Vikan


Vikan - 19.03.1964, Page 4

Vikan - 19.03.1964, Page 4
Gunna sleggja og Kata Kylfa reim- uðu á sig hanzkana, meSan Gæi Gefðáann og Rebbi rothögg horfðu á. Rebbi var búinn að stinga tönnunum upp í sig aftur. Svo byrjaði allt í fullri vinsemd ... > „Dömur mínar og herrar, í dag munum við sjó keppni milli fveggja heimsþekktra manna í létt-þungavigt, sem allur heimurinn hefur beðið eftir með óþreyju í . . . í . . . langan tíma. í vinstra horni sjóum við í svörtum buxum og dökkri peysu, hinn heimsþekkta hnefaleikameistara í létt-þungavigt: G Æ I GEFÐÁANN!!! og í vinstra horni í svörtum buxum og dökkri peysu, hinn heimsþekkta og margfræga kappa í létt-þungavigt: REBBI ROTHÖGG!!! Bóðir eru í toppformi eftir að hafa æft sig stanzlaust í hólftíma, REBBI þrettán grömmum léttari en G/EI, sem er þrettán grömmum þyngri. Nú flautar fiautan og þeir ganga saman, REBBI reynir að ráðast á GÆJA, sem réttir honum eitt af sínum frægu hálfs-annars-hrings-snúnings-knokkátum, með ALVARLEGUM AFLEIÐINGUM, sýnist mér . . . Liósmyndir: Kristján Magnússon Myndirnar eru teknar í frímínútum i Gagnfræða- skóla verknáms við Brautarholt. ^ — VIKAN 12. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.