Vikan


Vikan - 17.12.1964, Blaðsíða 44

Vikan - 17.12.1964, Blaðsíða 44
Hinnýju STRETCH STRAP STRETCH STRAP brjóstahöldin hindra ekki eðlilegar hreyfingar, snúast ekki, særa ekki og þér getið breytt hlíralengd að vild. Skálam- ar gefa yður fallegar línur. Teygja á hliðum og baki fyrir- byggir fláa og heldur þeim stöðugum. —• Hvar sem teyg- ist á brjóstahöldunum er Lycra. Fást í hvítum og svört- um lit og. öllum stærðum. HEILDSÖLUBIRGÐIR: Verzlunarfélagið SIF Laugavegi , 44 — Sími 16165 é Með ástarkveðju frá Rússlandi Framhald af bls. 15. — Þú ætlar ekki að kasta mér úf úr lestinni, núna, þegar þú ert bú- inn að fó vélina? — Auðvitað ekki, sagði Bond, óþolinmóður. — Lóttu ekki eins og' kjóni. En við verðum að vita hvað. þessir menn eru að gera. Hvernig' stendur ó þessu öllu saman? Vissir þú, að þeir myndu verða í lestinni?1 Hann reyndi að lesa eitthvað út' úr svip hennar. Hann só aðeins mikinn létti. Og eitthvað fleira? Var hún að hugsa? Var hún í vörn? Jó, hún du'di eitthvað, en ' hvað?' Svo var eins og hún tæki ókvörð- un. Hún strauk með handarbakinu yfir augun, svo hallaði hún sér ófram og lagði hendurnar ó hné hans. Handarbök hennar voru rök af tórum. Hún leit beint í augu Bonds eins og hún vildi neyða hann til að trúa henni. — James, sagði hún. — Eg vissí ekki, að þessir menn væru með lestinni. Mér var sagt, að þeir myndu fara í dag, til Þýzkalands. Ég bjóst við, að þeir myndu fljúga. Það er allt, sem ég get sagt þér. Þangað til við komum til Englands, þangað sem fólk mitt nær ekki tii mín, móttu ekki spyrja mig meira. Ég gerði það, sem ég sagðist myndi gera. Ég er hérna með vél- ina. Treystu mér. Vertu ekki hrædd- ur um okkur. Ég er viss um að þessir menn gera okkur ekkert. Alveg viss. Treystu mér. (Hún velti því fyrir sér hvort hún væri í raun- inni svona viss. Hafði þessi Klebb kerling sagt henni allan sannleik- ann? En hún varð einnig að treysta — treysta skipununum, sem hún hafði fengið. Þessir menn hlutu að vera varðmenn, sem óttu að sjó til þess að hún kæmist ekki af lestinni. Þeir gótu ekki skaðað hana. Seinna, þegar þau kæmu til London, myndi þessi maður, Bond, Tela hana, þar sem SMERSH næði ekki til hennar og hún myndi segja. honum allt það, sem hann lang- aði að vita, Hún hafði þegar ókveð- ið þetta með sjólfri sé.r. En guð mótti vita hvað kæmi fyrir ef hún sviki ÞA núna. ÞEIR myndu ein- hvernveginn nó henni og honum. Hún vissi það. Og ÞEIR myndu ekki' sýna neina miskunn. Meðan hún léki sitt hlutverk, myndi allt vera í lagi. Tatiana grandskoðaði and- lit Bonds í von um að sjó þar eitthvað, sem gæfi til kynna að hann tryði henni. Bond yppti öxlum. Hann stóð upp. — Ég veit ekki hvað ég ó að halda, Tatiana, sagði hann. — Þú ert að dylja eitthvað fyrir mér, en ég held, að þú vitir ekki, að það er eitthvað mikilvægt. Og ég trúi því, að þú ólítir að við séum örugg. Það getur verið, að við séum það. Það getur verið tilvilj- un, að þessir menn eru í lestinni. Ég verð að tala við Kerim og ókveða hvað við munum gera. Hafðu ekki óhyggjur. Við skulum sjá um þig. En nú verðum við að vera mjög varkár. Bond litaðist um í klefdnum. Hann reyndi á dyrnar, sem lágu inn í næsta klefa. Þær voru læstar. Hann ákvað að slá brandi fyrir þær, þegar lestarvörðurinn ’væri farinn. Sama ætlaði hann að gera við dyrnar fram á ganginn. Og hann myndi verða að halda sér vakandi. Svo þetta var brúðkaups- ferð á hjólum! Bond brosti þurr- lega með sjálfum sér og hringdi UhfGFRÚ yndisfrið _ hið lar konfekt frá! HVAR ER ÖRKIN HANS NOA3 íaS er alltaf saml Jelkurlmt 1 hínnl Yni- js'frTS oKkár. Hön hefur fall* írjdna hans Nía einlivers etáS’ar I hlaílnu og helttr c6Snm verölaunum handa Jielm, sem tetur fun'díð örklna. Terðlaxmln cru stír kon- fefitkastl, fullnr af hezta konfektl, og frámiélðánalnn er anjfvltað Sajlgætlsgortl' Jn m. StíL-- Helmlíl ÖrtOn ef ft M*. filðast er dreglð var hUut verðUnntns Guðbjörg Þorsteinsðóttir, Miðtúni 84, Rvík. Vinninganna má vitja í skrifstofu Vikunnar. 51. tbl. 44 — VIKAN 51. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.