemmtítevt fólk og hau syst- kinin. Vera var kát og hafði næmt ansa fvrir öllu skonlegu. og eflanst var hiin ltka orúðiles húsmóðir. Þnð leyndi sér að minnsta kosti ekki. að bróðir hennnr knnni að meta hana. Eftir hetta taldi Þorhiörn hað ekk? nema siálfsagt. að hún aðstoðaði hann við sundið á hverium degi. og áðnr en langt um leið fannst henni siálfri. sem hún væri orðin ein af fiölskyldunni. svo hetfa gekk infnvel hetur. en hún hafði urmhaf- lesa horað að vona. Hiin komst líka bráft að raun um. að dr. Strandberg var kátur os skemtilesur. ekki sið- ur en svsfir hans. enda hótt hann væri dálftið hösull fvrst f stað. og kynni heirra höfðu ekki staðið lensi. hegar hann var farinn að ræða vif! hana ýms sameinginleg áhugamál heirra. Þegar Doris hafði dvalizt þrjár vikur í sumarbústaðnum, fór dr. Standberg með drenginn til horgar- innar til læknisskoðunar i sjúkra- húsinu. har sem hann hafði legið. Þegar feðgarnir voru farnir kom Vera til Dorisar, sem sat niðri við ströndina og horfði út yfir fjörð- inn; það var eins og hiin fyndi ekki hjá sér neina löngun til að fara í bað, þegar hvorugur feðganna var nálægur. — Einkennilegt þetta, sagði Vera. — Ég hlakkaði til þess hvað allt yrði rólegt, en svo eru þeir varla komnir út úr dyrunum, þegar mér fer að finnast allt svo tómlegt. Ég uni víst illa einveru, þessvegna kem ég til þin. Já, þetta er skrltið, ég hef ekki þekkt þig nema nokkrar vikur, og samt finnst mér sem þú sért ein af fjölskyldunni. Og þú get- ur ekki gert þér í hugarlund hve vænt mér þykir um að við skulum hafa kynnzt; þú hefur svo holl áhrif á Þorbjörn, og síðan Strandberg missti konuna, hef ég aldrei heyrt hann hlæja fyrr en nú. Og Þorbjörn litli — hann blátt áfram trúir á þig ■ • • ________________, — Mér þykir líka innilega vænt um Þorbjörn, sagði Doris, en gætti þess að líta ekki á Veru. — Og það mundi gleðja mig mikið, ef skoðun- in í dag sýndi, að hann hefði eitt- hvað styrkzt. Annars veit ég að Þor- birni þykir líka ákaflega vænt um ])ig, Vcra. Og mér finnst það dásam- lega gert af þér að fórna þér fyrir þá, eins og þú gerir. Ég veit ekki hvernig hefði farið fyrir þeim ann- ars. — Það var mér líka ljóst, þegar bróðir minn missti konuna. Og þess vegna tók ég þessa ákvörðun, þótt það væri mér talsverð fórn. Ég var trúlofuð og brúðkaupið ákveðið, en mér fannst ég ekki geta brugðizt þcim feðgunum. — En það er liðið meir en ár

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.