Vikan


Vikan - 19.09.1963, Blaðsíða 46

Vikan - 19.09.1963, Blaðsíða 46
FRAMHALDSSAGAN 4. HLUTI TEIKNING BALTASAR Það sem áður er lcomið: — Blanche Hudson var áður þekkt og dáð leikkona. Jane systir hennar var barnastjarna og kölluð Baby Jane. Blanche lenti í bíl- slysi og er síðan öryrki. Eftir það var hún í umsjá systur sinnar, en var vör við að hún bar til hennar haturshug. Ræstingarkonan frú Stitt hefur fengið henni stafla aðdáendabréfa sem systir hennar hafði stungið í ruslakörfuna. Eftir lestur þeirra komu henni í huga orð eins meðleikara síns sem hafði sagt henni að systir hennar bæri til hennar haturshug vegna afbrýðisemi. Blanche hefur nú ákveðið að selja húsið og hefur talað við fulltrúa sinn í síma varð- andi söluna, en hún verður vör við að hlerað er í annan síma í húsinu. Hún sér eftir jiví um tíma að hafa ekki talað við systur sína um söluna, áður en hún hringdi, en áttar sig samt á því að það muni hægara sagt en gjört, Jane er nefnilega harn ennþá að vissu marki, hefur aldrei þroskazt til fulls. Jane fer inn í herbergi þaö sem innréttað hafði verið fyrir Blanche til leikæfinga og rifjast þá upp fyrir hcnni ýmislegt sem faðir hennar hafði sagt við hana ... „Vaddu ekki of langt út i Jane! Stór alda gæti komið og tekið þig! ... Ixom fyrir ^ *« ... . . • Þetta var eftirlætisdraumur hennar — þessi um fjöruna og sjóinn. Stundum sat hún þannig á gólfinu i heila iklukkustund og hlustaði aðeins á ölduniSinn og rödd föSur síns. Upp á síSkastiS hafSi hún þó orSiS þess vör, aS hún laSaSist meira aS öSrum þáttum fortíSarinnar. Hún hafSi tekiS fram allar gömlu úrklippu- bækurnar, sem voru fullar af myndum og úrklippum, og þar var h'ka aS finna lögin og IjóS- in, sem hún hafSi sungiS forS- um ... „En þegar ég er voSa vond .. Alit í einu mundi hún þessa hendingu úr einu ljóSinu, og þá setti hún hendur á siSur til aS verða nógu herská í útliti — eins og götustrákur. Hún lækk- aSi röddina og reyndi að tala meS bassa, en það tókst þó ekld til fullnustu. „ ... og svara ósvífin fullum hálsi...“ Skvapkennt, barnslegt andlitið breytti um svip, varð illilegt, og hún hallaði höfðinu sitt á hvað, — VIKAN 38. tbl. til að vera ögrandi útlits, og við það kom titringur á skvapkeppina við bæði kjálkabörS og hún varS enn skringilegri útlits en áður. „ ... þá segir mamma að ég sé púki...“ Hún lyfti annari hendi, beindi visifingri upp og hristi hann á- vítandi, eins og foreldra er oft siður, þegar nauðsynlegt er að ávita barn. „... og pabbi að ég sé upp- skafningur ...“ Hún lét höndina síga aftur, spcnnti greipar og setti upp engilhreinan svip, gekk feti fram- ar, eins og til að láta sviðsljós- in skina betur á sig, og ávarpaði síðan spegilmynd sjálfrar sín með undrunar- og spurnarsvip. „ ... og nú bið ég þig að fræða mig, þvi ég er aðeins fáfróð stelpa ...“ Það heyrðist í bjölln frammi á ganginum, og hún hætti þulu sinni. Hún hleypti brúnum og sá myndina af sér í speglinum gera þetta einnig. Hún hærði ekki á sér að öðru leyti, stóð hreyfing- arlaus í sömu sporum. Það varð löng þögn, en svo heyrðist aft- ur í bjöllunni, næstum reiðilega og óþolinmóðlega að þessu sinni. Þá snerist hún snöggt á hæli. Hún reif borðann úr hárinu á sér og þeytti honum þvert yfir herberg- ið, þar sem hann lenti á flygl- inum og datt svo á gólfið. Hún gekk að hurðinni, hratt henni upp og hvessti augun illi- lega, starði fram á dimman gang- inn. En heyrðist i bjöllunni frá hægri, í átt frá eldhúsinu. Eftir skamma hrið sneri hún aftur inn í herbergiS, gekk að flyglinum og opnaði hann. Svo skellti hún lok- inu aftur af afli og af ásettu ráði. Hljóðið, sem af þessu heyrðist, illkvittnislegur skellur, barst fram á ganginn og þaðan upp til her- hergjanna á hæðinni fyrir ofan. Jane leit upp í loftið, unz há- vaðinn hafði hljóðnað. Bjallan hringdi ekki aftur. Þá leit hún enn í spegilinn, hallaði undir flatt og hrosti til sjálfrar sín. Svo hætti .hún snögglega að hrosa, gekk út úr herberginu og stefndi til eldhússins. Um leið og hún kom jiangað, varð henni á ný litið upp í loftið, i áttina til her- bergis Blanche. Birtan féll i augu hennar, og viS það kom einhver harðneskjulegur glampi í þau. Þegar hún kom aftur fram á ganginn nokkrum mínútum síðar, hélt hún á stórum, lakkeruSum matarbakka, sem hvitur, snyrti- legur pentudúkur hafði verið lagður yfir. Hún gekk hvatlega framhjá hurðinni á æfingaher- berginu og gekk inn i setustofuna, scm var stór og löng með háu hvolflofti. Hún var við vesturvegg hússins og þar var stigi, sem lá upp á litlar, hangandi svalir. Gegnt stiganum var stór, skraut- legur arinn úr bleikum, ítölskum marmara. Á útveggnum voru nokkrir franskir gluggar, boga- dregnir að ofan, >en á veggnum á móti var hurðin að öðrum hlut- um hússins, og var þar mahogni- klæðning á veggnum. Gegnum gluggana mátti sjá mjóa stein- stétt með marmarariði, en frá stéttinni miðri lágu brött þrep ofan í garðinn. HerbergiS var húið húsmunum af ýmsu tagi og í ýmsum stíl. Frammi fyrir arninum stóð risa- vaxinn legubekkur með upplit- uðu, grænu flossilki, og voru arm- arnir skreyttir útskornum viði að framanverðu. Við hlið hans var sams konar stóll, en á milli þeirra var kaffiborð úr Ijósum við. Við vegginn með svölunum stóð þungt lestrarborð, og hjá þvi var sams konar stóll með JeSursetu. Fyrir einum franska glugganum stóð sjónvarpsviðtæki úr hvítu plasti, heldur minna en það, sem var í herbergi Blanche. Glugga- tjöldin, sem voru tekin sarnan milli glugganna, voru með skæru rósamynztri, sem fór mjög illa við gólfábreiðuna, en hún var með flóknu, austurlenzku mynztri, þar sem rautt og blátt voru yfirgnæfandi litir. Skínandi silfurumgerð var á arinhillunni, og úr henni brosti mynd af ljós- hærðri, fallegri stúlku með furðu- legum tómleikasvip. Jane gekk þvert i gegnum stof- una og hélt upp stigann, og hún knúSi þybbinn líkama sinn með snöggum, reiðilegum hnykkjum. Nú vildi þessi mikla, fagra og fræga kvikmyndadís fá hádegis- verSinn sinn — hin mikla stjarna silfurtjaldsins, sem hélt, að hún gæti sagt öllum fyrir verkum aðeins af því að hinar heimsku- legu, gömlu myndir voru sýndar í sjónvarpinu ... Þeg r Blanche heyrði fótatak Jane í stiganum, sneri hún hjóla- stölnum snöggt að dyrunum. Hún varð að vera mjög gætin i öllu. Hún yrði að hugsa livaS eina, sem hún segði, sérstaklega vandlega. Jafnskjótt og Jane hefði fengið tækifæri til að taka afstöðu til sölu hússins, mundi ógerningur að fá hana til að breyta skoðun sinni. Hún hafði alltaf verið þver- úðug, breytti aldrci um skoðun. Blanche greip um stólarminn, þegar Jane nálgaðist dyrnar. .Tane leit ekki við Blanche, þeg- ar hún hélt á bakkanum inn i herbergið og lét hann frá sér á skrifborSiS með snöggri hreyf- ingu, svo að þaS glamraði dálítið í matarílátunum á lionum. Hún snerist samstundis á hæli og ætl- aði sína íeið aftur, en Blanche rétti þá iit aðra höndina til aS stöðva hana. „Jané ...“ Henni fannst jafnvel sjálfri, að röddin væri mjóróma og óeðlileg. „Jane, ég var ekki að hringja eftir hádegisverðinum — þakka þér samt fyrir að k'oma með hann — en það var dálítið, sem ég þarf aS tala um við þig.“ Jane sneri sér við 1 dyragætt- inni og leit á hana daufum aug- um, sem sögðu ekkert um Irngs- anir hennar. Rétt sem snöggvast gat Blanche aðeins starað á hana, á feitan skrokkinn í kryppluðum kjólnum, á hroðalega Iitað hárið með hörðu, rauðu slikjunni, og barnalega andlitið, sem var al- sett elli- og gremjuhrukkum. Þeg- ar Blanche sá allt þetta — var neydd lil að sjá það — fylltist hún einkennilegri blöndu af sam- úð og ótta. Hún leit niður á hend- ur sínar. „.Tane, ég er hrædd um að ég hafi slæmar fréttir að segja þér. Við höfum orðið fyrir nokkrum áföllum upp á síðkastið — fjár- hagslegum áföllum, skilur þú — og samkvæmt þvi, sem Bert Hanl- ey segir, verðum við að losa okk- ur við þetta hús. Ég er jjegar ...“ Hún þagnaði, þvi að hún varð vör við einhverja einkennilega breyt- ingu á afstöðu Jane. „Ég veit, að ég hefði átt að segja þér þetta fyrr, en Bert liélt alltaf, að þetta kynni að lagast...“ „Hvenær talaðir þú við Bert Hanley?“

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.