Vikan


Vikan - 09.11.1961, Blaðsíða 16

Vikan - 09.11.1961, Blaðsíða 16
Seint á sunnudagskvöld voru fjórir menn úr liðsveitinni í Duncrana sam- ankomnir í leiktjaldageymslunni í samkomuhúsinu, og biðu þess að sá fimmti, McGinnis, bættist i hópinn. Dermot varpaði fram þeirri spurn- ingu hvort McGinnis mundi enn stað- ráðinn i að gera árás á stöðvar her- lögreglunnar. — Þvi ekki það, svaraði Quinn, sem jafnan fylgdi McGinnis að mál- um. mína, ef Það flýtti fyrir frelsun lands- ins? McGinnis reis á fætur og hvessti á hann augum. — Þú vilt koma af stað vandræðum ... —• Eg vil hvorki koma af stað vandræðum, né valda saklausu fólki vandræðum. Á meðan kona lögreglu- foringjans og börn Þeirra eru í hús- inu, tek ég ekki þátt í árásinni. —- Þú gerir þér Ijóst að þú ríst gegn foringja þínum? TV. hluti kvikmyndn&ÖQu Vikunnur/ úr frelsisbnráttu frn. jingftn verður \ sjö blödum 09 verdur sídan sýnd \ Tri- polibíói. — Engan ofsa, mælti Dermot. Ég spurði bara. Quinn virti hann fyrir sér. — Það skyldi ekki vera að þú hefðir hug á að bola McGinnis frá forystunni og taka hana í þínar hendur, sagði hann. Þú hefur að minnsta kosti haldið uppi stöðugri gagnrýni á hann eftir að þú tókst þátt i þessum tveim árásum. — Ég er ekki að seilast eftir nein- um völdum, svaraði Dermot. — Þú ert hermaður. yið^rum allir hermenn; MeGinnis er foringi okkar og okkur ber að hlýða honum skil- yrðislaust. Dermot hló kaldranalega. — Þú kannt barnalærdóminn, mælti hann og átti þá bæði við það að Quinn var enn í menntaskóla, og að hann endurtæki aðeins það, sem McGinnis hefði kennt honum. Og hvað mundi McGinnis þá segja að þessum fundi loknum? Dyrnar onnuðust o» McGinnis kom inn. — Allir mættir? spurði hann og svipaðist um. — Já, nú eru allir mættir, svaraði Dermot. McGinnis hneppti frá sér frakkan- um og settist. — Þú hefur aflað nauðsvnlegra upplýsinga, Quinn? spurði hann. Quinn reis á fætur. — Já, svaraði hann. Það eru ekki nema tveir lög- reelubiónar og einn lögregluforingi i búðunum eins og stendur, þvi að einn af lögregluþjónunum liggur í sjúkra- húsi. — Gott, saeði McGinnis. þá er ein- um færra við að fást. Hvar geyma þeir vopnin? — Niðri I setustofunnl, — sex riffla. nokkrar marghleypur og talsvert af skotfærum. Uppi eru tvö herbergi, annað svefnherbergi með fiórum rekkium. því að kona lögreglufor- ingians dvelst. biá honum ásamt bn-rnnm be'rra. í hinu herberginu eru kaðlnr, steinoliubrúsar og annað þess- háttar. — Ekki förum við að gera árás á stöðvar, þar sem konur og börn haf- ast við. mælti Dermot með festu. —- Hversvegna ekki? spurði Mc- Ginnis. Við förum ekkert upp á efrl hæðina. Tökum eingöngu vopnin niðri og kveikium i skialageymslunni. Dermot rökstuddi mótmæli sín. Þeir hvgðust, sprengja gat á vegginn, og þá væri ekki að vita nema sprengingin reyndist svo öflug, að allt húsið ger- eyðilegðist. Og þó svo færi ekki, þá væri nokkurn veginn öruggt að þeir mættu mótspyrnu; Þá yrði skipzt á skotum og bað stofnaði konunni og börnunum í hættu. — Ég gerðist ekki meðlimur þessara samtaka í þeim til- gangi að myrða konur og börn, sagði hann. — Ég mundi skjóta hvaða konu, sem væri, ef Það flýtti fyrir frelsun landsins, sagði McGinnis. — Mundir þú gera Það? spurði Dermot. — Hiklaust. — Mundir þú skjóta Bellu systur 16 VIKAN Dermot var að því kominn að glata stjórn á skapi sínu. — Mér stendur á sama um það. Eg læt ekki hafa mig til að skjóta konur eða börn. McGinnis varð rauður upp í hárs- rætur. Hann hvessti augun á þá hina, en þeir forðuðust að mæta þeim. Svo leit hann á Dermot og mælti kulda- lega: — Við þurfum þín ekki við. Þú getur farið. Dermot hefði gjarna viljað ræða málið frekar, en fann að sér hafði þegar veitt betur, svo hann gekk út hröðum skrefum og hnarreistur og skellti aftur hurðinni. Þegar út á götuna kom, þótti honum sem fallið hefðu af sér fjötrar. Hann gat notað sér þennan árekstur til þess að mæta ekki framar á fundum sveitarinnar, undirbúið för sína til Englands og smevgt sér út úr þessu öllu saman. Sér í lagi varð hann að sjá svo um, að hann hefði óvefengjanlega fjar- vistarsönnun þegar árásin væri fram- in. McGinnis hafði minnzt á sunnu- dagskvöld; hann varð að vera ein- hversstaðar i margmenni það kvöld. Og svo var það Englandsförin. Hann skorti fé fyrir fargjaldinu; Þýðingar- laust var að leita til gamla mannsins, svo hann varð að treysta á að móðir hans, og kannski Bella, hlypu þar undir bagga. Þegar hann kom inn í eldhúsið heima, var Bella í óðaönn að strjúka kjól með heitu járni. Hann glettist við hana að vanda og hún galt hon- um i sömu mynt, en þegar móðir þeirra kom inn úr búrinu, varð hann alvarlegri, og sagði þeim umsvifa- af göflunum, ef hann fær grun um að þú ætlir til Ehglands. — Það er bezt að þeir viti það hvorugur, sagði móðir þeirra. Ned ekki heldur, því að honum er ekki að treysta þegar hann er með vini. Að svo mæltu seildist hún ofan í gamla teketilinn á arinhillunni, en í honum geymdi hún eggjapeningana, dró upp tíu pundseðla, slétti þá og fékk Dermot. — Ég skal endurgreiða þér þetta strax þegar ég hef fengið vinnu, sagði hann. — Ég veit það. Hún setti bolla á borðið og skenkti þeim te. Það verður þungbært að sjá á bak þér, sagði hún, en hvað er það samanborið við dyfl- issuna, eins og vesalings Sean fær að sanna; nei, þá vil ég -heldur að þú farir úr landi. Höfðu þeir ekki i hótunum við þig? — Þeim er betra að fara varlega, hvað það snertir, þar sem ég hef tekið þátt í tveim árásum. — Hver er aðalmaðurinn? spurði móðir hans. Dermot beit í sódakökusneiðina. Leit til móður sinnar og hristi höf- uðið. — Þá það, varð móður hans að orði. Ég spurði bara vegna þess, að ég vildi vita hvar ætti að koma fram hefndum, ef þér væri eitthvert mein unnið. — Fari svo, svaraði Dermot og tuggði kökuna, skaltu annaðhvort snúa þér til Hannafins eða lögreglu- stjórans Hannafin veit ýmislegt, og hann kann alltaf ráð ... Patrick gamli kom inn i þessu, og þau leiddu talið að öðru. — Hafið þér beðið um viðtal? spurði aðstoðarstúlka tannlæknisins í Applebridge, þegar McGinnis spurði hvort hann væri viðstaddur. — Við erum kunningjar, og ég á einkaerindi við hann, svaraði Mc- Ginnis. Stúlkan brá sér inn fyrir dyr, kom að vörmu spori aftur og ungur mað- ur í hvítum slopp i fylgd með henni. Hann heilsaði McGinnis með handa- bandi, bauð honum inn fyrir og lok- aði dyrunum. — Þú ert nýi fylkisforinginn, er ekki svo? spurði McGinnis. —■ Rétt er það. McGinnis sagði honum þá frá ár- ásinni, sem þeir í Duncranasveitinni hefðu ákveðið að gera á herlögreglu- stöðvarnar að Trillaran; lýsti öllum aðstæðum þar, nema hvað hann gat þess ekki að kona og börn hefðust við að hjálpa honum yfir landamærin. Eða hversvegna hefurðu hann grun- aðan? McGinnis svaraði ekki beinum orð- um; kvað Dermot hafa verið sér erf- iðan að undanförnu og nú væri hann hættur að sækja sveitarfundi. — En ef til vill hef ég á röngu að standa .. . Tannlæknirinn kvaðst viss um það. Hann þekkti O' Neillsfólkið og vissi að því væri að treysta. Spurði síðan hvenær árásin væri ákveðin. — Á sunnudagskvöld að þrem vik- um liðnum. Um kvöldið hitti McGinnis Dermot hjá Hannafin og bað hann ganga með sér spottakorn. Þegar út var kómið, sagði hann Dermot undir og ofan af ferð sinni til Applebridge; kvað fylkisforingjann hafa lagt bless- un sína yfir árásina. —■ Þú hefur vitanlega sagt honum af konunni og börnunum, mælti Dermot. Það kom hik á McGinnis, og það dugði til þess að Dermot vissi, að annaðhvort hafði hann ekki minnzt á það atriði við fylkisforingjann, eða þá að hann hafði alls ekki við hann rætt. — Það breytir engu, Don McGinnis. Ég tek ekki þátt í árásum, sem stofna lífi kvenna og barna í hættu. Það varð fátt um kveðjur hjá þeim. Dermot horfði á eftir honum, þar sem hann haltraði út í myrkrið. Beið enn um stund úti fyrir, en hélt svo aftur inn í vinnustofuna til Hannaf- ins. Sagði hann skósmiðnum frétt- irnar — að hann hefði sagt skilið við þjóðfrelsisherinn og hygð- ist hverfa úr landi. — En þetta er al- gert trúnaðarmál, Hannafin. Þeir ætla að gera árás á herlögreglustöð, en kona foringjans dvelst Þar með tvö börn þeirra hjóna, svo ég kvaðst ekki taka þátt í slíkum aðgerðum. — En þeir gera árásina engu að síður? Og þú ætlar yfir til Bretlands. Manstu að ég sagði þér, að þú skyldir spyrja sjálfan þig hvað Kristur mundi hafa gert í þínum sporum? — Já. Og hann mundi hafa gert það sama. —■ Ekki hefurðu nú sérlega mikið álit á blessuðum frelsaranum, varð Hannafin að orði. Ég er ekki i vafa um, að hann hefði látið Bretlands- ferðina biða, en komið I veg fyrir árásina. — Mér er ekki gefinn kraftur Heilags anda, svaraði Dermot. Hannafin kvað hann ekki hafa at- laust, að hann hefði í hyggju að hverfa til Englands. Hann hefði sagt skilið við þjóðfrelsisherinn. —• Guði sé lof, varð móður hans að orði. Hvenær ferðu? — Innan mánaðar svaraði hann. Móðir hans leit tortryggnislega á hann, hélt bersýnilega að hann hefði ratað i einhver vandræði, en hann flýtti sér að skýra Það fyrir henni, að hann mætti búast við öllu af hálfu fyrri félaga sinna, og ef eitthvað gengi úrskeiðis hjá þeim, mundu þeir óðara hafa hann grunaðan um lausmælgi. — Hvað þarftu mikla peninga? spurði móðir hans. — Um það bil tiu sterlingspund; — Þú þarft ekki að leita til pabba um lán, sagði Bella. Hann gengur þar við. Kvaðst þrátt fyrir allt kunna því betur að fá samþykki hans fyrir þessum aðgerðum, og svo þyrfti hann að fá nokkurt magn af sprengiefni. Tannlæknirinn hafði ekkert við árás- aráformið að athuga. -— Slæmt þetta með Sean Reilly, sagði hann, þegar þeir höfðu talazt við góða stund. — Já, sagði McGinnis. Og óneit- anlega dálítið dularfullt. — Hvað áttu við? — Hversvegna tóku þeir hann ein- an, en ekki Dermot O'Neill, enda þótt þeir hljóti að hafa vitað að þeir voru saman ... — Fásinna, varð tannlækninum að orði. Ef Dermot hefði átt einhvern þátt að handtöku hans, mundi hann ekki hafa lagt sjálfan sig I hættu hugað málið nógu gaumgæfilega; það væri ekki nóg að þvo hendur sínar af blóði því, sem úthellt yrði, maður yrði meðsekur eins fyrir það. Árás þessi yrði fordæmd af kirkjunni og öllu ábyrgu fólki, og þá fordæmingu tæki hann einnig á sig, þar sem hann hefði vitað um hana, en ekki reynt að koma í veg fyrir hana. Og hann ráðlagði honum að tala við prestinn, föður McCory og leita ráða hans. — Þú'-.manst hvernig þér leið, þegar þú hafðir sem mestar áhyggjur af særða hermanninum, sagði Hannafin. E'f lögregluþjónarnir, konan eða börnin bíða bana í þessari fyrirhuguðu árás, ásakarðu þig alla ævi fyrir að hafa ekki reynt að koma I veg fyrir hana ...

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.