Vikan - 14.11.1963, Síða 30
MITT STOLT ERU
STR ANDF JÖLLIN
Framliald af bls. 21.
Við sem eitt sinn áttum þarna
heima,
undrumst slíkan dug.
Okkur þykir þægilegt að gleyma
því sem skelfdi hug.
Gleyma ísi og útmánaðasveltu,
angri, kotungsbrag.
Muna gróðurilm og sjávarseltu
sól og júnídag.
Hungurvofur, hrjósturbyggðir
kaldar
hugdeig flýðum við.
Vitið samt: Þær eru eftir taldar
ykkur hetjulið,
vegna þess hann afi okkar
hlóð þar
ofurlítinn bæ
vegna þess að vaggan okkar
stóð þar
varin hungri og snæ.
Láttu fóstra, napurt um þá næða
norðanélin þín,
fjörudrauga og fornar vofur
hræða.
.Feigum villtu sýn,
þeim, sem vilja virkjum
morðsins níða
vammlaust brjóstið þitt.
Sýni þeim hver örlög böðuls
bíða
bernskuríkið mitt.
Byltist, fóstra, brim í geði
þungu.
Barnið leitar þín.
Legg mér hvessta orðsins egg
á tungu
eld í kvæðin mín.
Lífsins mátt og orðsins afl
þar kenni
ármenn réttar þíns.
Níðings iljar alia daga brenni
eldur ljóðsins míns.
Þannig var það ljóð, sem vakti
Kanadátum svo mikinn ugg í
brjósti. Orð þess urðu að áhríns-
orðum.
Þegar Jakobína Sigurðardótt-
ir frétti um hrakfarir hersins
fyrir þeim öflum á Hornströnd-
hlíðinni hrekkur ekki til.
Margir binda talsverðar von-
ir við það, að laugarnar okkar
og hverirnir eigi eftir að draga
hingað fólk hvaðanæva úr ver-
öldinni til heilsubóta. Bent hef-
ur verið á það, sem Þjóðverjar
hafa gert úr sínum laugum. Þar
eyða gigtveikir milljónerar
svimandi upphæðum í allskon-
ar böð. Ekki er að efa það, að
Laugarvatn væri eins góður
staður fyrir slíka stofnun og
hver annar, sem jarðhita hefur.
Að lokum nokkur orð um
vegina í kringum Laugarvatn.
Ferðamálafélagið beitti sér fyr-
ir því, að gamli kóngsvegurinn
milli Gjábakka og Laugarvatns
var lagfærður, svo hann má telj-
ast vel ökufær. Sumir þóttust
sjá í þessu fyrirtæki nokkra
skammsýni; þetta mundi aðeins
tefja það nokkur árin í viðbót,
að við fengjum viðunandi veg
beint yfir lægðina milli Lyng-
dalsheiðar og Laugarvatnsvalla.
Ég er hinsvegar að vona, að
þessi vegarlagning verði til þess,
að beini vegurinn yfir lægðina
verði aldrei lagður. Gamli veg-
urinn er ótvírætt á miklu feg-
urri stað og þetta er fyrst og
fremst ferðamannaleið. Þessi
vegur má gjarnan vera dálítið
krókóttur eftir því sem lands-
lagið gefur tilefni til. Og það
þarf alveg endilega að leggja
betri braut upp að hellinum á
Völlunum. Þessi hellir er nú
raunar ekki neitt stórkostlegt
náttúrufyrirbrigði, en mörgum
mun kunnugt um, að þar bjó
fólk fyrir ekki svo ýkja löngu.
Líklega er það sú vitneskja, sem
dregur fólk upp að hellinum.
Auk þess er afar fallegt á Völl-
unum og vel þess virði að koma
þangað. En ég mæli með því, að
þilið, sem hellisbúarnir höfðu
fyrir hellismunnanum, verði end-
urreist sem líkast því er var.
Það þarf auðvitað að stórbæta
veginn frá Gjábakka að Laugar-
vatni, en ég mæli með því, að
hann verði ekki að ráði færður
úr stað og gerður þráðbeinn. Það
er allsstaðar verið að falla frá
þessum beinu vegum þar sem
mögulegt þykir. Þeir eru ekki
fyrir mennska menn. Hitt er pvo
annað mál, að hann þarf að vera
breiður, því það verður mikil
umferð á þessari leið. Vegurinn
austur Laugardal er á köflum
illfær fyrir venjulega fólksbíla
sökum þess að einhverjum kæru-
litlum vegavinnuverkstjóra hef-
ur þóknazt að bera á hann hnull-
unga úr árfarvegi. Þeir minna
á hrjúfa hnullungana í vatns-
borðinu á Laugarvatni. Hvort-
tveggja bíður endursköpun
nýrra og víðsýnna stjórnenda.
GS.
Alliir utan hættu, suður gefur.
A-D-3-2
y 8-6
4 D-G-10-9-8
G-7
& 7'6-5
^ K-9-7-5
♦ K-4
Jf, K-8-6-4
é, K-G-4
9$ A-D-4
4 A-7-3-2
Jf. 10-5-2
♦
*
10-9-8
G-10-3-2
6-5
A-D-9-3
Suður
1 grand
2 grönd
3. grönd
Vestur
pass
pass
pass
Norður
2 tíglar
3 spaðar
pass
Austur
pass
pass
pass.
Útspil hjartafimm.
Þessi kynslóð þekkir lítið af
snilld Ely Culbertson, sem á
þriðja áratug aldarinnar, var álit-
inn einn snjallasti spilamaður
heimsins. Hér er lítið dæmi.
Culbertson sat í suður og vest-
ur, spilaði út hjartafimmi. Aust-
ur lét tíuna og Culbertson drap
slaginn — með ÁSNUM. Síðan
fór hann inn á spaðadrottning-
una og svínaði tíguldrottningu.
Vestur drap með kóngnum og
sannfærður um að makker sinn
ætti D-G í hjarta, þá spilaði
hann hjarta. Suður drap náttúr-
lega á drottningu og fékk tíu
slagi.
Hefði Culbertson drepið á
hjartadrottningu í fyrsta slag,
hefði vestur vitað að hann átti
ásinn eftir. Eftir að komast inn
á tígulkónginn var auðvelt fyrir
hann að sjá, að gagnlaust var að
halda áfram með hjartað og eini
möguleikinn væri að spila laufi.
En rykið, sem Culbertson sló í
augu vesturs, gerði honum ó-
kleift að skipta yfir í lauf.
0Q _ VIKAN 46. tbl.