Vikan

Issue

Vikan - 11.03.1965, Page 32

Vikan - 11.03.1965, Page 32
HÚSMÆDUR! 1001, eldhúsrúllan er fram- leidd sérstaklega fyrir notkun eldhúsum ykkar og hjálpar ykkur við dagleg störf. ELDHÚS RÚLLAN ELDHUSRULLAN GEGNIR 1001 HLOTVERKI Stjörnuspáin gildlr frá flnuntudesl tl] ftmmtudags. Hrútsmerkið (21. marz — 20. aprQ): Þú ert vannærður á einhverju svi?i og verBur aB fá útrás á einhvern hátt. Notaðu -skynsemina og farðu aS öllu meS gát. t>ú munt hafa heppnina meB þér í ákveðnu máli sem fæst úr' skorið seinni hluta vikunnar. Nautsmerkið (21. aprQ — 21. maí): Fjölskylda þín mun einkum njóta þessara daga. Þú verður nokkuð mikið út á við og sérð margt og heyrir sem vekur áhugann. Vertu ekki of bráðiát- ur og taktu ekki þátt í neinum framkvæmdum. Heillatala 4. Tviburamerkið (22. maí — 21. jftní): Þú hættir við ákveðið ferðalag vegna fjölskyldu K 3 S þinnar. Það gæti farið svo að þú yrðir um stund- arsakir að taka á þig vinnu annarrar persónu. Þú færð góða heimsókn gamalla kunningja, frá ungl- ingsárunum. Krabbamerkið (22. júní — 23. júli): Tækifæri til að láta ljósið skína kemur alveg óvænt en þú munt ná glæsilegum árangri og hækka í áliti meðal kunningjanna. Á miðvikudag skeður atburður sem þú getur ekki fundið meinging- una í. ©Ljónsmerkið (24. júlí — 23. ágúst): Þú hefur mikinn tíma tii að sinna eigin málum. Einhverju af honum skaltu verja til að endur- gjalda heimsókn og greiðasemi kunningja þíns. Þú ættir að fylgjast betur méð högum ákveðins skyldmennis þíns. Meyjarmerkið (24. ágúst — 23. september): Þú hefur verið með hugann bundinn við eitthvað ákveðið undanfarið en visst atvik verður tii þess að þú missir áhugann í bili. Vinur þinn verður fyr- ir tilfinnanlegu óhappi, þú ættir að gera þitt til að létta undir með honum. við sögu. Vogarmerkið (24. september — 23. október): Þú gerir eitthvað sem þú verður mjög hreykinn af, og þú munt fá hrós fyrir. Dagarnir verða hver öðrum likir, en kvöldin hafa tilhneigingu til að verða dálítið óþjál. Ámor kemur Drckamerkið (24. október — 22. nóveipber): ,Þú kemst að einhver.ru ráðabruggi sem gerir þig mjög spenntan. Varastu samt að láta bendla þig við það. Margt ber á góma og eru eftirmiðdag- arnir fjörugastir. Þú lendir í skemmtilegu heimboði. Bogmannsmerkið (23. nóvember — 21. descmber): Þú hefur tekið á herðar þér allmikið verkefni og jSf stendur með undraverðum ágætum í skilum á því. Helgin verður mjög skemmtileg og tilvalin til smáferðalags. Láttu ekki ákveðin mál drag- ast á langinn. Steingeitarmerkið (22. desembcr — 20. janúar): Þú hefur gerzt of frekur og ráðríkur með ákveð- J inn hlut og kann það engri góðri lukku að stýra. Varastu að treysta ákveðnum aðila — honum er ekki sjálfrátt í bili. Það er skynsamlegt að vera sem mest heima. Vatnsberamerkið (21. janúar — 19. febrúar): Þú verður fyrir einhverju happi en þú mátt ekki eyðileggja hluta af því með galgopahætti og kæru- leysi. Haltu fast um þitt. Þú hefur allmikil sam- skipti við ákveðinn kunningjahóp. Happalitur er blátt. Fiskamerkið (20. febrúar — 20. marz): Þú virðist mjög vinsæll og eftirsóknarverður þessa dagna en þú færð þig fljótt fullsaddan af því. Þú þarft að vera ákveðnari og kunna að bíta frá þér á kurteislegan hátt. Þú verður að heiman um helgina. 32 VIKAN 10. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.