Vikan


Vikan - 09.11.1961, Blaðsíða 24

Vikan - 09.11.1961, Blaðsíða 24
Smá Blað nokkurt í Kaliforníu fékk nýlega þá hugmynd, að leyfa börnum milli sex og tólf ára, að auglýsa ókeypis í auglýsingadálkum sínum, með það markmið fyrir augum, að það gæti gefið skemmtilega innsýn í heim yngstu lesendanna. Hér er auglýsing frá átta ára strák: Ég vil gjarnan seija köttinn minn. Hann er hvitur og ég vil fá fimm cent fyrir hann. Það er ekkert að honum, nema hann vantar rófuna. Tæplega sjö ára steipa vildi skipta dálitlu af ieikföngum, sem hún var hætt að nota. í staðinn vildi hún fá hjól og það sem hún ætlaði að gefa fyrir það voru meðal annars skautarnir hennar, dúkka sem gat grátið og heilt safn af þurrkuðum mannshausum. En ákafastur var samt tólf ára strákur, sem hafði reynt við kanínurækt og það sýnilega ekki án árangurs: Er einhver, sem vill fá kanínurnar mínar? Ég á mörg tonn af þeim. Simanúmerið er Broadway 3-6082, en þið verðið að hringja eins fljótt og þið getið. a p)arna .gaman — þrautir Svarið við þessu eigið þið að finna í einum hvelli. Hver er einkabarn eina frænda sonar föðursystur þinnar? Það er ákveðin tala á milli 300 og 600, sem gefur alltaf tvo afgangs, ef deilt er í hana með 3, 11, eða 17. Hvaða tala er það? Þegar deilt er í aðra tölu með tölu, sem er fjórum sinnum hærri en taian sjálf, verður útkoman 3/4. Ilvaða tala skyldi það vera? Þraut Á teikningunni 'sjáið þið fimm glös og fjórar eldspýtur. Og þetta þurfið þið til að geta gert dálítið sniðugt bragð. Vandinn er sá, að búa á til brú, úr þessum fjórum eldspýtum, þannig að fimmta glasið geti staðið á brúnni. Skilyrðin eru þau, að að- eins ein eldspýta má snerta eitt glas. E’f þið gefizt upp, er lausnin aftan í blaðinu. Þegar þið hafið æft ykkur aðeins, getið þið spurt vini og vandamenn, hvort þeir geti leyst þrautina. Lausnir á bls. 38. Hann dansar fram og aftur um svell- ið. Hann skrifar jafn- vel stafi á sveliið með skautunum. Strákarnir horfa höfðu þeir ekki flínkan náunga séð. undrandi á. Þessu búizt við. Svona höfðu þeir aldrei Skautamaðurinn rennir sér á öðrum fæti og kastar sér í loftsveiflum yfir svellið. 4 0/ c^-^zr r o-c— v y Hann snýr sér við í loftinu Slíkt endurtekur hann og sýnir ótrúlegar listir. hvað eftir annað. 24 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.