Vikan


Vikan - 17.12.1964, Blaðsíða 49

Vikan - 17.12.1964, Blaðsíða 49
^oiVV,' -* ^dtr’ v /OM/ fegurSar- og nuddfækið góða. JOMI hárþurrkan með 24 hitastillingum 700 watt. JOMI hárþurrkan hefir gólfstativ, sem draga má út upp í 130 cm hæð. JOMI hjálmurinn er mjög rúmgóður, jafnvel fyrir stærstu krullupinna. Hjálminn má leggja saman, þannig að fyrir- ferð er engin þegar hann er ekki í notkun. Þurrkunni fylgir Shampoo og leiðarvísir um hár- þvott og snyrtingu. MEST SELDA HÁRÞURRKAN Á NORÐURLÖNDUM! 10 ÁRA ÁBYRGÐ. BORGORFELL Laugavegi 18 — Sími 11372. JOMI HITANUDDPUÐÍNN hefur þrjár stillingar: 1. NUDD ÁN HITA. 2. HITA 3. NUDD MEÐ HITA. JOMI nuddar með titringi þannig að áhrifa gætir inn í vöðva og vefi, einnig gegnum fötin. Ef þér notið JOMI reglu- lega getið þér haldið yður grönnum. Látið JOMI nudda á meðan þér hvílist. Konungurinn vann, konungurinn dansaði, konungurinn veiddi. Kon- ungurinn var óstfanginn. Louise de la Valiere kunni sér ekki læti fyrir að hafa vakið óstríðu hins konunglega hjarta og lyfti blóum, tærum augum sínum, magnþrota til konungsins. Hún var sautjón óra og nýkomin utan af landi, fró fótækri fjölskyldu. Hún byrjaði sem þjónustustúlka, svo það var næg óstæða fyrir hana að skjólfa, Þegar hún heyrði hvislað hvarvetna, sem hún fór. — Þarna fer uppóhaldið! Og allt það, sem lótið var með hana! Hún hafði ekki hug- mynd um, hvernig hún ótti að dylja óst sína og skömm syndarinnar! En hirðmennirnir þekktu sinn vitjunartíma. Vitjunartíma i starfi sínu sem smjaðrarar. Það var í gegnum óstmey konungsins, sem hægt var að hafa óhrif ó hann: Koma af stað undirferli og svikum, afla sér stöðu, afla sér hylli, verða sér úti um eftirlaun. Drottningin bar þunga sinn í sinni eigin íbúð ósamt óhuggandi kvendvergi sínum, alla þessa heitu sumardaga, sem liðu í óslitinni keðju af dansleikjum og skemmtunum. Það var kótleg sjón ó síkjunum, þar sem ekki var rúm í bótnum fyrir einkaþjóna konungsins að sjó Condé prins taka ó móti diskum, sem honum voru réttir úr aðkomandi bótum, og bera konunginum og óst- meyjum hans, i stað þess að vinna orrustu fyrir konunginn eða stofna til samsæris ó mótí honum. Ellefta ógúst fóru allar hirðmeyjarnar ó dódýraveiðar. Fjórtónda ógúst var hlöðuball, þar sem konungurinn, dulbúinn sem fjórhirðir, dansaði eingöngu við la Valiere. Átjónda ógúst var veizla í skóginum, þar sem litlar hljómsveitir kepptu við söngfuglana I runnunum. Hinn tuttugasta og fimmta var blysadansleikur — óstin í farar- broddi • • • • 1 þrúgandi sumarhita Parísarborgar sat Angelique ó fjarri bakka Signu og horfði ó rökkrið síga yfir Notre Dame. Yfir hóum, ferkönt- uðum turninum og fyrirferðarmiklu miðskipinu va himinninn orðinn gulur. Endrum og eins flaug fugl framhjó Angelique og settist með hóum skræk ð bakkann. Hinum megin við óna, undir fallbyssuhúsum Notre Dame, var mesti brynningarstaður Parísar. Á þessum tima var hópur hrossa leiddur þangað niðureftir og hnegg þeirra reis upp í tæran kvöldhimininn. Allt í einu reis Angelique ó fætur. Ég Þarf að sjó börnin min, hugsaði hún. Hún fékk ferjumann til að flytja hana að bryggjunum við Saint- Launry fyrir tuttugu sols. Svo gekk hún niður rue de l’Enfer og nam staðar skammt fró húsi Fallots de Sancé, lögfræðings. Henni datt ekki í hug að koma fyrir auglit systur sinnar, eins og hún var klædd; Kjóll- inn hennar í tötrum, hórið óburstað uúdir klútnum, hælarnir ó skónum hennar uppgengnir. En henni datt í hug, að ef hún væri þarna einhvers- staðar ó höttunum, gæti hún ef til vill séð syni sína tvo í svip. Um nokkurn tíma hafði hún alið þessa löngun með sér, og þörfin varð meiri með hverjum deginum sem leið. Hún só lítið andlit Florimonds því oftar fyrir sér, sem lengra leið. Hún só hann alltaf íyrir sér með svörtu hrokknu lokkana undir rauðri húfu. Þegar hún lokaði augun- um, heyrði hún hann babla. Hvað var hann orðinn gamall? Rétt rúmlega tveggja óra. Og Cantor? Sjö mónaða. Hún gat ekki séð hann fyrir sér. Hann hafði verið svo lítill, þegar hún yfirgaf hann. Hún hallaði sér upp að húsvegg skammt fró smiðju koparsmiðsins. Hún starði ó framhlið hússins, þar sem hún hafði ótt heima, meðan hún var ennþó rík og virt. Fyrir óri hafði föruneyti hennar komið upp þröngan stigann. Héðan hafði hún farið ó fund konungsins. Og eineygða Kata bar henni tilboð Fouquets, fjórmólaróðherra: — Svona nú falleg mín — haldið þér ekki, þegar allt kemur til alls, að það sé betra að ganga að þessu en.... en að glataJifinu? Hún hafði neitað. Og siðan hafði hún tapað öllu og hún velti því fyrir sér, hvort hún hefði ekki einnig glatað lífinu, því hún hafði hvorki nafn né tilverurétt lengur. Hún var dauð í allra augum. Timinn leið, og ennþó hreyfðist ekkert hjó húsinu. En bak við glugg- ana ó vinnustofu lögfræðingsins só hún aðstoðarmennina að störfum. Einn þeirra kom út til þess að kveikja ó ijóskerinu. Angelique gekk til hans. — Er Maitre Fallot de Sancé heima, eða hefur hann farið út ó land í sumar? Aðstoðarmaðurinn gaf sér góðan tima til að virða hana grunsamlega fyrir .sér, óður en hann svaraði. — Maitre Fallot hefur ekki ótt hér heima nú um sinn, sagði hann. — Hann seldi skrífstofu sína og allt. Hann lenti í vandræðum út af ein- hverju galdramóli sem fjölskylda hóns var riðin við. Það rýrði fyrir honUm störfin. Hann fór og kom sér fyrir i öðru hverfi. — Og.... vitið þér í hvaða hverfi? — Nei, sagði hinn hrokafulli. —- Og þótt ég vissi það, myndi ég ekki segja yður það. Þér eruð enginn viðskiptavinur handa honum. Angelique varð orðlaus. Síðustu dagana hafði hún lifað í voninni um að sjó, þótt ekki væri nema i svip, 'andlit barna sinna. Hún hafði ímyndað sér þau koma heim af göngu, Cantor í örmum Barbe, Flori- mond tritlandi við hlið hennar. Og nú voru þeir horfnir henni úr sjón- móli að eilífu! Hún hallaði sér upp að veggnum, skyndilega móttvana af sorg. Kopar- smiðurinn, sem var að loka smiðjunni sinni fyrir nóttina, hafði hlustað ó samtalið og sagði við haná: — E'r yður nauðsynlegt að hitta, Maitre Fallot de Sancé? Var það varðandi eitthvert móí? — Nei, sagði Angelique og reyndi að nó valdi yfir sér. — En ég. . . . Mig langar að hitta stúlku, sem var í starfsliði hans. Stúlku, sem heitir Barbe. Veit nokkur hér um slóðir hið nýja heimilisfang lögfræðingsins? — Ég get ekkert sagt yður um Maitre Fallot og fjölskyldu hans, en það er annað mól með Barbe. Hún er ekki lengur hjó þeim. Síðast, þegar ég vissi, vann hún i matsölu í rue de la Vallée-de-Misére, sem heitir le Coq-Hardi. — Ó, þakka yður fyrir! Angelique var þegar tekin til fótanna eftir myrkvuðum götunum. Rue de la Vallée-de-Misére, bak við fangelsið le Chatelet, var aðalmið- stöð þeirra, sem glóðarsteiktu matvæli. Nótt og dag glumdu vein hænsn- fuglanna, þegar þeir voru skornir ó hals, og dynurinn í glóðartein- unum, sem snérust fyrir framan logandi eldana. Le Coq-Hardi var neðst í götunni og ekki sérlega aðlaðandi hús. Þvert ó móti, með því að horfa ó það gat xnaður lótið sér detta i hug, að fast- - 49 VIKAN 51. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.