Vikan


Vikan - 19.09.1963, Blaðsíða 3

Vikan - 19.09.1963, Blaðsíða 3
. Útgefandi Hihnir h. f. Ritstjóri: ) Gísli Sigrurðsson (ábm.). Auglýslngastjóri: Jóna Sigiirjónsdóttir. BlnSamenn: Guð'mundur Knrlsson ogr Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Ritstjóm og auglýsingar: Skipholt 33. Simar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreiíing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, simi 36720. Dreiíingarstjóri Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 20. Áskriftarverð er 250 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun Hilmir h. f. Mynda- mót: Rafgraf h. f. 15 k \ NÆSTA BLAÐI LÍFIÐ ER LEIKUR. VIKAN situr lokahóf tveggja til sex ára barna í leikskólanum á Selfossi í sumar. BILUÐ FLUGVÉL, BRUNNINN BÁX- UR OG EINBÚINN Á ARNGERÐAR- EYRI. Blaðamaður VIKUNNAR skrif- ar grein úr Vestfjarðaför. VELKOMIN HEIM, ELSA. Skemmti- leg og óvænt smásaga eftir Kim Hammer. RAUÐIR BÍLAR í GRÆNU RlKI. Tólf ungir Bandaríkjamenn tóku sig til og fóru á þremur fólksbílum gegn um frumskóginn Darien í Panama, síð- asta ósnortna hluta Mið-Ameríku, sem áður hafði verið talinn ósigrandi á bíl- um. DAUFDUMBA VITNIÐ. Sönn frásögn um daufdumban vanskapning, sem með látbragði sínu kom upp um erfitt morffmál. UNDRIN TÓLF í SOVÉT. Frásögn af nýjustu tækniafrckum Sovétmanna. BOÐFLENNA í BRÚÐKAUPI. — Skemmtileg smásaga eftir Joseph Judge. Frainhaldssögurnar: TILHUGALÍF og HVAÐ KOM FYRIR BABY JANE? Kvennaefni, liúmor í miðri Viku, krossgáta, stjörnuspá og margt fieira. I ÞESSflRI VIKII Það var hlegið og velzt yfir stokka og steina. Það er mál manna, að mannfagnaðurinn í Þórsmörk um verzlunarmannahelgina hafi farið vel fram, þrátt fyrir mikið fyllirí unglinga sem eldri. Við birtum myndir þaðan á bls. 6—9. Saaaalt! Blaðamaður frá Vikunni kom til Raufarhafnar sl. sumar og segir frá komu sinni þangað, spjallar við sílda.rdömur um söltun og aðbúnað. Til Raufarhafnar flykkist fólkið þegar síldin fer að koma og jafnvel leikarar fara þangað í vinnu. Það eru peningar í hverju spori. Vikan hefur heimsótt Björgvin í Garði við Mývatn, og hann segir frá mörgu athyglisverðu, t. d. hvernig hann telur að Dimmuborgir hafi myndazt. CLEO. Spennandi smásaga. Hún beið eftir úrskurði um það, hvort hún væri sjúk af krabbameini eða ekki. Á meðan liún beið, hitti hún hermann, sem var að fara til vígstöðvanna. Það var líkt á með þeim komið — hvorugt vissi, hvað framtíðin bar í skauti sínu, og þaö gat brugðið til beggja vona. CnDCIÐ A y Unga stúlkan og' sá leirljósi á forsiðumyndinni eiga ■ U Ek Ö I U n IV bæði lieima austur í Rangárvallasýslu og Þorsteinn Jósefsson hefur tekið myndina. Nú eftir að allir eru hættir að nota hesta sem megin dráttar- og samgöngutæki, hefur það runnið upp fyrir mörgum, að hestamennska er sport. Og íslenzki hesturinn er ef til vill skemmtilegri sporthestur en nokkur annar í heiminum. VIKAN 38. tbl. — g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.