Vikan


Vikan - 09.11.1961, Blaðsíða 15

Vikan - 09.11.1961, Blaðsíða 15
Myndin til vinstri: Norrænar konur annó 1961 ganga á Lögberg. Hvort myndu þeir Gunnar og Njáll ekki hafa litið til þeirra hornauga, hefðu þær verið á Lögbergi fyrir þúsund árum. Myndin til hægri: Drottning drottninganna situr skör hærra á steinhrúgunni við Öxarárfossinn, meðan beðið er eftir því að litmyndatökumaðurinn ljúki undirbúningi sínum. og kóngamáltíð í Skíðaskálanum Stundum ber þau mál Inger frá Stokkhólmi á góma, að konur einar fá rætt. Hér er María og Margaretu frá Helsingfors. fyrir miðju — ásamt Fagrar konur klæðir allt — jafnvel hatturinn af Einari Jónssyni fer ekki sem verst á höfðinu á Birgittu frá Danmörku.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.