Vikan - 26.10.1961, Blaðsíða 28
CHEVROLET.
RAMBLER AMBAS3ADOR.
HUMBER SUPER SNIPE.
Vél: 135 hestafla. 6 sylindra. 3 gírar áfram.
Gírstöng i stýri. Vél að framan. Lengd: 5,22 m.
Breidd: 1,95 m. Hæð: 1,38 m. 2 og 4 dyra. 6 manna.
Hjólbarðar: 750x14. Beygjuradius: 5,4 m. Þyngd:
1670 kg. Verð: Frá 281.000,00.
Vél: 230 hestafla. 8 sylindra V-8. 3 gírar áfram.
Girstöng i stýri. Vél að framan. Lengd: 4,75 m.
Breidd: 1,80 m. Hæð: 1,42 m. 4 dyra eða 2 6
manna. Hjólbarðar 800x14. Beygjuradius 5,7 m.
Þyngd: 1516 kg. Verð: Kr. 286.376,00.
Vél: 129.5 hestafla OHV. 6 sylindra. 3 girar
áfram. Gírstöng i stýri. Vél að framan. Lengd:
4.775 m. Breidd: 1.765 m. Hæð: 1.549 m. 4 dyra.
6 manna. Hjólbarðar: 670x15. Beygjuradius: 5,8 m.
Þyngd: 1466 kg. Verð: Kr. 303.600,00.
BUICK SPECIAL.
MERCEDES-BENZ 190.
MERCEDES-BENZ 220.
Vél: 155 hestafla. 8 sylindra. 3 gírar áfram. Gír-
stöng í stýri. Vél að framan. Lengd: 4,72 m.
Breidd: 1,78 m. Hæð: 1,41. 4 dyra. 6 manna. Hjól-
barðar: 650x30. Þyngd: 1230 kg. Verð: Kr.
317.000,00.
Vél: 90 hestafla SAE. 4 sylindra. 4 gírar áfram.
Gírstöng i stýri. Vél að framan. Lengd: 4,73 m.
Breidd: 1,79. Hæð: 1,49. 4 dyra. 6 manna. Hjól-
barðar: 7.00x13. Beygjuradius: 5,7 m. Þyngd:
1250 kg. Verð: Kr. 309.500,00, með dieselvél kr.
328.700,00.
Vél: 105 hestafla SAE. 6 sylindra. 4 gírar
áfram. Girstöng í stýri. Vél að framan. Lengd:
4,87 m. Breidd: 1,79 m. Hæð: 1,51 m. 4 dyra. 6
manna. Hjólbarðar: 7.25x13. Beygjuradius: 5,7 m.
Þyngd: 1320 kg. Verð: Kr. 343.800,00.
JAGUAR.
THUNDERBIRD.
MERCEDES-BENZ 220 SE.
Vél: 120 hestafla. 6 sylindra. 4 gírar áfram.
Gírstöng í gólfi. Vél að framan. Lengd: 4.65 m.
Breidd: 1.65 m. Hæð: 1.34 m. 4 dyra. 5 manna.
Hjólbarðar: 640x15. Beygjuradius: 5 metrar.
Þyngd: 1486 kg. Verð: 354.600.00.
Vél: 300 hestafla. 8 sylindra special sjálfskipt.
Gírstöng í stýri. Vél að framan. Lengd: 5,12 m.
Breidd: 1,89 m. Hæð: 1,32 m. 4 manna. 2 dyra.
Hjólbarðar: 800x14. Beygjuradius: 6,0 m. Þyngd:
1840 kg. Verð: Frá ca. kr. 400.000,00.
Vél: 134 hestafla SAE 6 sylindra, 4 gírar áfram,
gírstöngin í stýri. Vél að framan. Lengd: 4,875 m.
Breidd: 1,795 m. Hæð: 1,510 m. 4 dyra, 6 manna,
hjólbarðar: 725x13, beygjuradíus, 5,7 m. Þyngd:
1360 kg. Verö: Kr. 424.000.00.
HVAR FÆST HVER?
SAMBAND ÍSLENZKEA SAMVINNUFÉLAGA,
VÉLADEELD: Opel, Chervolet, Buick, Corvair, Vauxhall,
ORKA H.F.: Fiat, Jaguar.
GARÐAR GÍSLASON: Austin.
HEILDVERZLUNIN HEKLA: Volkswagen, Landrover.
EGILL VILHJÁLMSSON: Willys.
RÆSIR: Mercedes Benz. DKW, Auto Union, Valiant,
Lancer, Plymouth, Dodge.
KRISTJÁN KRISTJÁNSSON og SVEINN EGILSSON:
Ford, Comet, Thunderbird, Taunus, Anglia, Consul, Zephyr,
Zodiac, Falcon, Fairlane.
BERGIJR LÁRUSSON: Simca.
SIGURÐUR HJÁLMTÝSSON: Glas ísar, Glas Caupé.
GUNNAR ÁSGEIRSSON: Volvo.
SVEINN BJÖRNSSON & Co.: SAAB.
BIFREIÐAR OG LANDBÚNAÐARVÉLAR:
Moskwitch, Volga.
COLUMBUS: Renault.
BJÖRN OG INGVAR: Panhard.
JÓN LOFTSSON: Humber, Rambler, Hillman.
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ: Skoda.
SVERRIR BERNHÖFT: BMW.
FRIÐRIK MAGNÚSSON: Peugeout.
HARALDUR SVEINBJAllNARSON: Citroen.
ÍSARN H.F .: Standard Vanguard, Triumph Herald
Sallon.
BlLAIÐAN H.F.: Goliath.
ZB VIKAN