Vikan


Vikan - 19.03.1964, Page 24

Vikan - 19.03.1964, Page 24
 ír;4l Dagbókarbrot frá Suður-Afríku 5. og næstsíðasti hlutl Eftir Sígurð Magnússon fulltrúa PICCANIN GEFÐUOKKUR TE Virðingarmenn þekkjast a!!s staSar úr, líka| meða! hinna svörtu. Hér er einn patríarki af ættbá ki Zu!-mann. l) -C> Sigurður iviagnusson tneð hitabeitishatt eins og ailir sann ir Afríkufarar verða sér úti um. Þesskonar hattar eru meira en hundrað úra gömul uppfinning og eru til þess ætiaðir að halda tólarhitanum frá höfðinu, Hvað eigum vi3 aS gera, fslendingur? Flýja og eftirláta þeim þriggja alda arfleifg, sem voru villtir í skógunum, þegar viS komum hingað? Nei takk.... Við erum ó Hvituvöllum — Whitebank, — sitium og spjöilum við Denis Farqher- son í ferðaskrifstofunni hans, drekkum te, röbbum. Hér er það lenzka að bjóða komu- mönnum te eða kaffi, —• „svart eða hvítt? — dálítið af miólk? — sykur? — eina eða tvær sksiðar?" — Svo setiast menn niður og spja'.la sam- an. Venjulega liggur ekkert á ef þú ert úti í sveit. í Jó- hannesarborg eru allir að flýta sér. En úti á lands- byggðinni er öðru máli að gegna. Þar tekurðu lífinu með ró, rabbar fyrst um landsins gagn og nauðsynj- ar, drekkur te, talar svo um ,,business". Frá íslandi? Það fannst Farquherson furðulegt. Og svo kom hver spurningin af annarri í sömu röð og venju- lega. Er þar ekki ógurlega kalt. Á hveriu geta menn 1 ifað? Hvers konar fólk býr þar? Ég svara einnig í sömu röð og áður, ber saman meðalhita í New York og Reykiavík í janúarmánuði, geri grein fyrir uppruna okk- ar og atvinnuháttum, tek 'landkynningarbækling upp úr tösku minni og rétti spyrj- anda. Aumingia Denis Abra- ham, sem þarf nú að hlusta á þessa sömu þulu í tuttug- asta skiptið. Farquherson er í sérflokki Hann veit, að það er flug- völlur á íslandi og, að til er íslenzkt flugfélag, sem heitir Loftleiðir. Hann er búinn að selja allmarga farmiða með Trek til Evrópu og þaðan til Ameriku með Loftleiðum. Ég nota þvf tækifærið og útskýri fyrir honum boð okkar Loft- ieiðamanna um sólarhrings Suður-Afríka er iand sólarinnar. í London eru 29% allra daga ársins sólardagar, 56% í New York, 63% í Cordoba á Spáni en hvorki meira né minna en 73% í Jóhannesarborg. .1) viðdvöl á íslandi fyrir rúmlega 12 Bandarikja- dala gjald. Honum lízt vel á hugmyndina. Ég lofa að senda honum bækling með upplýsing- um um þessi kostakjör. Við spjölluðum lengi um Trek og Loftleiðir og komumst að þeirri niðurstöðu, að margt sé skylt með þessum tveim litlu félögum. Bæði voru þau stofnuð af atvinnulausum flugmönn- 24 VIKAN 12. tbl,

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.