Vikan


Vikan - 26.10.1961, Blaðsíða 30

Vikan - 26.10.1961, Blaðsíða 30
CONSUL 315 er nýjasta FORD gerðin í ár með tilkomu þessa létta og fallega bils hafa FORD verksmiðjui’nar ennþá einu sinni verið fyrstar til að leysa hina tæknilegu þraut að smíða hagkvæmari, þægilegri og sterk- ari bíl í flokki hinna léttari bíltegunda. 1 CONSUL 315 eru fleiri kostir stærri bílanna en í nokkrum öðrum bíl í léttara flokkinum. Viðbragðsflýtir CONSUL 315 er hreint undraverður hin nýja vél framleiðir 56,5 hest- öfl en eyðir þó aðeins 7,8 lítrum af benzini á 100 km. akstri. Mesti hraði er 125 km. á klst. Hið óvenjulega lag á húsinu að aftan gerir það að verkum að ekki festir snjó á afturrúðu og því ávallt gott útsýni. Ennfremur er farangursgeymslan miklu betri en í nokkrum öðrum bíl af svipaðri stærð. FOBD DIESELVÉLAR FOKD F—700 vörubifreið með 6 strokka. FORD-dieselvél. FORD verksmiðjurnar í Englandi hafa sent á mark- aðinn nokkrar gerðir dieselvéla. Vélarnar hafa þegar verið settar í flestar tegundir fólks- og vörubifreiða og gefist frábærilega vel. RÚSSNESK ZIM fólksbifreið með 4 str. strokka FORD-dieselvél. WILLYS JEEP með 4 str. FORD-dieselvél. FORD TAXI með 4 str. FORD-dieselvél. 4 str. 78 ha. 2800 sm., strokkstærð 100 mm., slaglengd 115 mm. með lausum slífum, 5 höfuðlegur. Þyngd 315 kg. Verð ca. kr. 52.600. Hinar frábærlega gangvissu og kraftmiklu FORD-DIESEL hafa þegar verið settar í: Amerískar, Enskar, Þýzkar og Rússneskar fólksbifreiðir og auk þess í: FORD, CHEVROLET, INTER- NATIONAL OG DODGE vörubifreiðir og langferðabifreiðir, svo og landbúnaðarbifreiðir af gerðunum JEEP og GAZ—69. Það er hagkvæmt að endurnýja gamla bílinn með nýrri FORD-dieselvél. Hinar nýju FORD-dieselvélar eru fljótari í gang og viðbragðsfljótari en aðrar dieselvélar. Kynnið ykkur þessar ótrúlegu, nýju, dieselvélar. Sýningarvélar til staðar. Sparið yður reksturskostnað, setjið nýja FORD-diesel- vél í bílinn yðar. RÚSS. GAZ-69 landbúnaðarjeppi með 4 strokka FORD'-dieselvél. 6 str. 120 ha. 2800 sm, strokkstærð 100 mm., slaglengd 115 mm., lausar slífar, 7 höfuðlegur. Þyngd 405 kg. — Verð ca. kr. 72.300. FOBD-u I I boðið Sveinn Egilsson h.f. Laugavegi 105

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.