Vikan


Vikan - 26.10.1961, Blaðsíða 45

Vikan - 26.10.1961, Blaðsíða 45
til brottferðar. Segðu félaga þlnum að ég komi innan stundar með eitt- hvað handa honum að borða, og læknirinn verði í för með mér. Sean svaf þegar Dermot kom inn í kofann. Dermot vakti hann og spurði hvernig honum liði í fætinum; kvað hann mega eiga von á læknis- hjálp innan skamms. Sagði honum siðan frá viðtökunum heima á bæn- um, og útvarpsfréttunum af árásinni. Sean virtist verða fyrir vonbrigðum, þegar hann heyrði að aðeins fjórir brezkir hefðu særzt. — Ég sem hélt, að við hefðum fellt heila herdeild ... Stundarkorni síðar kom bóndinn inn f kofann til þeirra og bar körfu f hendi, sem hann setti hjá Sean, tðk sfðan upp úr henni teketil, fant og gnægð matar, sem Sean tðk tafarlaust að gera beztu skil. — Það verður hyggilegast fyrlr ykkur að biða hérna myrkursins, sagði bóndi við Dermot; þá getið þið reynt að komast yfir landamærin í nótt. Ég kem svo aftur f kvöld með mat handa ykkur og eitthvert nesti til ferðarinnar. Fari lögreglan að hnusa hérna f kring, geri ég ykkur aðvart í tíma. Annars kem ég von bráðar aftur með lækn- inum. Þegar Sean hafði etið nægfu sína. tók bóndi áhöldin og lét í körfu sina. kvaddi þá og hélt á brott. Sean and- varpað! af feginleik. — Nú liður manni þó sæmllega. Viitu gera svo vel að standa vörð á meðan ég fæ mér blund ... Dermot glotti. — Þér veitir ekki af að sofa undir nóttina. Dermot settist út við dvr kofans, lét, hallast upp að veggnum svo hann sæi út, og revndi að blunda, en hafði bó allan andvara á sér. Honum tókst það nokkrum sinnum: bað hressti hann til muna, þótt hann hrykki upp þess á milH með andfælum. Loks heyrði hann mannamál f fjarska. Bóndinn kom gangandi upp heiðar- dragið og 5 fvlgd með honum feifiag- inn maður. og bar hann svarta tösku f hendi. Dermot. bað Sean vakna. — Læknirinn er að koma. sagð? hann. Læknirinn kom andartaki síðar inn f kofann. Hann heilsaði glaðlega og spurði Dermot eftir beljunni. Dermot benti honum á Sean. sem lá á hálmi inn við kofagaf! og strauk iæri sér. D-íralaaknirinn gekk til bans tók um úlnlið honum og athugaði æðaslögin: losaði siðan um brækur bans svo hann kæmist að sármu. — Ekki æt.tf betta að verða ofverkið okkar. mælti hann hressilega, þegar hann hafði athugað það. Siðan tók hann að hreinsa sárið með baðmull. sem hann bleytti f einhverfuim vökva, og er hann hafði lok'ð bvf. t.ók hann að kanna bað með skurðarhnff: Sean lokaði augunum og beit á faxlinn. en loks sagði læknir- inn að hann mætti hepnni hrósa. bví hvorki væri kúla né flis bar innl. Bfó haun sfðan um sárið snörum handtökum eftir að hann hafði smurt bað einhverlum hvltum áburði: kvað bá verða að leita til sjúkrahússlæknis, — Já, en þú sagðir sjálf að ég mætti fá stykkið, sem var skorið af! sem hefði yfir gegnumlýsingartækjum að ráða, eins fljótt og þeir gætu. Sean kinkaði kolli. — Ég sé um það, strax þegar við erum komnir yfir landamærin, svaraði Dermot, og spurði síðan hvað hann tæki fyrir læknishjálpina. — Væri kunningi þinn nautgripur, mundi ég taka nokkrar krónur, en þar sem svo er ekki, fer ég ekki að stofna lækningaleyfi mínu í hættu, jafnvel þótt það takmarkist við skepnur, svaraði hann og hló við. Sean leit spyrjandi á Dermot, sem hló nú dátt að öllu saman. — Hef ég ekki alltaf sagt að þú værir skepna, Sean, sagði hann. — Dýralæknir, tautaði Sean stein- hissa. Læknirinn lokaði tösku sinni; bað Sean reyna að standa upp og sjá hvernig fóturinn dygði honum. Bónd- inn studdi hann, Sean gretti sig af sársauka fyrst í stað þegar hann lét þungann hvila á særða fætinum. Gekk síðan nokkur skref um gólfið með aðstoð bónda og virtist furðu lostinn, er hann kenndi mun minni sársauka, en hann hafði gert ráð fyr- ir. — Þetta verður S lagi, sagði lækn- irinn. Þú hvílir þig það, sem eftir er dagsins. gengur svo hægt fyrst í stað oe reynir að hlifa fætinum og hvilir þig um stund, ef þú verður þess var að fari að blæða aftur. — Ég skal lána honum staf, sagði bðndi. Sean þakkaði dýralækninum hjálp- ina. — Ekkert að þakka, kunningi, svaraði hann og bætti svo við um leið og hann hvarf á brott: Ég hlaut sjálfur skrámur við svipaðar aðstæður og á svipuðum aldri ... Þegar þeir, bðndinn og læknirinn voru farnir, sneri Sean sér að Dermot og var nú hinn reiðasti. —- Það er bokkaleg klfpa, sem þú hefur komið mér I ... að sækja handa mér dýra- lækni! — Vildirðu heldur að ég hefði komið með venjulegan lækni — I fylgd með lögreglu og hermönnum? -—- Það sver ég, að ef þú segir nokkrum lifandi manni nokkurntfma frá þessu, þá skal ég myrða þig ... Dermot gat ekki hlátri varizt, þeg- ar honum skildist að Sean þótti slfk skömm að þvf að hafa verið með- höndiaður af dýralækni, að hann hefði jafnvel frekar viljað eiga á hættu að lenda i klóm lögreglunnar. ■— Farðu nú að sofa, mælti hann, við eigum erfiða gönguferð fyrir höndum. — Helvízkur dýralæknir ... taut- aði Sean, þegar hann lagðist aftur i hálminn, 16. Þeir hvfldust það sem eftir var dagsins. Þegar skyggja tðk kom bóndinn með körfu fulla af allskonar lostæti, teketil og mataráhöld og bað þá snæða. Einnig hafði hann með- ferðis nestisböggul og stafinn. Hann sagði þeim nýjustu útvarpsfréttir af árðsinni, sjö menn höfðu verið teknir höndum f Applebridge, yfir þrjátiu í Beifast og fjórtán f Derry; þvf var haldið fram að margir árásarmanna hefðu særzt. — Að þvf er ég bezt veit, var það Sean einn sem særðist, varð Dermot að orði. — Hef ég ekki alltaf haldið þvl fram að ég væri á við marga, mælti Sean. Bóndi kvað herflokk leita í grennd við stöðvarnar og vörzlu setta á öll- um vegum. — Það var gott að við skyldum fara í þessa áttina, sagði Dermot og svalg teið. Annars hefðum við aldrei komizt undan. Bóndi sagði þeim til vegar yfir að landamærunum. Taldi auðvelt fyrir þá að átta sig á því hvenær þeir kæmu að landamærunum; handan við þau myndu þeir sjá Ijós i húsum, þar sem ekki giltu neinar mjrrkvun- arreglur í fririkinu. Kvaddi bóndi þá síðan, en þelr þökkuðu honum alla hjálpinu sem bezt þeir kunnu. Að þvi búnu hvíldu þeir sig enn og biðu myrkursins. —. Við erum meiri heimskingjarnir, varð Sean að orði. — Ertu fyrst að sjá það núna? — Skyldi ég geta snúið heim aft- ur, þegar það vitnast að ég hef dval- izt í fríríkinu? Sjálfur kvaðst hann mundu snúa hið bráðasta heim aftur; hann var svo heppinn að eiga náfrænku i Donegal, og gat því svarað því til, að hann hefði verið að heimsækja hana. Og þar sem hann var ekki særður, gat lögreglan ekkert á hann sannað. Þeir ræddu það mál ekki frekar Dermot kvað það ólíklegt. Lögregl- að sinni. Þegar almyrkt var orðið an mundi eflaust hafa hann grunað- héldu þeir af stað; Sean var stirður an, og mætti hann því ekki hætta',, fóturinn í fyrstu en liðkaðist brátt á það fyrr en styrjaldarátökum lyki.^nokkuð, en þegar þeir höfðu gengið VIKAN 45

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.