Vikan


Vikan - 09.11.1961, Síða 31

Vikan - 09.11.1961, Síða 31
sem huðin finnur ekki fyrir l*að verðið þér að gera! Raksturinn sem það gefur er alveg ótrúlega mjúkur og þægilegur. Skeggið hverfur án pess að maður viti af því. Þó húð yðar sé viðkvæm, er varla hægt að trúa því að rakblað hafi verið í vélinni, ef notað er Blátt Gillette Extra. 5 blöð aðeins Kr. 20JI Pað er þess virði að reyna það og þó sér í lagi Pálinu. Hún reis á fœtur, bað þau að afsaka sig; kvaðst þurfa að skrifa bréf. — Kœri Steve, skrifaði bún, en komst ekki lengra. Starði utan við sig út i bláinn. Hún heyrði þau ræða saman binum megin við þilið iauna- bækkunina, sem dróst enn eitt árið, gleraugun, sem kaupa yrði banda Keith, kjólbnn, sem Nancy reif, báls- kirtlana. . . . Hún sneri sér i stólnum og starði á ljósmyndina af Steve, sem bún iét standa á náttborðinu. Þegar þau voru að tala um að ganga i heiiagt bjónaband, bugsaði bún, þá áttu fyrst og fremst við það að þurfa ekki að kveðjast á dyraþrepinu. Það rifjaðist upp fyrir benni, þeg- ar bún bafði einu sinni sem telpa komið að þeim i faðmlögum, Pálinu og Ted, og hvernig bjartað befði þá tekið að berjast í brjósti hennar. Nú virtist faðmlögunum lokið, og ekki kysstust þau lengur nema að nafninu til. Og Sbaron óskaði þess að hún befði ekki komið; að bún befði alia ævi getað varðveitt stjörrnublikið í augnatilliti þeirra, sem þess fegursta i minningunni. Sbaron ákvað að sleppa öllum bréfaskriftum í bili. Hún var þreytt. Og svo þessi molluhiti. Hún gat eins skrifað á morgun. Það rigndi um nóttina og um morguninn var rálítið svalara. Sharon þurrkaði bolfana, og teygði sig upp i eldhússkápinn, sem óneit- anlega hefði getað verið þægilegri. Teddy var kominn á fætur og lét nú heldur en ekki til sín taka. — Það er ólíkt þægilegra að hiafa hann rúmliggjandi, sagði Pálína. — Hann er svo yndislegur, sagði Sharon og horfði á hann, þar sem hann staulaðist um á stuttum, feit- um fóttunum. — Hann er vandræðagripur, en okkur þykir ekki síður vænt um liann fyrir það, svaraði Pálina. Láttu sykurkerið vera, drengur ... Sharon kepptist við að fúga te- skeiðarnar, og Pálína sagði með áhyggjuhreim í röddinni: — Ég er hrædd um að þú hafir lítið gam- an af þessari heimsókn þinni hing- að. Ef til vill get ég fengið einhvern til þess að vera hjá Teddy á morg- un, og skroppið með þér út i bæ- inn. — Nei, Pálína, þess er ekki þörf. Ég hef fyrst og fremst skemmtun af að vera hérna heima hjá þér og fjölskyldu þinni. Og þessa stundina var það satt. Það var ánægjulegt að vera hjá Pálínu í eldhúsinu og rabba við hana. Og loks sagði hún: — Pálína . . . ég hef verið að hugsa um eitt að undanförnu ... hefurðr aldrei séð eftir því, að þú ... að þú giftist Ted? Ég á við . .. Hún þagn- aði við og roðnaði. — Að ég giftist Ted? Pálina bisaði við skáphurð, sem ekki vildi opnast. — Jú, auðvitað . .. maður býr ekki meeð karlmanni í allt að því ára- tug, án þess að sú spurning hvarfli að öðru hverju ... til dæmis þegar hann hendir fötunum hingað og þangað; gleymir að skrúfa lokið á tannsápuskálpinn, eða gleymir jafnvel brúðkaupsdeginum ... Teddy komdu strax út úr skápnum! Það er ég viss um að þú lokast þar inni einhverntíma. — Komdu til mín, Teddy og lof- aðu mér að halda á þér svolitla stund, sagði Sharon. Hún hafði orð- ið fyrir vonbrigðum — haldið að Pálina mundi taka spurninguna al- varlega, en það var Ijóst að hún kærði sig ekki um það. — En hvað hann er laglegur, pilturinn á myndinni, sem þú hef- ur á náttborðinu, sagði Pálína allt í einu. Er þetta alvara hjá ykkur? Sharon kinnkaði kolli. —- Já, en mamma er því mótfallin. Hann hef- ur ekki lokið námi enn, svo að við yrðum að lifa af loftinu fyrst í stað. Og svo heldur mamma þvi fram, að ég mundi vitanlega strax fara að eiga börn, skilurðu ... Hún beit á vörina. Auðvitað skildi Pálina það. Og auðvitað skildi hún það lika nú hvernig á þessari heimsókn Sharon stóð. Loks leit hún fast á Sharon og mælti. — Nú veit ég hvcrs vegna þú lagðir spurninguna fyrir mig. En því máttu trúa, Sharon mín, að svarið kæmi sjálfri þér ekki að neinu haldi, hvort heldur ég segði að ég liefði aldrei séð eftir því, eða hið gagnstæða. Þú verður að komast að raun um það, annars færu aldrei að vita vissu þína. Teddy gerðist ókyrr, svo Sharon sleppti honum. Þetta var einmitt það, sem móðir hennar hafði sagt — þú skalt sjólf komast að raun um það. Sjá eigin augum hvernig fer fyrir jjeim, sem ana í hjónaband- ið af tómum krakkaskap. Hafði móðir hennar þá á réttu að standa. Ekki mátti Sharon til þess liugsa að ást hennar og Steve króknaði í nepju hversdagsleikans. Þá var áreiðanlega hyggilegra að hætta áð- ur en í sjálfheldu var komið, og eiga svo ljúfar endurminningar ... — ÍÞvo upp eftir morgunverðinn og síðan að hugsa fyrir hádegis- verðinum, sagði Pálína. Svo kemur miðdegiskaffið, kvöldmaturinn ... eilífur hringekjuakstur, alla daga. Þetta er lifið ... stöðugt annriki... Nokkru síðar tókst Pólinu að fá Teddy til að taka sér blund. — Ég held ég noti næðið til að hvila mig andartak, sagði hún við Sharon. Það er lakast ef þér leiðist. — Fyrir alla muni hafðu ekki áhyggjur af mér, sagði Sharon. Pálína var þreytt. Sharon gekk inn í herbergi sitt og hugðist halda áfram að skrifa Steve, en þegar inn kom, brá hún sér úr kjólnum, lagð- ist upp í rúmið, starði upp i loftið og hugsaði margt .. . Hún sá það fyrir hugskotsjónum sinum, er Steve kæmi þreyttur heim frá vinnu og kyssti hana lauslega á kinnina, en krakkarnir ætluðu allt um koll að keyra .. . Þannig lá hún góða stund, en loks sofnaði hún. Hún vaknaði við að einhver rak upp hljóð, og hún heyrði kallað á sig. Hún þaut fram úr, úti á gang- inum stóð Pálína með Keith; hann VIKAN 31

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.