Vikan


Vikan - 09.11.1961, Blaðsíða 8

Vikan - 09.11.1961, Blaðsíða 8
Hann var vingjarnlegur á svip og gler- augun hans voru ekki nema umgerðin ein, en hann handlék skammbyssuna eins og sá sem valdið hafSi. Ég fur8a?5i mig á rósemi minni, þegar mér var?5 ljóst hvert erindi hans var. — Þa?5 er leiðinlegt a?5 þurfa a?5 deyja og vita ekki ástæ?5una, sag?5i ég. — Hver hefir fengið y?5ur til a?S myr?Sa mig? — Ég gæti sjálfur veri?5 óvinur y?5ar, sagði hann blf?51ega. Ég sat i vinnustofu minni, og haf?5i ver- ið 1 þann veginn að hella viskfi f glasið mitt, þegar ég varð hans var. — Ég tók flöskuna og hellti i glasið. — Ég hekki óvini mfna, en y?5ur þekki ég ekki. Er það konan mín? — Þér eigið kollgátuna, og tilgangur hennar er auðsær. — .Tá, sagði ég. — Ég á peninga og það er greinilegt að hún vlil komast yfir þá alla. Hann horfði rannsakandi á mig. — Hve gamall eruð þér? — Fimmtiu og fjögurra ára. — Og konan yðar? — Tuttugu og tveggja ára. Hann skellti i góm. — Það var heimsku- lf»gt af yður að halda, að þetta gæti geng- ið til lengdar. Ég rlrevnti á viskfinu. Éö gat vel hugsað mér að skilia við hana éftir eitt eða tvö ár, og greiða henni rfflegan Hfeyri, en mig langaði til að lifa lengúr. — Konan yðar er falleg. en áaiörn. hr. Williams, og ég furða mig á þvf, ef þér haf'ð aldrei orðið þess var. Ég leit á skambyssuna. — Ég get fmynd- að mér að þefta verði ekki fyrsta morðið, sem þér fremjið? — Nei. — Og þér hafið greinilega ánægju af þessu? Hann kinkaði kolli. — Siúklega ánægiu. það skal ég viðurkenna, en samt er þetta staðrevnd. Ég horfði á hann og beið átekta. Að 'okum sagði ég: — Þér hafið verið hérna f rúmar tvær mínútur og ennhá er ég á lífi. — Ekkert liggur á, hr. Williams, sagði hann vingjarnlega. — .Tæ.ia. það er þá ekki siálft morðið. heldur aðdragandi þess, sem þér hafið mesta skemmtun af. — Þér eruð rnjög skarpskvggn, hr. Williams. Og meðan ég get á einhvern hátt verið yður til skemmtunar, fæ ég að halda Iffi? — .Tá. en auðvitað innan vissra tak- marka. — Skilianlega, má bjóða yður viskí hr. .. . ? — Smith er nafn. sem auðveh er að tuuna. .Tá. bakka yður fvrir. en ég vil gjarnan fvlgjast með því hvernig þér þ'andið það. — Finnst vður sennilegt að ég hafi eifur við höndina undir þessum kringum- stæðum? — Það er að vfsti ótrúlegt, en þó ekki útilokað. Hann horfði á mig meðan ég hellti f glasið, sfðan settist hann f hæg- indastól. Ég settist á legubekkinn. — Og konan mín, hvar er hún þessa stundina? — Hún er f samkvæmi, hr. Williams. Það eru að minnsta kosti tólf manns, sem geta svarið, að þeir hafi ekki misst sjónar af henni á þeim tfma, sem morðið verður framið. — Á þetta að lfta út eins og innbrots- þjófur hafi verið að verki? Hann setti glasið á borðið.. — Já, þegar þessu er lokið, þurrka ég auðvitað af glasinu og læt það aftur inn í vinskáp- inn yðar. Þegar ég fer, þurrka ég einnig af öllum hurðarhúnum, sem ég hef snert. — Ætlið þér ekki að taka með yður einhverja smá- hluti, svo enginn vafi leiki á því að um innbrots- þjóf hafi verið að ræða? — Þess gerist ekki þörf, hr. Williams. Lögreglan mun draga þá ályktun, að þjófurinn hafi orðið svo skelkaður, eftir að hafa framið morðið, að hann hafi flúið tómhentur. — Málverkið þarna er þrjátíu þúsund króna virði, sagði ég. Hann leit á myndina sem snöggvast og sagði: — Það er freistandi, hr. Williams, en ég vil ekki hafa neitt f fórum minum, sem kynni að vekja grun. Ég hef miklar mætur á listaverkum, einkanlega pen- Þegar maðurinn kom og miðaði á mig bvss- unni, þá bauð ég honum auðvitað upp á drykk. Ég hef alltaf verið mjög kúltiveraður maður. ingunum, sem hægt er að fá fyrir þau, þó ekki svo miklar, að ég vilji eiga það á hættu að lenda í rafmagnsstólnum þeirra vegna. Hann brosti. — Eða ætlið þér ef til vill að láta mig fá málverkið fyrir að þyrma lifi yðar? — Það var hugmyndin. Hann hristi höfuðið. — Þvi miður, hr. Williams. Þegar ég hef tekið að mér eitt- hvert verkefni, verður mér ekki hnikað. Það er nokkurs konar vinnustolt. Ég setti glasið á borðið. — Eruð þér að bíða eftir þvi að sjá á mér einhver hræðslumerki, hr. Smith? — Það hlýtur að koma að því. — Þá ætlið þér að drepa mig? Augna- ráð hans varð flöktandi. — Er þetta ekki dálítið erfitt, hr. Williams, að vera hrædd- ur og þora ekki að láta á þvi bera? — Ætlizt þér til þess að fórnarlömb yðar grátbiðji yður um miskunn? spurði ég. — Það gera þau alltaf, þó það sé auð- vitað með ýmsu móti. — Skfrskota til mannúðar yðar, eigið þér við? Og það er sem sé vonlaust? — Vissulega. — Þau bjóða yður peninga? — Mjög oft. — Er það lika árangurslaust? — Hingað til hefir því verið þannig farið, hr. Williams. — Bak við málverkið, sem ég benti yður á áðan er smáhólf, hr. Smith. Hann leit aftijr á málverkið. — í þvf eru fimm jnisund dollarar. — Það er mikið fé, hr. Williams. Ég tók glasið mitt og gekk að málverkinu. Ég opnaði hólfið, tók úr því brúnt um- slag.og drakk sfðan það sem eftir var i glasinu. Ég setti tómt glasið inn i hólfið og aflæsti því. Smith hafði ekki augun af umslaginu. — Komið með það hingað. Ég lagði um- slagið á borðið. Hann horfði á það i nokkr- ar sekúndur, og leit siðan á mig. — Datt yður f hug að þér gætuð keypt líf yðar? Ég kveikti mér í sígarettu. — Nei, það er víst ekki hægt að múta yður. — Samt sem áður gefið þér mér kost á öllum þessum peningum, sagði hann hálfgramur. Ég tók umslagið og tæmdi úr því á borðið. — Þetta eru gamlar kvittanir, sem eru einskis virði. — Hélduð þér að þetta kæmi yður að einhverju haldi? — Mér gafst tækifæri til að opna hólfið og læsa glasið yðar þar inni. Hann leit á glasið, sem var fyrir fram- an hann. — Þetta var yðar glas, ekki mitt. Ég brosti. — Það var glasið yðar, hr. Smith, og ég býst við að lögreglumenn- irnir verði undrandi, þegar þeir sjá tómt gfas í peningahólfinu minu, og það kæmi mér ekki á óvart þó þeir athuguðu fingra- förin á glasinu, einkanlega þar sem um morð er að ræða. Han kipraði saman augun. — Ég hefi aldrei haft af yður augun. Yður hefir ekki gefizt neitt tækifæri til að skipta á glösunum. — Jæja, en má ég þá minna yður á það að þér lituð að minnsta kosti tvisvar á málverkið. Hann leit ósjálfrátt í áttina til málverksins. — Aðeins nokkrar sekúndur í mesta lagi. — Það nægði. Honum hitnaði i hamsi. — Það getur ekki verið, ég trúi þvi ekki. — Þá verðið þér sjálfsagt undrandi, þegar lögreglan kemur að sækja yður. Og að nokkrum tíma liðnum hljótið þér Framhald á bls. 38, 8 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.