Vikan


Vikan - 26.10.1961, Blaðsíða 29

Vikan - 26.10.1961, Blaðsíða 29
1. Þegar bíll sem lagt er einhversstaðar verður fyrir tjóni og eigandi fjarstaddur? Hvnð bietír bílntryggingin Tryggingamál eru Þess eðlis, að það er erfitt að skilgreina heilan flokk eins og bílatrygg- ingar í örfáum orðum. Nokkrar meginreglur eru að sjálfsögðu til, en allt er ævinlega undir at- vikum komið. Ef Jón Jónsson ekur aftan á annan bíl, sem stendur á götu og bíður eftir umferð- arljósi, þá má slá því föstu, að sökin lendir öll á Jóni. Verði slík ákeyrsla með þeim hætti, nð fremri bíllinn geri einhverja þá hluti, sem óeðlilegir megi kallast, skiptist tjónið á báða „dila eftir hlutfalli, sem tryggirigafélagið ákveður. Til þess að gera málið einfalt, höfi’" við bor ið fram nokkrar spurningar og tryggingafélaghér i bæ, hefur svarað þeim. Eigenaur bifreiða eru samkvæmt lögum skyldugir til að tryggjabíla sína, sem nemur kr. fimm hundruð þúsund. 1. Sé bíllinn kaskotryggður, bætir tryggingin tjón sem verður á honum vegna ákeyrslu annars ökutækis, enda þótt bíllinn sé kyrrstæður, og eiganda hans takist ekki að upplýsa hver tjóninu olli. 4. Ef eitthvað kemur fyrir sjálfan eigandann? 2. -Þótt bíll sé kaskotryggður bætist ekki tjón sem verður á honum þegar hann er í láni eða leigður án ökumanns. 5. Ef bílnum er stolið? 5. Sé bíll kaskotryggður bætist tjón sem verð- ur á honum ef honum er stolið, eftir sömu regl- um og tjón sem verður á honum þegar eigandi ekur honum sjálfur. Stuldur einstakra hluta úr bílnum bætist ekki. 3. Bíleigandinn getur orðið ábyrgur fyrir tjóni sem farþegar hans verða fyrir, enda þótt þeir greiði ekki ökugjald, ef sannað er að hann hafi átt sök á tjóninu. 4. ökumaður bílsins er tryggður hjá Trygg- ingastofnun ríkisins. Eigandi og/eða öku- maður fá ekki bætt tjón sem þeir valda sjálfum sér, út á ábyrgðartryggingu bílsins. Tryggingin nær aðeins til tjóns af völdum bílsins. 7. Ef bíllinn verður fyrir tjóni erlendis án þess að aukatrygging hafi verið fengin? 8. Nei, enda mjög lítið um það að bílar hér séu með sérstaka læsingu á stýri. 6. Tryggingafélög bæta oftast tjón, sem verður á búpeningi af völdum bíls, en tjón sem þá kann að verða á bílnum sjálfum, er ekki bætt nema um kaskótryggingu sé að ræða. 7. Eigandi bílsins bæti tjónið sjálfur. vikan 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.