Vikan


Vikan - 09.11.1961, Blaðsíða 35

Vikan - 09.11.1961, Blaðsíða 35
Hér kemur falleg saumakarfa, fléttufS úr garfibasti. ByrjifS á að leggja bastið i bleyti í um klukkutima. Þá veröur þaö mjúkt og eftirgefanlegt. Takið 15 þræði af basti í fléttuna og skiptið þeim I þrjár 5 þráða sam- stæSur og hnýtið saman. Byrjið síðan að aftan og fléttið hvorki of fast né of laust. Haldið :nú áfram að flétta þar til endarnir fara að þynnast og verða ójafnir. Þá ■eru aftur fundnir 15 þræðir og þeim :skipt niður eins og hinum, síðan fléttaðir við fléttuna, svo að lítið beri á. Ágætt er að hafa samskeytin með um 6 cm millibili. Byrjið á að leggja fyrstu nýju þráðasamstæðuna yfir þá, sem stytzt er í fléttunni, og látið endana standa útfyrir. Fléttið áfram um 3 brugðninga, en látið þá gamla þráðinn út úr fléttunni; þá á nýi þráðurinn að vera nægilega fastur. Fléttið nú áfram og gerið ný sam- skeyti á sama hátt. Haldið áfram að flétta um 14 cm langa og 1,5 cm breiða fléttu i körfuna. Strauið flétt- una lauslega frá röngu. Byrjið á að sauma botninn, saumið meS bastþræði og java- eSa stoppu- nál. Leggið fléttuna hlið viS hlið og mmátém- pippliipp ék $!j0é sff irtsá tóasafe íássss SBH i««i msmmm S&PH ééí®b HitlP 'Æ& im mS íÉHf Bbr stmÉrnm WÉ i/ 'Æ, i 1, : - mMm&rnmm 駣Si W£i0!iWv% HM ms Ipbjssi V&pySc i* ÉÉ|||1||! jSi-Wé' mm ■ga5æ I Ígjþ-Wt '%$$$ Gott og vel unnið rúðugler flytur meiri birtu inn í híbýli og vinnustaði. Við flytjum inn og seljum úrvals gler sem fram- leitt er úr völdu hráefni í fullkomlega sjálfvirkum verk- smiðjum. Fyrirliggjandi er rúðugler í flestum þykktum og stærðum. Hafið samband við okkur sem fyrst varðandi gler- pantanir yðar til afgreiðslu nú strax eða síðar. MARS TRADING COMPANY Klapparstíg 20 — Sími 17373. myndiS hring. SjáiS skýringarmynd. Saumið þannig þar til botninn er um 25 cm I þvermál, herðið þá á flétt- unni og beygið upp, formiö körfuna eftir myndinni. Þegar karfan er um 95 cm há, er fléttan beygS inn af 2 til 3 umferSir, endið þannig aS klippa fléttuna á ská og sauma alveg yfir hana seinustu sporin, svo líkist varpi. Saumið lokið eins og botninn aS öðru leyti en þvi, að nú er strax hert á fléttunni, svo lokið verBi kúpu- myndað. Saumið lokið næstum eins stórt og körfuna, gangiS írá fléttu- endanum á sama hátt og á körfunni. Búið til hankana þannig að sauma saman 3 flétturaðir. Festið fyrst hankanum að ofan, þannig að hann beygist inn, eins og sést á myndinni, festið hann siðan aS neðan. Hinn hankinn festist eins. Toppurinn á lokinu er 1 cm breið flétta og um 50 cm löng, sem form- ast eftir myndinni og saumast saman með þéttum sporum og síðan fest á lokið. Sníðið fóðrið 2 hringlaga stykki, annað 37 cm og hitt 22 cm í þver- mál. Dálítið af vatti er látið i botn og lok og þvi fest með fíngerðum spor- um í gegn um körfuna, þar sem lítið ber á. LátiS minna fóÖurstýkklB í lokið og leggið skáband yfir samskeytin, saumið niður með fíngerðum sporum. Látið stærra fóðurstykkið í körfuna, brjótið inn af því og leggið niður við svo lítið beri á. Klippið að lokum alla lausa bast- enda, ef einhverjir eru og lakkið yfir með „cellolouselakki“, þá verð- ur karfan stifari og heldur þannig betur sínu tilætlaða formL vikan 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.