Vikan


Vikan - 17.12.1964, Blaðsíða 8

Vikan - 17.12.1964, Blaðsíða 8
í?í|. ■ • • -*•» jjj D 1 VI N IA clivinici DEOCOLOGNE DEOCOLOGMÉ A14í^ 1 >1 S M ART ; FÆST í SNYRTIVÖRUVERZLUNUM OG VÍÐAR. H. A . TULINIUS, HEILDVERZLUN JOLIIMYND NÝJJI BÍÓS 11 LEIKSTJÓRI: MICHAEL GORDON FRAMLEIÐENDUR: ARON ROSENBERG OG MARTIN MELCHER Hinn duglcgi og ötuli lögfræðingur, Nicholas Arden (Jamcs Garner) leitar til dómstólanna til þess að fá úrskurð um ]>að, að kona hans, sem hvarf í flugslysi á Kyrrahafi fyrir fimm árum, sé látin, og hann megi giftast unnustu sinni, Biance Steele (Polly Bergen). Dómstólarnir verða við beiðni hans. Á mcðan kemur hin rétta kona hans, Ellen Arden (Doris Day) aftur fram í dagsljósiö. Hún hafði ekki farizt I flugslysinu, heldur bjargazt upp á eyðieyju, þar sem hún hefur síðan dvalið í fimm ár, eða þar til bandarískur kafbátur rakst fyrir tilviljun upp að eynni. Hún fer beint heim, þar sem hún kcmst að raun um, að dætur þeirra hjóna ungar þekkja hana ekki lengur. Móðir Nicks segir henni allt af létta — hvar Nick sé og hverra crinda. Hún bregður við og flýgur tll Montercy, og er komin þangað á und- an nýgiftu hjónunum. Hún bfður f ofvæni, meðan afgreiðslumaður hótelslns reynir að koma Nick til að taka sömu íbúð og þegar hann og EJJen voru í brúðkaupsferð, en Nick kemur sér undan því. 8 VIKAN 51. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.