Vikan

Tölublað

Vikan - 11.03.1965, Blaðsíða 36

Vikan - 11.03.1965, Blaðsíða 36
— Þá sagði drengstaulinn við mig, hélt Sagan áfram, — Hver er Madame de La Fayette? Vinnur hún á skrifstofu Vogue í París? — O, — nei, — Brigitte ætlaði að kafna úr hlátri. Það var barið að dyrum. Tveggja manna sendinefnd til Sagan, til þess að segja henni hvernig síðasti þátturinn hefði gengið. Þetta var eiginmaðurinn, Bob Westhof, sem hún var að skilja við, faðir drengs- — Hvað er í henni? spurði Bri- gitte. Eg skýrði frá því sem bezt ég gat og spurði þær svo hvort þær héldu að aukið frjálsræði í ástum væri spor í rétta átt. — Ágætt, sagði Sagan. — Ágætt?.......... — Já, ágæt framför, sagði hún blátt áfram. — Fólk getur sofið hjá hverjum sem það vill, etið hvað sem það vill og yfirleitt gert hvað sem að við Franqoise séum ekki á sama máli þar. — Franqoise, ertu afbrýð- issöm? - Nei! — Ha, ha, bíddu nú, hrópaði Brigitte. — Nei, í raun og veru ekki, Sag- an hóstaði. — Ef einhver segir við mig að hann komi seint, vegna þess að hann hafi verið að fylgja móð- ur sinni, trúi ég honum. — Hvað meinarðu með því? til vill vegna þess að ég hefi ekki verið með neinar grunsemdir. — En setjum nú svo, að þú kæm- ist að því að þú hefðir verið svik- in? Hefði það engin áhrif á þig? — Mér hefur aldrei fundizt slíkt skipta máli, sagði Sagan til skýr- ingar og í hálfgerðri sjálfsvörn. — Ef maður sem ég er hrifin af eyðir kvöldi með einhverri annarri. Mér finnst að nú til dags skipti það ekki meginmáli. Hún hristi sig órólega. Þjóðar-dýrgripip Tvær stórmerkar, liæggengar hljómplötur með upp- leslri íslenzkra rithöfunda eru nýlega komnar á sölu- markað. Er annars vegar liljómplata með Halldóri Laxness og Davíð Stefánssyni, og liins vegar plata með prófessorunum Sigurði Noi’dal og Jóni IJelgasyni, og lesa þeir allir úr eigin verkum. Með hljóniplötum þess- um mun andi og raddir þessai’a merku manna lifa lengst okkar á meðal. i: TVEIR ÞJÖÐSKÖRUNGARISLENZKRA RÖKMENNTA HALLDOR LAXNESS DAVIÐ STEFANSSON NOBELSVERDLAUNASKALD SKALD FRA FAGRASKOGI Allir unnendur íslenzki’a nútímabókmennta þurfa að eignast þessa þjóðardýrgripi. Hljömplötudeild ins, og lagleg, dugnaðarleg stúlka, sem heitir Paola Sanjust. — Hvað vorum við að tala um? spurði Sagan, þegar þær voru setzt- ar aftur á teppið. — Kynferðismál, — sagði Brigitte og allir hlógu. — Sú spurning var útrædd, — sagði Sagan og átti þar við orðin úr „La Princess de Cléve". Það má bæta við því sem Roger Vailland segir: „Ást er það sem skeður milli tveggja elskenda." (Þessi orð setur hún á titilblaðið á „Einskonar bros"). Þarna er það undirskrifað, innsiglað og afgreitt. Ég er alveg sammála Vailland. — Ég líka, sagði Brigitta mjög ákveðin. Brigitta var spurð hvort hún hefði lesið Kinsey-skýrsluna, sem hafði veirð birt ( Frakklandi og vakið þar eins og annarsstaðar mikla at- hygli. Það kom í Ijós að hvorug hafði lesið hana. það vill. Brigitte kinnkaði kolli samþykkj- andi. — Og hjónaband? .... — Hjónaband, til hvers er að gifta sig? sagði Brigitte. (Hún er tvígift og tvískilin). — Tvær manneskjur elskast um fram allt annað, svo giftast þau og eftir sex mánuði er allt komið í hönk. Það verður alltaf svona. Þetta hefði ekki komið fyrir hefðu þau verið ógift. Hún þagnaði snöggvast. — Fólk skilur ekki hjóna- bandið. Það eru hömlur. — Hún virtist ekki taka neitt eft- ir Sagan, sem sagði ekkert um stund, en sagði svo snöggt . . . . Fólk heimtar tryggð, vegna þess að það þjáist af afbrýðissemi. — Á maður þá ekki að vera af- brýðissamur? var hún spurð. — Bíðið andartak, tók Brigitte fram í, — ég er ekki á móti afbrýðis- semi. Hún settist upp. — Ég hugsa spurði Brigitte. — Nú menn segja ekki: „Ég sveik þig í kvöld", það veiztu, þrefaði Sagan. — En ef þeir gerðu það, mund- irðu þá verða afbrýðissöm?, spurði Brigitte. — Það skeður bara ekki á þann hátt. Venjulega......... Brigitte sagði óþolinmóð: — Þú ert bara eins og strúturinn. — Nei, sagði Sagan og stóð fast á sínu. — Það er bara vegna þess að mér dettur ekki í hug að menn séu að Ijúga að mér. Ég hugsa ekki þannig. — En ef þú kæmist að staðreynd- um? — Hvaða staðreyndum? — Staðreyndunum, hvæsti Bri- gitte. — Hvað heldurðu að við sáum að tala um hérna? — Prjónamunst- ur? — Þetta hefir aldrei hent mig, mér vitanlega, svaraði Sagan, — ef — Mér þætti verra ef maður sem ég væri hrifin af, hefði í raun og veru áhuga á einhverri annari konu. — Jæja, sagði Brigitte, það tel- ur með. Værirðu þá afbrýðissöm? — Oh, tautaði Sagan. — Ég veit ekki, ég þarf að hugsa mig um, þefta hefir aldrei komið fyrir mig. — Þú ert heppin, sagði Brigitte. — En þú getur fundið upp þúsund önnur óhöpp, sagði Sagan fljótmælt og dálítið óstyrk. — Hvers vegna að tala um þetta? Það eru svo ótal- mörg umræðuefni. — Jæja, ég er afbrýðissöm, til- kynnti Brigitte. Hundurinn fór að gelta og hljóp út að dyrunum. Það var vinur Bri- gitte, Sami Frey, alvarlegur, mjúk- máll ungur maður. Hann var dá- lítið hærri en Brigitte, dökkhærður, greindarlegur og kurteis, eiginlega óvenjulegur ungur maður af leik- ara að vera. Hann hafði búið með VIKAN 10. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.