Vikan


Vikan - 09.11.1961, Side 28

Vikan - 09.11.1961, Side 28
45. verðlaunakrossgáta Vikunnar. Vikan veitir eins og kunnugt er verOlaun fyrir rétta ráfiningu á krossgátunni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlot- ifi fær verðlaunin. sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til aS skila lausnum. Skulu lnusmr spnd- ar i pósthólf 149. merkt ,,Krossgáta". Margar lausnir bárust á 40 kross- gátu Vikunnar og var riregiO úr rétt- um ráOningum. PÁLL KRISTINSSON. Blönduósi. hlaut verOlnunin, 100 krónur og má vitja þeirrn á ritstjórnarskrlfstofu Vikunnar, Skipholti 33. Nafn. Heimilisfang. Lausn á 40 krossgátu er hér að neöan. 1 — . = = b r é f = f r á = m = = = = = = e b 6 n í t = á i P a = sz = i = m = a r 0 n = a t a V á h = <5 f á i r = e r a t r a k e i r k a f a r t = g g = r í s a t Y í á i e g g = = r á s t u r a s = g i- y s = = = d a n s i b a i i n e t t 6 = = = a f a r ö e r i a *= n u T* 1 = h h n a f n i n d æ i 0 g r a (S R n n s i á i n e a ö a = u n = d = a r f a. r f e i g a p = r i t a = k i 6 r = i i f u r í> k 0 n a n = k a 1 = k a r u r á a = k n 0 s a i n k a r = a r m a r OHOF HOAerA- LA6 HESTA- HAÐUR AF lAgum stioOM S AH ■ HL-J. VILLT VlSK AFL06 VIÐOR LFIÐA 6ÆLU- NATn SAM- H LT ■ BOLA FCOA' ÞVÖTTA E-fni <%)/ ETINS FREirEA ENO ■ IM 6 PLANTAN ÞYNSb EiN<- STAFUR 1 KVHHUR FINNI HEIORA FERSK CINK.ST. DU6- LEÓUR HÆ.TTA. ARS- ti'ð IÐKA SfTAÍCA^r NEiPP FOgSETN. 6EEFT FFNI STLI-ÐN. IH6V.R VO& SAM - HLTJ. 6EKA VIO MENN ENDINO TÓNN TALA STfFNA FAN&A- I-1AR.K SAMHLT. VflÐI- tæki Ob N UNb- VIOi -h AUÐU& VO N D LE.ru 1 FR.IÐI VIOUR HREIYFA ÞVN6D SPYR-JA 0ÐA60T L ENDj IN& ' ■l SAH- HLT- KTOR. SPIL SMAORO FðOUR. SÆS 3KÆRULIÐAR NÆTURINNAR. Framhald af hls. 17. stóð hann upp við vegginn; hann fann nístandi sársauka undir síðunni þegar hann dró andann, og var allur aumur og lerkaður. Hannafin brá, þegar hann sá hvernig Dermot var útleikinn. — Hvað hefur komið fyrir þig? spurði hann. — Ég varð fyrir smávegis óhappi. Þú vildir víst ekki lána mér reið- hjólið þitt heim? — Hreyfingin? spurði Hannafin, og bætti við, þegar Dermot kinkaði kolli: Þá máttu þakka fyrir að sleppa þó lifandi. 28 VIKAN Hann lét Dermot taka sér sæti og hvíla sig um stund. — Á laugardag- inn aðvara ég lögregluna, sagði Der- mot ákveðinn. Og á mánudaginn held ég af stað yfir til Bretlands. 26. Dermot gekk inn í lögreglustöðina. Þeir McGinnis og Malone höfðu stað- ið spölkorn fyrir utan og haft gætur á ferðum hans; McGinnis meir að segja hótað honum því, að hann yrði skotinn um leið og hann gengi yfir götuna að stöðinni, en Dermot þóttist vita að þá mundi bresta kjark til þess. Lögreglustjórinn hafði skroppið heim að snæða kvöldverð og var ekki kom- inn aftur, svo Dermot varð að doka við um stund. — Hvað er þér á höndum? spurði lögreglustjórinn vingjarnlega, þegar hann kom aftur og settist við borö sitt. Dermot svaraði seinlega, kvaöst kominn til að vara lögregluna við, en bað þess að hann yrði þá ekki knúinn sagna umfram það, sem honum þætti sjálfum gott. — Allt í lagi, Dermot. — Þjóðfrelsisherinn hefur ákveðið að gera árás á herlögreglustöðina í Trillarran, einhverntíma á næstunni. Sennilega eftir hálfan mánuð. Annað var það svo ekki. —- Jú, svaraði lögreglustjórinn og leit á hann. Hvernig komstu að þvi? — Það geturðu sagt þér sjálfur. — Ég er víst ekki sérlega fær i starfinu, varð lögreglustjóranum að orði. Sumir starfsbræður minir létu sig víst ekki muna um að fá þig til að leysa frá skjóðunni. — Það mundi engum takast. — En hvað gerir þá, að Þú segir mér þetta ótilkvaddur? — Kona lögregluforingjans dvelzt hjá honum í stöðinni ásamt börnum Þeirra. — Rétt er þaö, sagði lögreglustjór- inn, sem skildi nú hverskyns var. Vita Þeir þetta? — Já, svaraði Dermot. Og ætla að gera árásina engu að síður. — Vita þeir, að Þú fórst hingað? — Já. — Og þar meö er komið í veg fyrir áform þeirra? — Ég efast um það. Ég kom hing- að eingöngu vegna Þess að mér tókst ekki að koma vitinu fyrir þá. — Ég skil ekki þessa menn, mælti lögreglustjórinn þreytulega, sem geta, hatað svo skefjalaust, að þeir hika ekki við að myrða konur og börn. Veiztu það, að fyrir mánuði siðan var mér skipað að handtaka nokkra menn hér í þorpinu, en ég hef þrjózk- azt við . . . McGinnis, Dermot O'Neill, Malone og Corrigan . . . og nú kemur það mér I koll. Að sjálfsögðu get ég handtekið ykkur tafarlaust. — Viltu þá sjá um að ég verði ekki settur í klefa með þeim hinum, varð Dermot að orði. Annars er ég á för- um til Bretlands. Getur farið svo, að ég verði að vinda bráðan bug að þvi. — Ef þú heldur að þú sért í hættu, get ég látið taka þig höndum og flytja þig til Dyflini, þar sem þú yrðir svo látinn laus eftir nokkra daga, mælti lögreglustjórinn. —■ Nei, þakka þér fyrir. Það er bezt að ég hafi ekki meira samband við ykkur en nauðsyn krefur........ Þegar Dermot kom út, svipaðist hann um eftir þeim, McGinnis og Malone en sá þá hvergi. Hann sá ekki nokkurn mann á leið sinni heim, en engu að siður fannst honum star- að á sig úr hverjum krók og kima. Og smám saman varð það hugboð hans að fullri vissu, að hann mundi aldrei eiga hingað afturkvæmt, ef honum þá tækist að komast brott. Framhald ( nœsta blaOi. Ungfrú Yndisfríð Merkið bréfin með x + Y Ungfrú Yndisfríð er komin & dag- Dagbókin er á Ws............. bókaraldurinn, og á hverjum degi skrifar hún nokkrar síður í dagbókina ................................... Nafn. um atburði dagsins. Hún hefur það fyrir venju að geyma dagbókina sína í Vikunni, en henni gengur mjög illa ............Heimiilrfáng............ að muna, hvar hún lét hana. Nú skor- ar hún á ykkur að hjálpa sér og Slmi: .......... segja sér blaðsíðutalið, þar sem dag- bókin er. Ungfrú Yndisfríð veitir _ SlBast Þegar dregið var úr ráttum verðlaun og dregur ur réttum svörum lausnum) hlaut vermaunln: fimm vikum eftir að þetta blaB kem- ur ut. Verðlaunln eru: GUÐNÝ SIGURÐARDÓTTIR CARABELLA UNDIRFOT, HeiÖarveg 7. Reyöarfiröi.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.