Vikan - 14.11.1963, Page 36
Þegar hann kom fyrir iiornið
leit liann í skyndi til liægri og
vinstri, og liljóp síSan sem fæt-
ur toguðu upp stigann, sem lá
upp að virkinu gamla. Þegar
liann hljóp upp klappirnar,
skrikaði honum fótur, svo að
liann valt niður i urðina. Þar
lá liann endilangur um liríð í
grjótinu, hlustaði á sinn eigin
hjartslátt og horfði út yfir
ströndina, langt fyrir neðan sig,
sem virtist eins og mjór jaðar
á víðri og grámóskulegri voð
hafsins. „Þú djúpa, dimmbláa
haf . ..“ kjökraði hann, og varð
gripinn sárum ekka, þegar liann
minntist afa sins, sem sagl liafði
honum ungum allar sögurnar af
sjónum.
Lágt þrusk, eins og grein væri
t)rotin i runnanum rétt hjá, varð
til þess að liann leit upp, nógu
snemma til þess að sjá upplitað
pils flaksast um granna, dökk-
brúna fótleggi á harðahlaupum.
Hann rétti út höndina, náði taki
á pilsfaldinum og dró Louisönnu
til sín aftur á bak.
Hann greip um axlir lienni
og liristi hana harkalega til.
„Hvað varstu að gera?“ s]>urði
hann. „Njósna um mig?“
Að þesu sinni sýndi hún ekki
af sér neina þvermóðsku, sem
annars einkenndi hana. „Slepptu
mér . . . gerðu það, slepptu mér,“
bað hún stamandi. „Ég hafði
ekki hugmynd um að þú værir
hérna. Ég er ekki að njósna.“
Það munaði engu, að hún tár-
felldi.
Hann sle])pti tökunum. „Fyrir-
gefðu,“ sagði hann. „En hvers
vegna varstu að laumast hér
um ?“
„Ég var ekki neitt að laum-
ast. Ég var hérna, þegar þú
komst. Ég fer hingað yfirleitt
á hverju kvöldi undir sólarlag-
ið, og svo sit ég hérna stundar-
korn, eins og við vorum vön
að sitja hér bæði hjá skipstjór-
anum, þegar við vorum lítil. Á
hverju kvöldi, þegar ég er ekki
viðbundin, þar sem ég vinn.“
„Þá hefurðu séð, þegar ég
hrasaði? Heyrt mig gráta?“
spurði hann varfærnislega.
Hún t)ikaði andartak við svar-
ið. „Nei,“ sagði hún, og það
leyndi sér ekki, að hún var títt
leikin í að segja ósatt. „Datztu?“
„Mér skrikaði bara fótur,“
sagði hann.
Louisanna dró klút upp úr
vasa sínum. „Það blæðir úr
hnénu á þér. Það verður að
binda um það,“ sagði hún.
Hann hafði ekki veitt þvi at-
liygli. Hún stakk tungunni út á
milli smárra, hvítra og eilítið
skakkra tannanna og batt klútinn
um meiðsli hans. „Þú getur ekki
farið heim með hnéð svona
blóðugt," sagði hún.
„Ég fer ekki heim,“ sagði
hann.
Telpan sagði ekki neitt, en
liann greip nm arm henni.
36 “
„Villtu sverja, að þú skulir ekki
segja neinum, að þú liafir séð
mig liérna,“ sagði hann. „Villtu
sverja...“
„Ég sver aldrei," svaraði hún.
„F.n þú mátt treysta því, að ég
segi það ekki neinum.“
Hann vissi að hann mátti
treysta lienni. Kannski var hún
ekkert barn lengur, en hún var
Louisanna, enn sem fyrr. Hann
sleppti takinu á handlegg Iienn-
ar.
Það leið andartak, og svo taut-
aði hún lágt. „Er það eitthvað
i sambandi við þessa ungu
stúlku?“
„Hún er ekki ung stúlka,“
svaraði Renato. „Hún er...“
„Hún er ákaflega falleg,“
flýtti Louisanna sér að segja.
Enn einu sinni sá Renato
liana fyrir sér, bronsgullinn lik-
ama hennar, gullnu lokkana,
fann anganina af ilmvatni henn-
ar i vitum sér, fann snertingu
fingra hennar, sem vakti með
honum logheitan, tærandi unað,
það andartak, sem hann mundi
aldrei lifa aftur. Þráin, sökn-
uðurinn og andúðin runnu sam-
an í einn kökk fyrir brjósti hans.
„Farðu heim,“ sagði hann
hranalega.
„Þér verður kallt,“ sagði hún
og talaði til hans eins og full-
orðinn við krakka. „Foreldrar
þínir óttast um þig.“
„Mér stendur á sama um for-
eldra mina,“ , kjökraði hann.
„Munaðarleysingjarnir geta ekki
skilið livað þeir eru heppnir!"
„Þegiðu!“ hrópaði Louisanna,
og það leit helzt út fyrir að hún
nuindi ráðast á hann, og berja
hann og bíta, eins og lnin hafði
alltaf átt til meðan hún var villt
og ótamið stelputryppi. En svo
var eins og eittlivað yrði til
að halda aftur af henni. Kannski
])að, að hann var meiddur á
hnénu. Eða hvað varir hans
voru fölar, eða tárin i aúgum
hans.
„Þetta máttu aldrei segja,“
mælti hún biðjandi.
„Þú skilur þetta ekki,“ sagði
liann. „Farðu heim.“
En hún hreyfði sig ekki til
ferðar, og þegar Renato varð
litið til hennar, sá hann, að hún
skildi, þrátt fyrir allt, við hvað
hann átti.
„Gerðu það fyrir mig að fara,“
bað hann og lokaði augunum.
Rödd hennar, sem enn liélt
sínum barnslega hreimi, barst
til lians eins og úr fjarska, hand-
an við rústir fyrstu ástar hans
og hrunið virki æskuöryggisins.
„Ég man ekkert eftir föður
minum,“ sagði hún. „En ég veit
að hann var sjómaður, sem
drakk allt of mikið, og þó að
honum þætti vist mjög vænt um
mömmu, sendi hann henni aldrei
neina peninga. Og þegar hann
svo kom i land, barði liann hana
vegna þess að hún hafði verið
með öðrum, meðan hann var
á sjónum, því að hún fékk ekki
peninga með öðru móti. Saint
sem áður vildi ég, að ég hefði
mátt vera lijá þeim, og mér
þykir vænt um þau, eins og þau
voru.“ Hún snart arm lians. „Þú
mátt ekki segja að munaðarleys-
ingjarnir séu heppnir."
Hann gat ekki svarað neinu.
„Farðu nú heim,“ endurtók hann
el'tir nokkra þögn. „Og segðu
engum. ..“
„Já.“ Hann heyrði þungan
andardrátt hennar. „Vertu sæll
á meðan, Renato.“
Hún var farin.
Renato opnaði augun. Gömlu
virkisveggirnir gnæfðu við húm-
bláan liimin, og sögurnar, sem
liann hafði heyrt af munni afa
síns i bernsku, liðu allt í kring
eins og vofur. Hann velti sér
yfir á lilið, og sá eitthvað rautt
liggja i urðinni. Það var peysan
liennar Louisönnu, og hann tók
hana og vafði henni um háls
sér og lokaði augunum.
Grunt lá í hnipri rétt hjá hjóla-
stólnum, úti í horni á verönd-
inni, og liorfði á húsbónda sinn
æða þar fram og aftur. Og í
hvcrt skipti, sem hann sneri
við, vék Grunt við höfðinu, svo
að hann gæti stöðugt haft sjón-
ir á honum,
„Það var Anna, sem sá hann
síðast,“ sagði Franco, án ])ess
að nema staðar. „Hann kom
ekki við í ljósmyndaverzluninni;
hann sneri ekki aftur til Sylviu;
enginn i þorpinu hefur séð neit-t
lil ferða lians. Hvar er hann?
Hvað sagðirðu við hann?“
Þú skalt ekki vera að brjóta
lieilann um livað ég liafi sagt
við hann,“ svaraði Myriam.
„Þér væri nær að hugleiða livað
þú liefur gert.“
„Hver fékk mig til þess?“
spurði liann, um leið og liann
nam staðar og kreppti hnefana
í buxnavösunum. „Hvað er eig-
inlega langt siðan að þú hefur
haft minnsta áliuga á hvað ég
gerði, eða livar ég fór? Hið
eina, sem þú ætlast til af mér,
er að ég sitji innilokaður í þess-
ari viðurstyggilegu skrifstofu-
kytru og trufli þig ekki við rit-
störfin. Hefurðu nokkurntíma
spurt sjálfa þig hvaða fórn ég
hafi fært, þegar ég fór í land
])ín vegna?“
„Mér finnst sjálfri, að ég hafi
ekki setið auðum liöndum,“ svar-
aði hún.
„Nei, vissulega ekki. Þú hef-
ur innunnið mikið fé, og allt
það, sem við eigum og getum
leyft okkur, er fyrst og fremst
þér að þakka. Það eina, sem
ég' get talið mitt í þessari fjöl-
skyldu og þessum híbýlum, er
hundurinn. Þú ert alls ekki nein
eiginkona — þú ert ritvél.“
„Ritvél, sem innvinnur pen-
inga,“ sagði hún. En um leið
og hún sleppti orðinu, rétti hún
fram höndina, eins og hún vildi
biðjast afsökunar. Og hann tók
Avon
VIKAN 46. tbl.