Vikan


Vikan - 17.12.1964, Blaðsíða 3

Vikan - 17.12.1964, Blaðsíða 3
 • l3tgefandi Hilmir h.f. ; ■ ' •" Kiístjóri: ■ Gísli Sigurðsson (ábm,). Biaðamenn: ' ' .* . ■' Guðmundur Karlssou og Sigurður Hreíðar. . ;. a’ .. ÍJtiitsteikning: ‘ - Snorri Friðriksson. ' ; 'VA'vNv; Auglýsingastjóri: • •-’.r.'y Gunnar SteindórssoiL - , • • . >;í Ritstjorn og auglysmgar. Skipiiait ió, ■ ' Siinar: ' 35320, 35321, . 35322, 35323: , ;; Pósthölí .533. AígreiðsUt Óg • dreifing: Blaðádreífing, Laugavegi,, 133. slmi 36720. Dreiímgarstjóri Óskar Kávlsson,,; ¥erð í láusasölu kr. 2‘5. Ásti .riitarverð ■ er; • 300 kr. ár'sþriðjungslegi t, greiðist . \ fyrirfram. PrentuU Hilmir hi: MyrtdáA .' mót: Raígraf h.f.. ■ •* ■’ f . ' ■. '•'ýý-'-íh'-'íV' ' V -' ; ■ ' ^ ' "■ .. ; ^ fcíi 'Wii & Vjm 'í gjflk 1 UföMSSj Að feðra börn og borga tvö ár fyrirfram Þegar um húsaleigukjör er að ræða í Reykja- vík, þá kemur flest til greina og margir verða að lúta afarkostum. Það merkilega kemur í ljós, að nýjar íbúðir renta sig varla þrátt fyrir háa leigu, en okrið á sér helzt stað þar sem um firna Iélegt og verðlítið húsnæði er að ræða. ■ : m l s wrf.<'>.#* ■‘v Verður Geysir vakinn til lífsins? Er Geysir rétt eins og gamalmenni í kör, sem tórir á fornri frægð, eða á hann það fyrir sér að hrista af sér slenið. Sigurður Hallsson, efnaverkfræð- ingur, hefur sýnt lofsverðan áhuga og viðleitni til að koma Geysi til að gjósa og hann hefur gert ýmsar vísindalegar tilraunir austur þar. V|KAN fór fyrir nokkru f lciðangur með Sigurði að Geysi og hér er sagt frá ýmsu því, sem hugsanlegt er að gera til þess að hann verði aftur „mestur goshvera“. NÆSTA BLAÐ Krúsjeff líka fallinn frá Þegar Krúsjeff var orðinn vinsæll maður og vel látinn á Vesturlöndum, þá þótti tími til kominn að sparka honum, taka niður myndirnar af honum og setja upp nýjar. Krúsjeff á samt sinn örugga sess í sögunni og þess vegna minnumst við hans með myndasyrpu frá valdaferli hans. Stöðvið heiminn .... ÞjóðleikhúsiS vandar jafnan til jólaleikritsins og býður upp á góðgæti að þessu sinni, sem margir munu biða með tilhlökkun að sjá. Það er „Stöðvið heiminn — hér fer ég út“, skemmtilegur söng- leikur, sem hér er sagt frá í máli og myndum. HUGLEIÐING UM FORNAR MINJAR. Grein um ýmislegt í Sturlungu eftir Þorstein Jóns- son (Þóri Bergsson). Á NÆSTA BÆ VIÐ ÓDÁÐAIIRAUN. Vikan hefur gert fcrð sína að Svartárkoti í Bárð- ardal, sem stendur í jaðri Ódáðahrauns og er með alira afskektustu bæjum á íslandi. ÁSTIR Á SUÐURHAFSEYJUM. Dagur Þor- Ieifsson, blaðamaður, hefur tekið saman grein um lifnaðarhætti fólks á Suðurhafseyjum og frjálslcgt ástalíf. MEÐ STEREO IILJÓMAR ALLT BETUR. Þátturinn Hús og húsbúnaður bregður sér á nýjar vígstöðvar. PARÍSARBRÉF FRÁ ÞÓRDÍSI ÁRNADÓTT- UR. Hún er við nám í París og skrifar í VIKUNA um lífið í borginni og í þetta sinn skrifar hún um prjónafatatizkuna. FORSÍÐAN Þessi furðulega landslagsmynd er úr Surtsey og þaS er Ævar Jóhannesson í Geisla, sem hefur tekið hana. Það er því líkast sem maður sjái inn í iður jarðar, hvar allt fióir og glóir. En þarna hagar svo til, að glóandi hraunstraumur renn- ur til sjávar undir yfirborði storknaðs hrauns og hefur dottið gat á storkuna. Hitinn frá gatinu var svo gífurlegur að ekki var unnt að komast nær því. GJÖF SÚSÖNNU. Jólasaga. VIKAN 51. tbl. — O

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.