Vikan


Vikan - 09.11.1961, Blaðsíða 10

Vikan - 09.11.1961, Blaðsíða 10
Loks kom Swartz, og var klukkan þá um níu. Hann kom úr allt annari átt, en þeir tveir höfðu haldið af stað. Þeir við tjöldin spurðu hvað gerzt hefði, hvort þeir hefðu villzt? „Ég komst í tæri við kudugeit," svaraði Swartz. „Ég Skaut og þóttist hafa sært hana, og sagði við Philip, að við skyldum veita henni eftirför, en hann kvaðst ekki nenna. Ég veitti henni þá eftirför sjálfur; skaut þrem sinnum, en hæfði ekki ...“ „En hvar er Philip þá?“ spurði van Dyk. ... . „Er hann ekki löngu kominn?“ spurði Swartz og leit undrandi í kringum sig. En svo bra hann á glenz. „Það mætti segja mér að hann sæti einhversstaðar uppi í tré af ótta við ijónin. Hann getur að minnsta kosti ekki verið langt undan.“ Nú var meiri viður borinn á bálið, svo logarnir sáust langt að. öðru hverju var hleypt af skotum, en Philip lét ekki sjá sig þá nótt alla. Van Dyk gerðist órólegur, en Swartz fullvissaði hann um að ekki væri nein ástæða til ótta. „Hann kemur þegar. bjart er orðið, sagði hann. Þeir snæddu morgunverð, og enn lét Philip ekki sjá sig. „Ekki getum við beðið eftir honum um alla eilífð,“ sagði Swartz. „Nú skulum við skrePPa og ná í fjársjóðinn og koma svo hingað aftur. Við getum náð hingað fyrir myrkur, og ég er viss um, að þá hittum við hann hérna fyrir. Þetta sýndist skynsamleg uppástunga; þeir héldu Því exm af stað með Swartz í fararbroddi, en nu fór hann í allt aðra átt en daginn áður, og þegar þeir höfðu gengið nokkrar klukkustundir, var ekki laust við að hinir leiðangursmennirnir færu ag hta til hans tortryggnislegu augnaráði. „Það eru liðin nokkur ár síðan ég var hérna setnast.“ sagði hann. „En ég átta mig á þessu. Þið sjáið hólinn þarna ... farið þið þangað og d0^jg þar á meðan ég er að kennileiti.“ finna önnur ---.y-l Þeir hinir litu spyrjandi hver á annan. Kannski yfldi swartz ekki láta bá komast að bví, hvar hann hafði fólgið fjársjóðinn. Engu að síður var tilgangslaust að verða ekki við tilmælum hans. Það var ekki eins og hann gæti komizt undan Þeim með gullið og gimsteinana einn síns liðs, að þeir töldu. Og svo fóru þeir upp á hólinn, sem hqTin bafði bent þeim á. Öðru hverju kölluðust þeir á. Loks heyrðu þeir ^yö sfr0t. ng síðan var kallað til beirra. og beir heyrðu ekki betur, en það væri Swartz sem sagg; t>eím að beir skvldu koma. Þeir gengu á hlióðið. en fundu hann svo hvergi. Þá skutu þeir nokkrnin ^Votum unp í loftið. en ekki barst neitt svar. Þannig liðu nokkrar klukkustundir, og ekki kom Swartz. ..Hann hefur sennilega orðið villidýri að bráð,“ sögðu leiðangursmenn og sneru aftur til tialdstaðarins. Þar létu beir fyrirberast um nóttina, kynntu bál og hleyptu af skotum, en hvnrb;i Swertz né Philio létu siá sig. Daginn eftir héldu þeir Colvillesbræður og van Dyk til baka, hangað sem þeir höfðu skilið eftir vagnana og vistirnar. Þegar þangað kom, lifði þar enn í glægum af báli. „Það hefur einhver verið héma,“ kallaði einn þeirra. Það kom í ljós að stolið hafði verið vistum þe;mi áfengi og öðru sem þeir höfðu skilið eftir i vögnunum. Pappírsmiði var festur við eitt vagnbjólið, og á hann skrifað: „Lagður af stað til Jóhannesarborgar. Philip van Niekerck.” „Jæja, svo hann hefur þá haft það svona,“ varg öðrum Colville-bræðranna að orði. „Skyldi hann hafa fundið fjársjóðinn?“ „Ég trúi þessu ekki á Philip," svaraði van Dyk. „Hann er ekki ófrómur maður, svo mikið er víst.“ Þeir ákváðu að bíða þarna um hríð eftir Swartz, en þegar þeir höfðu beðið hans árangurslaust í fjóra sólarhringa, héldu þeir heim á leið. Nokkru seinna rákust þeir á kulnað bál og sáu hjá því spor eftir stígvél, og þegar þá bar að Makoetsifijóti, sáu þeir mann nokkurn þar á bakkanum. Þeir hlupu til hans — það var Swartz. 1 10 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.