Vikan


Vikan - 19.03.1964, Page 50

Vikan - 19.03.1964, Page 50
A enginn V K-10-7 4 D-G-8-3-2 * K-G-10-6-5 ^ D-10-8-7-5-4 y D-8-5 4 enginn ^ A-D-4-2 K-9-2 6-3-2 K-10-7-6-4 9-7 V ♦ * Allir á haettu suður gefur. Suður opnaði á einum spaða, vestur doblaði, norður redoblaði og austur sagði tvo tígla. En hið óhjákvæmiiega hlaut að ske, suð- ur varð sagnhafi í sex spöðum. Vestur spilaði út tígli, suður kastaði hjarta úr borði, drap á ásinn heima og svínaði laufa- drottningu. Austur, sem var hinn kunni enski bridgemaður E. Kempson, varð nokkuð hissa þegar sagnhafi tók laufaásinn í stað þess að spila trompi. Sagnhafi var annar frægur enskur bridgespilari, S. Simon, og þegar hann spilaði þriðja lauf- inu úr borði, þá trompaði austur með níunni. Suður trompaði yfir, spilaði tígli og trompaði, og stökk upp úr stólnum og breitt- ist í þessa sömu skelfingu, sem dynja átti yfir. •— Julian verður að nema staðar. Grímuklæddir menn stökkva út úr nóttinni, ógnandi, annarlegir, uggvænleg- ir. Hverjir geta þeir verið? Hvað ætla þeir sér fyrir, hvaða örlög bíða Annabelle? Og svo, sagði Mr. Pimm, — ímyndaðu þér sjálf- an þig, Henri, birtast skyndilega og reka þorparana á flótta. Þann- ig sjáizt þið Annabelle í fyrsta sinn, þannig sérð þú' stúlkuna sem þú átt eftir að kvænast. Henri reyndi að skjóta inn at- hugasemd, en Mr. Pimm leyfði honum ekki að komast að. Hann þrammaði fram og aftur, lék eitt hlutverkið á fætur öðru, lýsti því sem Henri átti að gera og segja uppi á fjallveginum. Og ekki að- eins þar, heldur síðar í Villa Florentina. Skammt þaðan frá léku öld- urnar við skrokkinn á bláu og hvítu skonnortunni niðri við höfnina. Þilfarið var autt. Philip Stern og menn hans þrír voru niðri í aðalkáetunni niðursokkn- ir í að athuga stóreflis kort af ströndinni. Stern sagði: — Við náum A-G-6-3 A-G-9-4 A-9-5 8-3 trompaði síðan síðasta laufið í blindum. Síðan var síðasti tígull- inn trompaður og spaðadrottn- ingunni spilað úSt. Austur lét tvistinn og eftir nokkrra um- hugsun og grunsamleg augna- tillit hlunkaði suður spaðaásn- um á borðið og gaf síðan tvo slagi. Þetta var ágæt tilraun hjá austri til þess að reyna að blekkja sagnhafa, en eins og þið hafið eflaust séð, þá stendur spil- ið örugglega hjá suðri, ef hann aðeins svínar spaðanum. Það ger- ir ekkert til þótt vestur fái á kónginn einspil, því hann verð- ur að spila sagnhafa í hag, hvaða lit sem hann spilar. henni —hann benti á kortið — einhvers staðar hérna. Einn mannanna, Herman, sagði lágt: — Svona tvo eða þrjá kíló- metra frá Cannes. — Og við tökum hana til St. Raphaél, þar sem þú, Herman, bíður með skonnortuna. Stern renndi fingrunum aftur yfir kort- ið. — Þrjátíu og sex kílómetra eftir þessum vegi, N-7. Hann sneri sér að grannvöxnum, ung- um manni, sem var ekki meira en 19 eða 20 ára. — Fabio, hvað komstu hraðast í Ferrariinum í morgun? — Tuttugu og tvær mínútur. Þetta er að skána. — Tuttugu og tvær mínútur á 23 mílur. En þú verður að bæta þig. — Þessi vegur, sagði Fabio, — er ekkert annað en hlykkir. — Hvergi 100 metra beinn spotti héðan til St. Raphaéel. Stern sagði: — Þú verður að þekkja veginn svo vel, að þú getir keyrt eftir honum með 100 mílna hraða á klukkustund og lokuð augun. Tuttugu og fimm mínútum eftir að við náum í stúlkuna vil ég að hún sé kom- in um borð hjá okkur. — Tuttugu og fimm mínútum, sagði Fabio. — Það trúir eng- inn því, að það sé hægt. — Þess vegna æfirðu þig á þessum spotta fjórum sinnum á dag, svo að enginn trúi því að það sé hægt. Ekki einu sinni lögreglan. Hvar er bíllinn? — Þar sem þú vildir hafa hann. í Rue Georges. — Farðu og náðu í hann, Fabio. Æfðu þig meira. — Hvað eru margir dagar eft- ir? Sten náði í handbók uppi á hill- unni yfir sæti hans. — Tunglið, tunglið, sagði hann, og fletti í bókinni. — Þarna. — Það verður ekkert tungl 14. þessa mánaðar. Eftir tólf daga. — Úr því að ég hef 12 daga í viðbót, sagði Fabio, — ætti ég að komast til St. Raphaél á 20 mínútum. Stern sagði: — Hafðu þær 19. - Allt í lagi. En bíllinn nær sér aldrei eftir þetta. Við setjum það á reikning Mademoiselle Annabelle Me- haffey, sagði Stern. — Hún get- ur keypt okkur annan í stað hans. Framhald í næsta bla'ð'i. f STÓRBORG 21. ALDARINNAR Framliald af bls. 13. Yfirvöldin ypptu öxlum, en May- mont hélt áfram að vinna hug- myndir sínar og hugsaði með sér að þær gætu komið að gagni fyrir aðrar borgir, ekki sízt hans eigin borg, París. —- Blokkhúsin eru búin að vera, svo og borgir byggðar upp með milljónum skota til að sofa í, segir hann. Og hann vinnur að teikningum á geysistórum turnum sínum fyr- ir íbúana og neðanjarðarbygg- ingum fyrir almenningsstofnan- ir og umferð. Það síðastnefnda hefur þann kost að ekki þarf að kaupa upp rándýrar lóðir í mið- borgunum, því ríkið á allt und- ir yfirborðinu. Þannig telur hann sig hafa leyst þrjú mestu vanda- málin í uppbyggingu stórborga nútímans: umferðarþröngina, ioftleysið og lóðaskortinn. Hann miðar áform sín við árið 2000, en hefur jafnframt á teikniborðun- um áætlanir fyrir 25. öldina. En þá reiknar hann með 100—600 metra háum turnum á vatni, sem má færa til eftir því sem þörf krefur með því að dæla vatni úr stöplunum og fylla þá lofti. I FULLRI ALVÖRU Framhald af bls. 2. varp, sem ég er sannfærður um, að yrði langsamlega áhrifamesti hluturinn í menningarlífi okk- ar eins og það er allsstaðar annarsstaðar. Það þýðir nýtt blómaskeið fyrir leiklist i land- inu. Þar yrði hægt að koma á framfæri alls konar menningar- verðmætum, sem hljóta að liggja óbætt hjá garði í útvarpinu. Við mundum ólijákvæmilega færast nær heimsviðburðunum því allir sem vanir eru erlendu sjónvarpi, liafa séð hver munur getur orðið á fréttaflutningi i sjónvarpi. Og þannig mætti lengi telja. Einhver misnotar sjálfsagt sjónvarpið, þegar þar að kemur. En sá hinn sami mundi bara misnota eitthvað annað í stað- inn, ef hann hefði það ekki. Eftir nokkur ár eða áratugi verð- ur andstaðan gegn sjónvarpi viðlíka brosleg og andstaðan gegn símannm var á sínum tima. GS. 5Q — VIKAN 12. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.