Vikan


Vikan - 26.10.1961, Blaðsíða 34

Vikan - 26.10.1961, Blaðsíða 34
43. verðlaunakrossgáta Vikunnar. Vikan veitir eins og kunnugt er verClaun fyrir rétta ráCningu á krossgátunni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlot- iC fær verOlaunin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til aO skila lausnum. Skulu lausnir send- ar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta". Margar lausnir bárust á 38. kross- gátu Vikunnar og var dregiO úr rétt- um ráOningum. GUÐBJÖRG JÓNSDÓTTIR, MiÖtúni 50, Rvík. hlaut verölaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Nafn. Heimilisfang. Lausn á 38. krossgátu er hér að neÖan. = = = 5Kógarojoro = = = = = póló=oo=getsa = = = Ir is = liiniöar belt = oe. glan = sauoi aflafengur = haröt nafl l = lon = sr = dnn gretkkasalvarsan set=týná=japanu = 10i==ldr = ólaf = tt = lyft ir = framfæt í mis=reiin=l = mótln aö = sólnijóar = ragn = = kúnum=brynntoa = = starajóaklmdan KEFL A VÍKURFLU G V ÖLLUR Framhald af bls. 9. lega á sjónvarpið. Er það rétt að þið hafið fengið leyfi hjá íslenzkum stjórnarvöldum til þess að styrkja sjónvarpsútsendingar svo að jafn- vel Akurnesingar eigi að geta náð þeim? — Já, það er rétt, að íslenzka póst og símamálastjórnin hefur gef- ið leyfi til þess að styrkleiki stöðv- arinnar verði 250 wött og það er 100 watta aukning. Sjónvarpsstöðin þarf ný tæki sem hæfa betur þessum styrkieik, en þegar þau eru fengin ætti sjónvarpið að ná upp á Akra- nes og nágrenni. Ungfrú Yndisfrið Ungfrú Yndisfríð er komin á dag- bókaraldurinn, og á hverjum degi skrifar hún nokkrar siður í dagbókina um atburOi dagsins. Hún hefur það fyrri venju að geyma dagbókina sina í Vikunni, en henni gengur mjög illa að muna, hvar hún lét hana. Nú skor- ar hún á ykkur að hjálpa sér og segja sér blaðsíðutalið, þar sem dag- bókin er. Ungfrú Yndisfríð veitir verðlaun og dregur úr réttum svörum fimm vikum eftir aö þetta blaö kem- ur út. Verðlaunin eru: CARABELLA UNDIRFÖT. Dagbókin er á bls..... Nafn. Heimilisfang. Sími: ........ Siöast þegar dregið var úr réttum lausnum, hlaut verðlaunin: GUÐMUNDA GUÐMUNDSDÓTTIR. Efstasundi 65. Reykjavík. — Ég geri ráð fyrir því, að spurningar sem snerta hernaðar- mannvirkin verði ekki vel séðar. En mér leikur forvitni á þvi að vita, hversu mikið fé mundi eitt af þess- um stóru flugskýlum kosta? — Jú, ég get upplýst það. Ef við tökum til dæmis flugskýli sjóhers- ins, sem er beint á móti flugvaliar- hótelinu, þá kostaði sú bygging fimm og hálfa milljón dollara. Það eru eitthvað nálægt 236 milljónir ísl. króna. — Þú mundir kannske svara lfka, hvað þið teljið þennan völl mikils virði í peningum, allar byggingar, sem liér eru og svo sjálfur flugvöll- urinn? — Keflavikurflugvöllur er virtur á 182 milljónir dullara eða 7826 milljónir ísl. króna. Þar með er tal- inn byggingarkostnaður að því leyti sem varnarliðið hefur hyggl. — En veiztu, hvað völlurinn kostar í rekstri á degi hverjum? — Reksturskostnaður mun vera nálægt 63 þúsund dollarar á degi eða 2,7 milijónir isl. kr. — Ég hef heyrt, að það séu ýmist 34 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.