Vikan


Vikan - 09.11.1961, Síða 4

Vikan - 09.11.1961, Síða 4
Kaffi er kjördrykkur en reynið einnig — O. JOHNSON & KAABER KAFFl-UPPSKRIFT NR. 5 Rjómarönd með kaffibragði 1 dl. mjög sterkt lagað kaffi 2 egg 4 dl. rjómi 100 grm. sykur 6 blöð matarlím dálítið af rifnu súkkulaði. Setjið matarlímið í kait vatn og látið liggja í ca. 20 mín- útur. Hrærið saman á meðan 1 tvennu lagi: 1) eggjarauð- urnar og helming sykursins — 2) rjómann og afgarg Syk- ursins. Hrærið sjálft kaffið saman við eggjarauðurnar og sykurinn, og bætið rjómanum (stífþeyttum) og matarlím- inu (sem hefur verið uppléyst yfir gufubaði á venjulegan hátt'j út i. Hrærið vcl frá botninum, þegar matarlímið er sett út í, og setjið ])að ailt út í í einu. Er rjómanöndin byrjar að stífna, eru stífþéyttar eggjahvíturnar settar út í. Látið i skáiina eða ílátið, sem framreiða á í, og skreytið með rifnu súkkulaði. Borið fram með smákökum. Kaffibrennsla lif! & Kaaber h/f VIKAM 00 tseknin Ný gerð af hjól* börðum — BELTISBARÐAR Skjótari hemlun — stóraukinn stöðugleiki á beygjum — betri nýt- ing hreyfilátaksins og þar af leið- andi minni benzínkostnaður — þetta eru helztu kostirnir, sem sér- fræðingarnir telja að hinir svoköll- uðu „beltisbarðar“ hafi fram yfir Ford Anglia með beltisbörðum, tekur krappa beygju á 100 km hraða. Athugið krítarstrikið og af- stöðu hjólanna til þess. hjólbarða af venjulegri gerð. Það er því ekki að undra þótt allar helztu hjólbarðaverksmiðjur hafi þegar tekið upp framleiðslu þeirra, og sumir bílaframleiðendur, t. d. Volvo, afhendi vönduðustu tegund- ir bíla sinna með beltisbörðum, en ekki venjulegu gerðinni. Beltisbarðarnir eru fyrst og fremst frábrugðnir venjulegum hjólbörðum að því, leyti, að þeir eru breiðari og lægri, og styrktar- þræðirnar mynda sambrugðið belti Ford Anglia með venjulegum hjól- börðum á sömu beygju og með sama hraða. Vinstra framhjólið liggur á krítarstrikinu, en vinstra afturhjól- ið skriplar út fyrir það. lyrir innan slitflötinn, en hliðarnar tru mjúkar og sveigjanlegar — mun mýkri og sveigjanlegri en á venju- legum hjólbörðum. Þetta hefur það í för með sér, að „viðbrögð** þessara hjólbarða verða öll önnur þeim venjulegu, þegar teknar eru beygjur — slitlag eða átaksflötur beltisbarðans liggur Til vinstri venjulegur hjólbarði, en beltisbarði til hægri. Beltisbarðinn er sýnu lægri og breiðari. alltaf allur að veginum í stað þess að átaksflötur venjulegs hjólbarða breytir þá lögun, vegna þess að hlið- arnar hafa ekki nægilegan sveigjan- leik, og dregur þá úr spyrnu hans um leið. Fyrir bragðið er mun minni hætta á að bíll með beltishjólbörð- Teikningin sýnir „viðbrögð“ venju- Iegs hjólbarða á venjulegum beygj- um þegar „krækt“ er á milli bíla í umferð á beinum vegi. Átaksflöt- urinn hvelfist ýmist upp eða nið- ur, og við það dregur til muna úr spyrnunni. Neðri teikningin sýnir beltisbarða í samskonar akstri — sökum þess hve hliðarnar eru mjúk- ar og sveigjanlegar, helzt allur átaksflöturinn í snertingu við veg- inn og spyrnan helzt óbreytt. um skripli að aftan á kröppum beygjum, þar sem þeir hafa fullt átak, og kemur þetta greinilega í ljós á meðfylgjandi myndum, sem teknar voru við samanburðarprófun beltisbarðans og venjulegra hjól- barða. Þessi samanburðarprófraun var gerð í Svíþjóð. Tveir bílar voru reyndir, Volvo P 1800 og Ford Anglia, hvor um sig bæði með belt- isbörðum og venjulegum börðum. Myndirnar, sem áður er á minnzt, sýna bezt muninn á beygjuakstrin- um. Þær sýna Volvoinn — sú að ofan með beltisbörðum, en sú að neðan með venjulegum börðum undir — á 100 km hraða. Kritar- strik hafði verið gert á veginn til þess að auðveldara væri að fylgjast með árangrinum. Þá var hemlunarhæfni beltis- barðanna reynd i samanburði við venjulega hjólbarða, og urðu niður- stöðurnar þessar: Framhald á bls. 36. Beltisbarðinn á kröppum beygjum. Þrátt fyrir hliðarsókn bílsins held'- ur beltissbarðinn alltaf spyrnu sinni, þar eð hliðarnar gefa eftir. 4 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.